Myndi helst sakna roksins ef hún færi frá Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2015 11:23 Sari Peltonen segir Íslendinga ekki alltaf fatta svarta finnska húmorinn sinn. Sari Peltonen frá Finnlandi, Tomoko Daimaru frá Japan og Nura A. Rashid frá Singapore kunna vel við sig á Íslandi. Tomoko Daimaru segist eiginlega hafa komið óvart til Íslands. Hún hafi verið að læra ensku í háskóla og velt fyrir sér að fara til Bretlands. Hún hafi hins vegar sótt um styrk hér á landi, fengið og komið hingað. Hún lýsir því hvernig plássið sé allt annað hérna en í Tókíó. Íslendingar séu nokkuð feimnir fyrst en mjög hjálplegir og almennilegir. Hennar uppáhaldsmatur á Íslandi er purusteik og lambakjöt. Hún saknar fjölskyldunnar mest um áramótin sem eru á pari við jólin á Íslandi. Fjölskyldan hittist, borði saman og eigi gleðilega stund. Vissuð þið að kvenkyns nöfn í japan enda mjög oft á -ko sem þýðir barn?Tomoko Daimaru frá Japan kom óvart til Íslands á sínum tíma, fáum að heyra í henni og hennar dásamlegu dóttur. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Saturday, December 5, 2015 Nura A. Rashid frá Singapore er leikskólakennari sem býr í Kópavogi. Eftir námsdvöl í Bandaríkjunum hélt hún til Íslands um tvítugt. Hún segir æskuna í Singapore snúast mikið um lærdóm en ekki leik öfugt við á Íslandi þar sem krakkar læra mikið í gegnum leiki. „Þegar ég kom hingað var enginn að brosa að ókunnu fólki,“ segir Nura en það hafi breyst rosalega mikið. Fólk sé bara brosandi á Íslandi. Hún segir mikilvægt fyrir sig að vera hamingjusöm í lífinu. Hún hafi sigrast á brjóstakrabbameini og minnir á mikilvægi þess að vera hamingjusöm. Það er 4. desember og því komið að fjórða viðtalinu. Að þessu sinni er það hún Nura A. Rashid frá Singapore. #viðöll #hamingjanPosted by PIPAR\TBWA on Friday, December 4, 2015 Sari Peltonen frá Finnlandi hefur búið í Reykjavík í átta ár og starfar hjá Hönnunarmiðstöð Íslands. Böð og saunur eru á allt öðru stigi í Finnlandi en heima á Íslandi. Sari segist keyra háfltíma í Mosfellsbæ til að komast í bestu saununa. Almennt séð séu böðin og saunur hér á landi ekki nógu heitar. Fyrstu kynni af Íslandi hafi verið nokkuð erfið en í dag líði henni vel. Þá fatti Íslendingar ekki alltaf finnska húmorin hennar og mögulega sé hann of svartur. „Finnar borða meira skyr heldur en Íslendingur held ég,“ segir Sari Peltonen. Svo grínast hún með að hún myndi sakna roksins mest af öllu á Íslandi og vísar í svartan finnskan húmor. Sari Peltonen, Tomoko Daimaruog Nura A. Rashid taka þátt í verkefni PIPAR/TBWA undir merkinu #viðöll. Sari Peltonen frá Finnlandi myndi helst sakna roksins færi hún frá Íslandi! #viðöll #finnskaldhæðiniPosted by PIPAR\TBWA on Sunday, December 6, 2015 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira
Sari Peltonen frá Finnlandi, Tomoko Daimaru frá Japan og Nura A. Rashid frá Singapore kunna vel við sig á Íslandi. Tomoko Daimaru segist eiginlega hafa komið óvart til Íslands. Hún hafi verið að læra ensku í háskóla og velt fyrir sér að fara til Bretlands. Hún hafi hins vegar sótt um styrk hér á landi, fengið og komið hingað. Hún lýsir því hvernig plássið sé allt annað hérna en í Tókíó. Íslendingar séu nokkuð feimnir fyrst en mjög hjálplegir og almennilegir. Hennar uppáhaldsmatur á Íslandi er purusteik og lambakjöt. Hún saknar fjölskyldunnar mest um áramótin sem eru á pari við jólin á Íslandi. Fjölskyldan hittist, borði saman og eigi gleðilega stund. Vissuð þið að kvenkyns nöfn í japan enda mjög oft á -ko sem þýðir barn?Tomoko Daimaru frá Japan kom óvart til Íslands á sínum tíma, fáum að heyra í henni og hennar dásamlegu dóttur. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Saturday, December 5, 2015 Nura A. Rashid frá Singapore er leikskólakennari sem býr í Kópavogi. Eftir námsdvöl í Bandaríkjunum hélt hún til Íslands um tvítugt. Hún segir æskuna í Singapore snúast mikið um lærdóm en ekki leik öfugt við á Íslandi þar sem krakkar læra mikið í gegnum leiki. „Þegar ég kom hingað var enginn að brosa að ókunnu fólki,“ segir Nura en það hafi breyst rosalega mikið. Fólk sé bara brosandi á Íslandi. Hún segir mikilvægt fyrir sig að vera hamingjusöm í lífinu. Hún hafi sigrast á brjóstakrabbameini og minnir á mikilvægi þess að vera hamingjusöm. Það er 4. desember og því komið að fjórða viðtalinu. Að þessu sinni er það hún Nura A. Rashid frá Singapore. #viðöll #hamingjanPosted by PIPAR\TBWA on Friday, December 4, 2015 Sari Peltonen frá Finnlandi hefur búið í Reykjavík í átta ár og starfar hjá Hönnunarmiðstöð Íslands. Böð og saunur eru á allt öðru stigi í Finnlandi en heima á Íslandi. Sari segist keyra háfltíma í Mosfellsbæ til að komast í bestu saununa. Almennt séð séu böðin og saunur hér á landi ekki nógu heitar. Fyrstu kynni af Íslandi hafi verið nokkuð erfið en í dag líði henni vel. Þá fatti Íslendingar ekki alltaf finnska húmorin hennar og mögulega sé hann of svartur. „Finnar borða meira skyr heldur en Íslendingur held ég,“ segir Sari Peltonen. Svo grínast hún með að hún myndi sakna roksins mest af öllu á Íslandi og vísar í svartan finnskan húmor. Sari Peltonen, Tomoko Daimaruog Nura A. Rashid taka þátt í verkefni PIPAR/TBWA undir merkinu #viðöll. Sari Peltonen frá Finnlandi myndi helst sakna roksins færi hún frá Íslandi! #viðöll #finnskaldhæðiniPosted by PIPAR\TBWA on Sunday, December 6, 2015
Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira