Sport

Hafsteinn og Kristján bikarmeistarar í blaki í Danmörku

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hafsteinn og Kristján eftir leikinn í gær.
Hafsteinn og Kristján eftir leikinn í gær. vísir
Í gær varð Marienlyst frá Odense danskur bikarmeistari í blaki. Með liðinu leika tvíburarnir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir.

Í undanúrslitum vann Marienlyst dönsku meistarana í Gentofte, 3-1, í æsispennandi leik. Og í úrslitaleik í dag sigraði Marienlyst lið Ishøj,
3-1.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×