Ein besta tilfinning lífs míns 22. desember 2015 13:15 Hálfdán Helgi ætlar að tjilla, horfa á jólamyndir og lesa eitthvað skemmtilegt um jólin – og svo auðvitað að syngja. Fréttablaðið/GVA Hvernig leið þér, Hálfdán Helgi, þegar þú varst valinn jólastjarna ársins 2015? Það var örugglega ein besta tilfinning lífs míns, alveg frábærlega skemmtilegt.Hefurðu áður tekið þátt í samkeppni um þann titil? Já, ég hef áður sent inn myndband en komst þá ekki inn?… þannig að ef þið sem lesið þetta hafið sent og ekki komist inn, þá er bara að prófa aftur.Hefur þú oft komið fram sem söngvari? Ég hef oft sungið í veislum, syng í kór, hef sungið í kirkjum, í stúdíói og tekið þátt í hæfileikasýningu og núna bætist við að hafa sungið í Laugardalshöll á Jólatónleikum Björgvins Halldórssonar.Ertu í tónlistarnámi? Ég er að læra á trommur hjá Össuri Geirssyni í Skólahljómsveit Kópavogs og þegar ég var yngri lærði ég smá á píanó og selló.Þurftir þú mikið að æfa fyrir tónleikana með Bjögga? Já, það voru miklar æfingar enda rosalega stórir tónleikar.Varstu stressaður? Nei, enda kunni ég lagið „Jólin eru að koma“, sem ég flutti ásamt hinum í jólastjörnuhópnum, mjög vel.Áttu fleiri áhugamál en tónlist? Ég hef áhuga á kvikmyndagerð og hef tekið upp fullt af stuttmyndum með bróður mínum Matthíasi. Ég hef líka áhuga á tölvum og langar að búa til tölvuleiki í framtíðinni. Í haust byrjaði ég að æfa karate sem mér finnst mjög skemmtilegt.Veistu hvað þú færð að borða á aðfangadagskvöld? Já, við fjölskyldan borðum hamborgarhrygg. Í eftirrétt fáum við auðvitað ís og jólafrómasinn hennar Gunnu ömmu. Fullt af konfekti og nammi!Er eitthvað sérstakt sem þú ætlar að gera um jólin? Á aðfangadag verð ég að syngja með Barnakórnum í Ástjarnarkirkju sem ég er í og tek líka þátt í söngleik í Lindakirkju. Fer svo í jólaboð á jóladag, fer á jólaball og syng örugglega nokkur jólalög. En ég ætla líka að tjilla og horfa á jólamyndir og lesa eitthvað skemmtilegt sem ég fæ vonandi í jólagjöf. Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Hvernig leið þér, Hálfdán Helgi, þegar þú varst valinn jólastjarna ársins 2015? Það var örugglega ein besta tilfinning lífs míns, alveg frábærlega skemmtilegt.Hefurðu áður tekið þátt í samkeppni um þann titil? Já, ég hef áður sent inn myndband en komst þá ekki inn?… þannig að ef þið sem lesið þetta hafið sent og ekki komist inn, þá er bara að prófa aftur.Hefur þú oft komið fram sem söngvari? Ég hef oft sungið í veislum, syng í kór, hef sungið í kirkjum, í stúdíói og tekið þátt í hæfileikasýningu og núna bætist við að hafa sungið í Laugardalshöll á Jólatónleikum Björgvins Halldórssonar.Ertu í tónlistarnámi? Ég er að læra á trommur hjá Össuri Geirssyni í Skólahljómsveit Kópavogs og þegar ég var yngri lærði ég smá á píanó og selló.Þurftir þú mikið að æfa fyrir tónleikana með Bjögga? Já, það voru miklar æfingar enda rosalega stórir tónleikar.Varstu stressaður? Nei, enda kunni ég lagið „Jólin eru að koma“, sem ég flutti ásamt hinum í jólastjörnuhópnum, mjög vel.Áttu fleiri áhugamál en tónlist? Ég hef áhuga á kvikmyndagerð og hef tekið upp fullt af stuttmyndum með bróður mínum Matthíasi. Ég hef líka áhuga á tölvum og langar að búa til tölvuleiki í framtíðinni. Í haust byrjaði ég að æfa karate sem mér finnst mjög skemmtilegt.Veistu hvað þú færð að borða á aðfangadagskvöld? Já, við fjölskyldan borðum hamborgarhrygg. Í eftirrétt fáum við auðvitað ís og jólafrómasinn hennar Gunnu ömmu. Fullt af konfekti og nammi!Er eitthvað sérstakt sem þú ætlar að gera um jólin? Á aðfangadag verð ég að syngja með Barnakórnum í Ástjarnarkirkju sem ég er í og tek líka þátt í söngleik í Lindakirkju. Fer svo í jólaboð á jóladag, fer á jólaball og syng örugglega nokkur jólalög. En ég ætla líka að tjilla og horfa á jólamyndir og lesa eitthvað skemmtilegt sem ég fæ vonandi í jólagjöf.
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira