Fíkniefnin í Norrænu: Verjandanum neitað um lögreglugögn í málinu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 27. október 2015 10:31 Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Austurlands og áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. Vísir Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu verjanda hollenska mannsins sem handtekinn var í síðasta mánuði með mikið magn af fíkniefnum í húsbíl í Norrænu um að fá afrit af öllum fyrirliggjandi gögnum lögreglunnar á Austurlandi í málinu. Dómurinn áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. Verjandi mannsins sagði við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Austurlands í byrjun október að hann hafi margítrekað farið fram á það við fulltrúa lögreglustjóra, rannsóknarlögreglumann og aðstoðarsaksóknara að fá afrit af gögnum málsins. Hafi honum tekist að fá afrit af framburðarskýrslum mannsins, en að öðru leyti hafi honum verið neitað um að sjá gögn eða fá afrit af gögnum. Hann taldi mikið vera til af gögnum, svo sem framburðarskýrslur af sambýliskonu mannsins, sem einnig var handtekin, skýrslur tæknideildar lögreglu um greiningu og vigtun fíkniefna, skýrslur tæknideildar um rannsókn á húsbíl mannsins, símagögn og fleira. Lögreglustjórinn á Austurlandi byggði málflutning sinn á því að rannsóknarhagsmunir erlendra lögregluyfirvalda standi til þess að leynd verði haldið utan um þær upplýsingar sem komi fram í rannsóknarbeiðnum íslenskra yfirvalda. Dómurinn féllst á það, og áleit það sem svo að þeir erlendu rannsóknarhagsmunir sem ætlað sé að vernda vegi þyngra en réttindi hollenska mannsins. Maðurinn var handtekinn ásamt sambýliskonu sinni hinn 8. september síðastliðinn, grunuð um stórfellt fíkniefnabrot. Þau hafa síðan þá setið í gæsluvarðhaldi. Parið er grunað um að hafa reynt að smygla allt að níutíu kílóum af MDMA og e-töflum hingað til lands, meðal annars í niðursuðudósum, varadekki bílsins og gaskútum. Um er að ræða eitt stærsta fíkniefnamál sem komið hefur upp hér á landi. Tengdar fréttir Fíkniefnin í Norrænu: Hollenska parið áfram í einangrun á Litla-Hrauni Fólkið er grunað um að smygla um 80 kílóum af MDMA hingað til lands með Norrænu. 23. september 2015 19:03 Hollenska parið áfram í gæsluvarðhaldi Gert að sæta einangrun í fjórar vikur. 28. september 2015 17:49 Segir augljóst að hollenska parið eigi sér vitorðsmenn á Íslandi Sveinn Andri Sveinsson segir lögregluna hafa gert hver mistökin á fætur öðrum í tengslum við fíkniefnafundinn mikla. 15. september 2015 15:17 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira
Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu verjanda hollenska mannsins sem handtekinn var í síðasta mánuði með mikið magn af fíkniefnum í húsbíl í Norrænu um að fá afrit af öllum fyrirliggjandi gögnum lögreglunnar á Austurlandi í málinu. Dómurinn áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. Verjandi mannsins sagði við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Austurlands í byrjun október að hann hafi margítrekað farið fram á það við fulltrúa lögreglustjóra, rannsóknarlögreglumann og aðstoðarsaksóknara að fá afrit af gögnum málsins. Hafi honum tekist að fá afrit af framburðarskýrslum mannsins, en að öðru leyti hafi honum verið neitað um að sjá gögn eða fá afrit af gögnum. Hann taldi mikið vera til af gögnum, svo sem framburðarskýrslur af sambýliskonu mannsins, sem einnig var handtekin, skýrslur tæknideildar lögreglu um greiningu og vigtun fíkniefna, skýrslur tæknideildar um rannsókn á húsbíl mannsins, símagögn og fleira. Lögreglustjórinn á Austurlandi byggði málflutning sinn á því að rannsóknarhagsmunir erlendra lögregluyfirvalda standi til þess að leynd verði haldið utan um þær upplýsingar sem komi fram í rannsóknarbeiðnum íslenskra yfirvalda. Dómurinn féllst á það, og áleit það sem svo að þeir erlendu rannsóknarhagsmunir sem ætlað sé að vernda vegi þyngra en réttindi hollenska mannsins. Maðurinn var handtekinn ásamt sambýliskonu sinni hinn 8. september síðastliðinn, grunuð um stórfellt fíkniefnabrot. Þau hafa síðan þá setið í gæsluvarðhaldi. Parið er grunað um að hafa reynt að smygla allt að níutíu kílóum af MDMA og e-töflum hingað til lands, meðal annars í niðursuðudósum, varadekki bílsins og gaskútum. Um er að ræða eitt stærsta fíkniefnamál sem komið hefur upp hér á landi.
Tengdar fréttir Fíkniefnin í Norrænu: Hollenska parið áfram í einangrun á Litla-Hrauni Fólkið er grunað um að smygla um 80 kílóum af MDMA hingað til lands með Norrænu. 23. september 2015 19:03 Hollenska parið áfram í gæsluvarðhaldi Gert að sæta einangrun í fjórar vikur. 28. september 2015 17:49 Segir augljóst að hollenska parið eigi sér vitorðsmenn á Íslandi Sveinn Andri Sveinsson segir lögregluna hafa gert hver mistökin á fætur öðrum í tengslum við fíkniefnafundinn mikla. 15. september 2015 15:17 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira
Fíkniefnin í Norrænu: Hollenska parið áfram í einangrun á Litla-Hrauni Fólkið er grunað um að smygla um 80 kílóum af MDMA hingað til lands með Norrænu. 23. september 2015 19:03
Hollenska parið áfram í gæsluvarðhaldi Gert að sæta einangrun í fjórar vikur. 28. september 2015 17:49
Segir augljóst að hollenska parið eigi sér vitorðsmenn á Íslandi Sveinn Andri Sveinsson segir lögregluna hafa gert hver mistökin á fætur öðrum í tengslum við fíkniefnafundinn mikla. 15. september 2015 15:17