Óvissa í herbúðum One Direction Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 19. mars 2015 22:18 Niall Horan, Zayn Malik, Liam Payne, Louis Tomlinson og Harry Styles. Vísir/getty Einn meðlimur One Direction, frægasta strákabands í heimi, Zayn Malik, hefur yfirgefið tónleikaferðalag þeirra, On The Road Again sem hófst í Ástralíu þann 7. febrúar. Malik tilkynnti í dag að hann væri á heimleið frá Phuket í Taílandi, þar sem þeir spiluðu í gær og sagði hann ástæðuna vera of mikið álag. Líklegast er þó að ástæðan sé sú að í vikunni náðust myndir af Malik og óþekktri ungri stúlku úti á lífinu í Taílandi og þóttu þau vera ansi náin. Malik er hinsvegar trúlofaður Perrie Edwards, einni úr stúlknabandinum Little Mix. Urðu aðdáendur One Direction ósáttir við hegðun Malik og má segja að samfélagsmiðlarnir twitter og tumblr hafi logað. Malik varð nóg um framhjáhaldsásakanir og skrifaði á twitter að hann elskaði Edwards og að ekkert væri til í sögusögnunum. Hann hefur einnig tilkynnt að hann ætli að snúa aftur til félaga sinna í tónleikaferðalagið þann 28. mars í Jóhannesarborg í Suður Afríku. Virðast félagar hans í hljómsveitinni þó vera mjög rólegir yfir þessu og ekki hafa áhyggjur af því að hann snúi ekki aftur, ef marka má myndband sem Liam Payne setti inn á Instagram í kvöld, en þar sem má sjá írann Niall Horan bregða á leik. Því þarf ekki að óttast að hann muni gera eins og Geri Halliwell í Spice Girls um árið, þegar hún hætti í hjómsveitinni í miðri tónleikaferð. I'm 22 years old... I love a girl named Perrie Edwards. And there's a lot of jealous fucks in this world I'm sorry for what it looks like x— zaynmalik1D (@zaynmalik) March 18, 2015 This should lighten the mood A video posted by Liam Payne (@fakeliampayne) on Mar 19, 2015 at 10:27am PDT Tengdar fréttir Neitar sögum um fíkniefnavanda Meðlimur One Direction segist ekki eiga við fíkniefnavanda að stríða. 20. nóvember 2014 12:30 Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. 28. júlí 2014 13:30 Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3. júní 2014 20:00 Klára plötu á miðju tónleikaferðalagi Frægasta strákahljómsveit heims gefur út nýtt efni 8. september 2014 21:00 Þessar stjörnur gefa mest til góðgerðarmála Taylor Swift trónir á toppi listans þriðja árið í röð. 29. desember 2014 23:00 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Sjá meira
Einn meðlimur One Direction, frægasta strákabands í heimi, Zayn Malik, hefur yfirgefið tónleikaferðalag þeirra, On The Road Again sem hófst í Ástralíu þann 7. febrúar. Malik tilkynnti í dag að hann væri á heimleið frá Phuket í Taílandi, þar sem þeir spiluðu í gær og sagði hann ástæðuna vera of mikið álag. Líklegast er þó að ástæðan sé sú að í vikunni náðust myndir af Malik og óþekktri ungri stúlku úti á lífinu í Taílandi og þóttu þau vera ansi náin. Malik er hinsvegar trúlofaður Perrie Edwards, einni úr stúlknabandinum Little Mix. Urðu aðdáendur One Direction ósáttir við hegðun Malik og má segja að samfélagsmiðlarnir twitter og tumblr hafi logað. Malik varð nóg um framhjáhaldsásakanir og skrifaði á twitter að hann elskaði Edwards og að ekkert væri til í sögusögnunum. Hann hefur einnig tilkynnt að hann ætli að snúa aftur til félaga sinna í tónleikaferðalagið þann 28. mars í Jóhannesarborg í Suður Afríku. Virðast félagar hans í hljómsveitinni þó vera mjög rólegir yfir þessu og ekki hafa áhyggjur af því að hann snúi ekki aftur, ef marka má myndband sem Liam Payne setti inn á Instagram í kvöld, en þar sem má sjá írann Niall Horan bregða á leik. Því þarf ekki að óttast að hann muni gera eins og Geri Halliwell í Spice Girls um árið, þegar hún hætti í hjómsveitinni í miðri tónleikaferð. I'm 22 years old... I love a girl named Perrie Edwards. And there's a lot of jealous fucks in this world I'm sorry for what it looks like x— zaynmalik1D (@zaynmalik) March 18, 2015 This should lighten the mood A video posted by Liam Payne (@fakeliampayne) on Mar 19, 2015 at 10:27am PDT
Tengdar fréttir Neitar sögum um fíkniefnavanda Meðlimur One Direction segist ekki eiga við fíkniefnavanda að stríða. 20. nóvember 2014 12:30 Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. 28. júlí 2014 13:30 Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3. júní 2014 20:00 Klára plötu á miðju tónleikaferðalagi Frægasta strákahljómsveit heims gefur út nýtt efni 8. september 2014 21:00 Þessar stjörnur gefa mest til góðgerðarmála Taylor Swift trónir á toppi listans þriðja árið í röð. 29. desember 2014 23:00 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Sjá meira
Neitar sögum um fíkniefnavanda Meðlimur One Direction segist ekki eiga við fíkniefnavanda að stríða. 20. nóvember 2014 12:30
Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. 28. júlí 2014 13:30
Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3. júní 2014 20:00
Klára plötu á miðju tónleikaferðalagi Frægasta strákahljómsveit heims gefur út nýtt efni 8. september 2014 21:00
Þessar stjörnur gefa mest til góðgerðarmála Taylor Swift trónir á toppi listans þriðja árið í röð. 29. desember 2014 23:00
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“