Ólafur Engilbert og Telma Rut tvöfaldir Íslandsmeistarar í karate Anton Ingi Leifsson skrifar 14. nóvember 2015 14:48 Ólafur Engilbert og Telma Rut með bikarana. vísir/karatesamband ísland Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. Ólafur Engilbert vann Sæmund Ragnarsson í úrslitum í -75kg flokki. Í opnum flokki mætti Ólafur nafna sínum Torfasyni úr ÍR, en viðureignin fór á endanum 3-2. Telma Rut Frímannsdóttir varð tvöfaldur Íslandsmeistari kvenna, en hún vann bæði opna flokk kvenna og +61kg flokkinn þriðja árið í röð. Í opnum flokki vann Telma Kristínu Magnúsdóttir og Maríu Helgu Guðmundsdóttir. Í úrslitum á +61kg flokki mætti Telma henni Katrínu Ingunni Björnsdóttur sem endaði 3-2 fyrir Thelmu. Í -61kg flokki stóð Helga Halldórsdóttir uppi sem meistari eftir sigur á Maríu Helgu Guðmundsdóttur.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna Hekla Halldórsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla -75kg Sverrir Ólafur Torfason, ÍR, Kumite karla +84kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karlaHelstu úrslit í dag:Kumite kvenna, -61 kg. 1.Hekla Halldórsdóttir, Fylkir 2.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3.Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 3.Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Fylkir Kumite kvenna, +61 kg 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3.Arna Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 3.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik 3.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite karla, -67 kg 1.Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2.Aron Ahn, Ír Kumite karla, -75 kg 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3.Kristján Helgi Carasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Kumite karla, +84 kg 1.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 2.Diego Björn Valencia, ÍR 3.Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik Kumite karla, opinn flokkur 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 3.Kristján Helgi Carrasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Liðakeppni karla 1. ÍR 2. Fylkir Heildarstig: Fylkir 22 ÍR 17 UMFA 6 Breiðablik 5 Þórshamar 5 Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. Ólafur Engilbert vann Sæmund Ragnarsson í úrslitum í -75kg flokki. Í opnum flokki mætti Ólafur nafna sínum Torfasyni úr ÍR, en viðureignin fór á endanum 3-2. Telma Rut Frímannsdóttir varð tvöfaldur Íslandsmeistari kvenna, en hún vann bæði opna flokk kvenna og +61kg flokkinn þriðja árið í röð. Í opnum flokki vann Telma Kristínu Magnúsdóttir og Maríu Helgu Guðmundsdóttir. Í úrslitum á +61kg flokki mætti Telma henni Katrínu Ingunni Björnsdóttur sem endaði 3-2 fyrir Thelmu. Í -61kg flokki stóð Helga Halldórsdóttir uppi sem meistari eftir sigur á Maríu Helgu Guðmundsdóttur.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna Hekla Halldórsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla -75kg Sverrir Ólafur Torfason, ÍR, Kumite karla +84kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karlaHelstu úrslit í dag:Kumite kvenna, -61 kg. 1.Hekla Halldórsdóttir, Fylkir 2.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3.Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 3.Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Fylkir Kumite kvenna, +61 kg 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3.Arna Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 3.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik 3.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite karla, -67 kg 1.Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2.Aron Ahn, Ír Kumite karla, -75 kg 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3.Kristján Helgi Carasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Kumite karla, +84 kg 1.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 2.Diego Björn Valencia, ÍR 3.Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik Kumite karla, opinn flokkur 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 3.Kristján Helgi Carrasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Liðakeppni karla 1. ÍR 2. Fylkir Heildarstig: Fylkir 22 ÍR 17 UMFA 6 Breiðablik 5 Þórshamar 5
Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira