Geislafræðingar með áratuga reynslu ekki endurráðnir Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 30. október 2015 19:30 Sex geislafræðingar með áratuga reynslu, sem sögðu upp hjá Landspítalanum í verkfallinu í vor en sóttu aftur um vinnu eftir að gengið var frá kjarasamningum, verða ekki endurráðnir heldur verða erlendir starfsmenn ráðnir í þeirra stað. Tuttugu og fimm geislafræðingar sögðu upp störfum á Landspítalanum í tengslum við verkfallið í sumar. Hluti þeirra dró uppsagnir sínar til baka þegar samningar náðust, einhverjir leituðu á önnur mið en aðrir sóttu aftur um stöður á Landspítala. Þeirra á meðal konur sem allar hafa starfað um árabil á spítalanum. „Við erum sex sem vorum ekki endurráðnar inn. Þrátt fyrir mikla starfsreynslu og skort á geislafræðingum. Við fórum í atvinnuviðtal þrátt fyrir að vera með langa reynslu. Einhverjir fóru áfram í viðtal númer tvö en þeir sem ekki fóru í annað viðtal fengu ekki ráðningu,“ segir Ragnheiður Pálsdóttir geislafræðingur. Mikill skortur hefur verið á Geislafræðingum undanfarið og lítil endurnýjun í stéttinni. Landspítalinn auglýsti eftir geislafræðingum í útlöndum og fengu konurnar þær svör að búið væri að ráða erlenda einstaklinga í þeirra stöður. „Ég er ekki að segja að þetta fólk sé ekki hæft, ég efast ekkert um það. En mér finnst bara skrítið að fá okkur ekki bara inn og klára málið. Fólk sem er vant og þekkir til,“ segir Ragnheiður. Tengdar fréttir Gætu þurft að bíða fram undir jól Ríflega sex hundruð manns bíða eftir því að komast í segulómrannsóknir á Landspítalanum en í sumar sögðu um 25 geislafræðingar upp störfum á Landspítalanum. 1. september 2015 21:23 Skikka starfsmenn til að taka aukavaktir Geislafræðingar saka Landspítalann um að brjóta gegn lögbundnum hvíldartíma starfsmanna með því að skikka þá til að taka aukavaktir. Formaður Félags geislafræðinga hefur sent formlega kvörtun til yfirstjórnar spítalans vegna þessa en dæmi eru um að fólk hafi unnið margar sextán tíma vaktir í röð. 3. september 2015 18:45 Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. 30. ágúst 2015 19:30 Ólíklegt að geislafræðingar dragi uppsagnir til baka Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka gat það ekki þar sem búið var að ráða í hennar stöðu. Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að þeir 25 geislafræðingar sem sögðu upp muni draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. 15. ágúst 2015 18:56 Býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir til baka 25 geislafræðingar hafa sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi þann fyrsta september næstkomandi. 15. ágúst 2015 13:39 Spánverjar og Bretar sækja um stöður geislafræðinga Tólf af fimmtán umsóknum sem bárust um stöður geislafræðinga á Landspítalanum eru frá Spánverjum og Bretum. 23. september 2015 18:43 Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. 10. september 2015 18:40 Nær allir geislafræðingarnir hafa sótt um starfið aftur Röntgendeildin verður væntanlega fullmönnuð í október. 24. september 2015 19:28 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Sjá meira
Sex geislafræðingar með áratuga reynslu, sem sögðu upp hjá Landspítalanum í verkfallinu í vor en sóttu aftur um vinnu eftir að gengið var frá kjarasamningum, verða ekki endurráðnir heldur verða erlendir starfsmenn ráðnir í þeirra stað. Tuttugu og fimm geislafræðingar sögðu upp störfum á Landspítalanum í tengslum við verkfallið í sumar. Hluti þeirra dró uppsagnir sínar til baka þegar samningar náðust, einhverjir leituðu á önnur mið en aðrir sóttu aftur um stöður á Landspítala. Þeirra á meðal konur sem allar hafa starfað um árabil á spítalanum. „Við erum sex sem vorum ekki endurráðnar inn. Þrátt fyrir mikla starfsreynslu og skort á geislafræðingum. Við fórum í atvinnuviðtal þrátt fyrir að vera með langa reynslu. Einhverjir fóru áfram í viðtal númer tvö en þeir sem ekki fóru í annað viðtal fengu ekki ráðningu,“ segir Ragnheiður Pálsdóttir geislafræðingur. Mikill skortur hefur verið á Geislafræðingum undanfarið og lítil endurnýjun í stéttinni. Landspítalinn auglýsti eftir geislafræðingum í útlöndum og fengu konurnar þær svör að búið væri að ráða erlenda einstaklinga í þeirra stöður. „Ég er ekki að segja að þetta fólk sé ekki hæft, ég efast ekkert um það. En mér finnst bara skrítið að fá okkur ekki bara inn og klára málið. Fólk sem er vant og þekkir til,“ segir Ragnheiður.
Tengdar fréttir Gætu þurft að bíða fram undir jól Ríflega sex hundruð manns bíða eftir því að komast í segulómrannsóknir á Landspítalanum en í sumar sögðu um 25 geislafræðingar upp störfum á Landspítalanum. 1. september 2015 21:23 Skikka starfsmenn til að taka aukavaktir Geislafræðingar saka Landspítalann um að brjóta gegn lögbundnum hvíldartíma starfsmanna með því að skikka þá til að taka aukavaktir. Formaður Félags geislafræðinga hefur sent formlega kvörtun til yfirstjórnar spítalans vegna þessa en dæmi eru um að fólk hafi unnið margar sextán tíma vaktir í röð. 3. september 2015 18:45 Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. 30. ágúst 2015 19:30 Ólíklegt að geislafræðingar dragi uppsagnir til baka Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka gat það ekki þar sem búið var að ráða í hennar stöðu. Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að þeir 25 geislafræðingar sem sögðu upp muni draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. 15. ágúst 2015 18:56 Býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir til baka 25 geislafræðingar hafa sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi þann fyrsta september næstkomandi. 15. ágúst 2015 13:39 Spánverjar og Bretar sækja um stöður geislafræðinga Tólf af fimmtán umsóknum sem bárust um stöður geislafræðinga á Landspítalanum eru frá Spánverjum og Bretum. 23. september 2015 18:43 Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. 10. september 2015 18:40 Nær allir geislafræðingarnir hafa sótt um starfið aftur Röntgendeildin verður væntanlega fullmönnuð í október. 24. september 2015 19:28 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Sjá meira
Gætu þurft að bíða fram undir jól Ríflega sex hundruð manns bíða eftir því að komast í segulómrannsóknir á Landspítalanum en í sumar sögðu um 25 geislafræðingar upp störfum á Landspítalanum. 1. september 2015 21:23
Skikka starfsmenn til að taka aukavaktir Geislafræðingar saka Landspítalann um að brjóta gegn lögbundnum hvíldartíma starfsmanna með því að skikka þá til að taka aukavaktir. Formaður Félags geislafræðinga hefur sent formlega kvörtun til yfirstjórnar spítalans vegna þessa en dæmi eru um að fólk hafi unnið margar sextán tíma vaktir í röð. 3. september 2015 18:45
Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. 30. ágúst 2015 19:30
Ólíklegt að geislafræðingar dragi uppsagnir til baka Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka gat það ekki þar sem búið var að ráða í hennar stöðu. Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að þeir 25 geislafræðingar sem sögðu upp muni draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. 15. ágúst 2015 18:56
Býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir til baka 25 geislafræðingar hafa sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi þann fyrsta september næstkomandi. 15. ágúst 2015 13:39
Spánverjar og Bretar sækja um stöður geislafræðinga Tólf af fimmtán umsóknum sem bárust um stöður geislafræðinga á Landspítalanum eru frá Spánverjum og Bretum. 23. september 2015 18:43
Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. 10. september 2015 18:40
Nær allir geislafræðingarnir hafa sótt um starfið aftur Röntgendeildin verður væntanlega fullmönnuð í október. 24. september 2015 19:28