Innlent

Þingað fram á nótt við Austurvöll

Vísir/Ernir
Umræðum á Alþingi um fjárlagafrumvarpið var frestað þegar klukkan var farinn að ganga tvö í nótt og verður þeim fram haldið klukkan hálf ellefu fyrir hádegi. Þá verður fundur í Fjárlagnefnd klukkan eitt, en skömmu áður en hann átti að hejfast klukkan sjö í gærkvöldi var honum frestað.

Ástæða þess er sögð að gögn hafi vantað frá fjármálaráðuneytinu.Gestir fundarins verða fulltrúar Landssambands eldri borgara og Öryrkjabandalagsins auk fulltrúa velferðarráðuneytis og fjármálaráðulneytis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×