Myndi helst sakna roksins ef hún færi frá Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2015 11:23 Sari Peltonen segir Íslendinga ekki alltaf fatta svarta finnska húmorinn sinn. Sari Peltonen frá Finnlandi, Tomoko Daimaru frá Japan og Nura A. Rashid frá Singapore kunna vel við sig á Íslandi. Tomoko Daimaru segist eiginlega hafa komið óvart til Íslands. Hún hafi verið að læra ensku í háskóla og velt fyrir sér að fara til Bretlands. Hún hafi hins vegar sótt um styrk hér á landi, fengið og komið hingað. Hún lýsir því hvernig plássið sé allt annað hérna en í Tókíó. Íslendingar séu nokkuð feimnir fyrst en mjög hjálplegir og almennilegir. Hennar uppáhaldsmatur á Íslandi er purusteik og lambakjöt. Hún saknar fjölskyldunnar mest um áramótin sem eru á pari við jólin á Íslandi. Fjölskyldan hittist, borði saman og eigi gleðilega stund. Vissuð þið að kvenkyns nöfn í japan enda mjög oft á -ko sem þýðir barn?Tomoko Daimaru frá Japan kom óvart til Íslands á sínum tíma, fáum að heyra í henni og hennar dásamlegu dóttur. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Saturday, December 5, 2015 Nura A. Rashid frá Singapore er leikskólakennari sem býr í Kópavogi. Eftir námsdvöl í Bandaríkjunum hélt hún til Íslands um tvítugt. Hún segir æskuna í Singapore snúast mikið um lærdóm en ekki leik öfugt við á Íslandi þar sem krakkar læra mikið í gegnum leiki. „Þegar ég kom hingað var enginn að brosa að ókunnu fólki,“ segir Nura en það hafi breyst rosalega mikið. Fólk sé bara brosandi á Íslandi. Hún segir mikilvægt fyrir sig að vera hamingjusöm í lífinu. Hún hafi sigrast á brjóstakrabbameini og minnir á mikilvægi þess að vera hamingjusöm. Það er 4. desember og því komið að fjórða viðtalinu. Að þessu sinni er það hún Nura A. Rashid frá Singapore. #viðöll #hamingjanPosted by PIPAR\TBWA on Friday, December 4, 2015 Sari Peltonen frá Finnlandi hefur búið í Reykjavík í átta ár og starfar hjá Hönnunarmiðstöð Íslands. Böð og saunur eru á allt öðru stigi í Finnlandi en heima á Íslandi. Sari segist keyra háfltíma í Mosfellsbæ til að komast í bestu saununa. Almennt séð séu böðin og saunur hér á landi ekki nógu heitar. Fyrstu kynni af Íslandi hafi verið nokkuð erfið en í dag líði henni vel. Þá fatti Íslendingar ekki alltaf finnska húmorin hennar og mögulega sé hann of svartur. „Finnar borða meira skyr heldur en Íslendingur held ég,“ segir Sari Peltonen. Svo grínast hún með að hún myndi sakna roksins mest af öllu á Íslandi og vísar í svartan finnskan húmor. Sari Peltonen, Tomoko Daimaruog Nura A. Rashid taka þátt í verkefni PIPAR/TBWA undir merkinu #viðöll. Sari Peltonen frá Finnlandi myndi helst sakna roksins færi hún frá Íslandi! #viðöll #finnskaldhæðiniPosted by PIPAR\TBWA on Sunday, December 6, 2015 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Sari Peltonen frá Finnlandi, Tomoko Daimaru frá Japan og Nura A. Rashid frá Singapore kunna vel við sig á Íslandi. Tomoko Daimaru segist eiginlega hafa komið óvart til Íslands. Hún hafi verið að læra ensku í háskóla og velt fyrir sér að fara til Bretlands. Hún hafi hins vegar sótt um styrk hér á landi, fengið og komið hingað. Hún lýsir því hvernig plássið sé allt annað hérna en í Tókíó. Íslendingar séu nokkuð feimnir fyrst en mjög hjálplegir og almennilegir. Hennar uppáhaldsmatur á Íslandi er purusteik og lambakjöt. Hún saknar fjölskyldunnar mest um áramótin sem eru á pari við jólin á Íslandi. Fjölskyldan hittist, borði saman og eigi gleðilega stund. Vissuð þið að kvenkyns nöfn í japan enda mjög oft á -ko sem þýðir barn?Tomoko Daimaru frá Japan kom óvart til Íslands á sínum tíma, fáum að heyra í henni og hennar dásamlegu dóttur. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Saturday, December 5, 2015 Nura A. Rashid frá Singapore er leikskólakennari sem býr í Kópavogi. Eftir námsdvöl í Bandaríkjunum hélt hún til Íslands um tvítugt. Hún segir æskuna í Singapore snúast mikið um lærdóm en ekki leik öfugt við á Íslandi þar sem krakkar læra mikið í gegnum leiki. „Þegar ég kom hingað var enginn að brosa að ókunnu fólki,“ segir Nura en það hafi breyst rosalega mikið. Fólk sé bara brosandi á Íslandi. Hún segir mikilvægt fyrir sig að vera hamingjusöm í lífinu. Hún hafi sigrast á brjóstakrabbameini og minnir á mikilvægi þess að vera hamingjusöm. Það er 4. desember og því komið að fjórða viðtalinu. Að þessu sinni er það hún Nura A. Rashid frá Singapore. #viðöll #hamingjanPosted by PIPAR\TBWA on Friday, December 4, 2015 Sari Peltonen frá Finnlandi hefur búið í Reykjavík í átta ár og starfar hjá Hönnunarmiðstöð Íslands. Böð og saunur eru á allt öðru stigi í Finnlandi en heima á Íslandi. Sari segist keyra háfltíma í Mosfellsbæ til að komast í bestu saununa. Almennt séð séu böðin og saunur hér á landi ekki nógu heitar. Fyrstu kynni af Íslandi hafi verið nokkuð erfið en í dag líði henni vel. Þá fatti Íslendingar ekki alltaf finnska húmorin hennar og mögulega sé hann of svartur. „Finnar borða meira skyr heldur en Íslendingur held ég,“ segir Sari Peltonen. Svo grínast hún með að hún myndi sakna roksins mest af öllu á Íslandi og vísar í svartan finnskan húmor. Sari Peltonen, Tomoko Daimaruog Nura A. Rashid taka þátt í verkefni PIPAR/TBWA undir merkinu #viðöll. Sari Peltonen frá Finnlandi myndi helst sakna roksins færi hún frá Íslandi! #viðöll #finnskaldhæðiniPosted by PIPAR\TBWA on Sunday, December 6, 2015
Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning