Putin telur litlar líkur á stríði Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 23:18 Vladimir Putin Vísir/Getty Vladimir Putin, forseti Rússlands, telur litlar líkur á stríði milli Rússlands og Úkraínu. Þetta sagði forsetinn í viðtali í Rússlandi en hann lagði áherslu á að vopnahlé í Úkraínu, sem samið var um í Minsk í Hvíta-Rússlandi 12. febrúar síðastliðinn, njóti stuðnings hans. Þetta var í fyrsta skiptið sem Putin tjáir sig frá því ritað var undir samkomulagið um vopnahlé. Hann var meðal annars spurður hvort hætta væri á stríði miðað við ástandið í austur Úkraínu. „Svo skelfilegur atburður er ekki líklegur og ég vona að það komi aldrei til þess,“ sagði Putin og benti á að ef farið verður eftir þeim vegvísi að friði sem var samþykktur í Minsk þá muni ástandið í Úkraínu jafna sig. „Evrópa hefur jafn mikinn áhuga á því og Rússland. Það vill enginn átök við landamæri Evrópu, sérstaklega ekki vopnuð átök.“ Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC segir Putin hafa verið öruggan með sig á meðan hann svaraði léttum spurningum í viðtalinu um ástandið í Úkraínu. Hann neitaði því að rússnesk yfirvöld veittu aðskilnaðarsinnum í austur Úkraínu aðstoð og sagði stjórnvöld í Úkraínu halda þessu fram til að reyna að fela þá staðreynd að þau ráði ekki við verkamenn og bændur. Tengdar fréttir Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. 12. febrúar 2015 11:32 Flutu sofandi að feigðarósi Bresk þingnefnd gagnrýnir bæði bresku stjórnina og ráðamenn Evrópusambandsins harðlega fyrir ómarkviss vinnubrögð í aðdraganda stríðsins í Úkraínu. 21. febrúar 2015 06:00 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00 Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Sjá meira
Vladimir Putin, forseti Rússlands, telur litlar líkur á stríði milli Rússlands og Úkraínu. Þetta sagði forsetinn í viðtali í Rússlandi en hann lagði áherslu á að vopnahlé í Úkraínu, sem samið var um í Minsk í Hvíta-Rússlandi 12. febrúar síðastliðinn, njóti stuðnings hans. Þetta var í fyrsta skiptið sem Putin tjáir sig frá því ritað var undir samkomulagið um vopnahlé. Hann var meðal annars spurður hvort hætta væri á stríði miðað við ástandið í austur Úkraínu. „Svo skelfilegur atburður er ekki líklegur og ég vona að það komi aldrei til þess,“ sagði Putin og benti á að ef farið verður eftir þeim vegvísi að friði sem var samþykktur í Minsk þá muni ástandið í Úkraínu jafna sig. „Evrópa hefur jafn mikinn áhuga á því og Rússland. Það vill enginn átök við landamæri Evrópu, sérstaklega ekki vopnuð átök.“ Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC segir Putin hafa verið öruggan með sig á meðan hann svaraði léttum spurningum í viðtalinu um ástandið í Úkraínu. Hann neitaði því að rússnesk yfirvöld veittu aðskilnaðarsinnum í austur Úkraínu aðstoð og sagði stjórnvöld í Úkraínu halda þessu fram til að reyna að fela þá staðreynd að þau ráði ekki við verkamenn og bændur.
Tengdar fréttir Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. 12. febrúar 2015 11:32 Flutu sofandi að feigðarósi Bresk þingnefnd gagnrýnir bæði bresku stjórnina og ráðamenn Evrópusambandsins harðlega fyrir ómarkviss vinnubrögð í aðdraganda stríðsins í Úkraínu. 21. febrúar 2015 06:00 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00 Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Sjá meira
Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. 12. febrúar 2015 11:32
Flutu sofandi að feigðarósi Bresk þingnefnd gagnrýnir bæði bresku stjórnina og ráðamenn Evrópusambandsins harðlega fyrir ómarkviss vinnubrögð í aðdraganda stríðsins í Úkraínu. 21. febrúar 2015 06:00
Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15
Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00
Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“