Ronaldo, Messi, Ospina og Luongo tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. október 2015 12:30 Massimo Luongo, Ronaldo, Messi og David Ospina. vísir/getty Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir bestu knattspyrnumenn heims, eru á listanum yfir þá sem geta hreppt gullboltann sem leikmaður ársins hjá FIFA fyrir árið 2015, en listinn, sem á ekki að vera kominn út, var birtur í spænska blaðinu El Mundo Deportivo. Á hverju ári er gefinn út svona langur listi sem er svo skorinn niður í 23 leikmenn í desember, en eins og alltaf eru nokkur áhugaverð nöfn á listanum. David Ospina, markvörður Arsenal, sem gerði sig sekan um stór mistök í Meistaradeildinni gegn Olympiacos í vikunni, kemur til dæmis til greina sem besti leikmaður heims. Ospina sýndi góða frammistöðu með kólumbíska landsliðinu í Suður-Ameríkukeppninni í sumar og er væntanlega á listanum fyrir frammistöðu sína þar. Markverðir á borð við Joe Hart og Gianluigi Buffon, sem varð Ítalíumeistari og spilaði til úrslita í Meistaradeildinni með Juventus, eru ekki á listanum. Á listanum eru einnig leikmenn á borð við Ganverjann Crhstian Atsu hjá Bournemouth, Giovani dos Santos hjá LA Galaxy og Andrés Guardado hjá PSV. Leikmenn sem verða væntanlega ekki á 23 manna listanum í desember. Leikmaðurinn sem líklega fæstir þekkja er Ástralinn Massimo Luongo, leikmaður QPR í ensku B-deildinni. Hann kom til QPR fyrir tímabilið frá Swindon en var áður á mála hjá Tottenham án þess að spila leik. Þessi 23 ára gamli miðjumaður er landsliðsmaður Ástralíu sem varð Asíumeistari í ár, en Luongo skoraði í 2-1 sigri Ástrala gegn Suður-Kóreu í úrslitaleiknum.59 manna listinn: Claudio Bravo - Barcelona Javier Mascherano - Barcelona Andrés Iniesta - Barcelona Lionel Messi - Barcelona Ivan Rakitic - Barcelona Neymar - Barcelona Luis Suárez - Barcelona Gareth Bale - Real Madrid Karim Benzema - Real Madrid Sergio Ramos - Real Madrid Cristiano Ronaldo - Real Madrid Luka Modric - Real Madrid James Rodríguez - Real Madrid Toni Kroos - Real Madrid Giorgio Chiellini - Juventus Paul Pogba - Juventus Alvaro Morata - Juventus Arturo Vidal - Juventus/Bayern Andrea Pirlo - Juventus/New York City FC Carlos Tevez - Juventus/Boca Juniors Robert Lewandowski - Bayern Arjen Robben - Bayern David Alaba - Bayern Thomas Müller - Bayern Manuel Neuer - Bayern Wilfried Bony - Manchester City Yaya Touré - Manchester City Sergio Agüero - Manchester City Nicolás Otamendi - Valencia/Manchester City Kevin de Bruyne - Wolfsburg/Manchester City Diego Costa - Chelsea Willian - Chelsea Thibaut Courtois - Chelsea Eden Hazard - Chelsea Edinson Cavani - PSG Zlatan Ibrahimovic - PSG Javier Pastore - PSG Wayne Rooney - Manchester United David de Gea - Manchester United Memphis Depay - PSV/Manchester United David Ospina - Arsenal Alexis Sánchez - Arsenal Antoine Griezmann - Atlético Madrid Jackson Martínez - Porto/Atlético Madrid Carlos Bacca - Sevilla/Milan Giovani dos Santos - Villarreal/LA Galaxy Philippe Coutinho - Liverpool Son Heung-min - Bayer Leverkusen/Tottenham Christian Atsu - Everton/Bournemouth Paolo Guerrero - Flamengo/Corinthians Eduardo Vargas - QPR/Hoffenheim Gary Medel - Internazionale Harry Kane - Tottenham Alexandre Lacazette - Lyon Andrés Guardado - PSV Carlos Sánchez - River Plate André Ayez - Marseille/Swansea Massimo Luongo - Swindon/QPR Shinji Okazaki - Mainz/Leicester Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir bestu knattspyrnumenn heims, eru á listanum yfir þá sem geta hreppt gullboltann sem leikmaður ársins hjá FIFA fyrir árið 2015, en listinn, sem á ekki að vera kominn út, var birtur í spænska blaðinu El Mundo Deportivo. Á hverju ári er gefinn út svona langur listi sem er svo skorinn niður í 23 leikmenn í desember, en eins og alltaf eru nokkur áhugaverð nöfn á listanum. David Ospina, markvörður Arsenal, sem gerði sig sekan um stór mistök í Meistaradeildinni gegn Olympiacos í vikunni, kemur til dæmis til greina sem besti leikmaður heims. Ospina sýndi góða frammistöðu með kólumbíska landsliðinu í Suður-Ameríkukeppninni í sumar og er væntanlega á listanum fyrir frammistöðu sína þar. Markverðir á borð við Joe Hart og Gianluigi Buffon, sem varð Ítalíumeistari og spilaði til úrslita í Meistaradeildinni með Juventus, eru ekki á listanum. Á listanum eru einnig leikmenn á borð við Ganverjann Crhstian Atsu hjá Bournemouth, Giovani dos Santos hjá LA Galaxy og Andrés Guardado hjá PSV. Leikmenn sem verða væntanlega ekki á 23 manna listanum í desember. Leikmaðurinn sem líklega fæstir þekkja er Ástralinn Massimo Luongo, leikmaður QPR í ensku B-deildinni. Hann kom til QPR fyrir tímabilið frá Swindon en var áður á mála hjá Tottenham án þess að spila leik. Þessi 23 ára gamli miðjumaður er landsliðsmaður Ástralíu sem varð Asíumeistari í ár, en Luongo skoraði í 2-1 sigri Ástrala gegn Suður-Kóreu í úrslitaleiknum.59 manna listinn: Claudio Bravo - Barcelona Javier Mascherano - Barcelona Andrés Iniesta - Barcelona Lionel Messi - Barcelona Ivan Rakitic - Barcelona Neymar - Barcelona Luis Suárez - Barcelona Gareth Bale - Real Madrid Karim Benzema - Real Madrid Sergio Ramos - Real Madrid Cristiano Ronaldo - Real Madrid Luka Modric - Real Madrid James Rodríguez - Real Madrid Toni Kroos - Real Madrid Giorgio Chiellini - Juventus Paul Pogba - Juventus Alvaro Morata - Juventus Arturo Vidal - Juventus/Bayern Andrea Pirlo - Juventus/New York City FC Carlos Tevez - Juventus/Boca Juniors Robert Lewandowski - Bayern Arjen Robben - Bayern David Alaba - Bayern Thomas Müller - Bayern Manuel Neuer - Bayern Wilfried Bony - Manchester City Yaya Touré - Manchester City Sergio Agüero - Manchester City Nicolás Otamendi - Valencia/Manchester City Kevin de Bruyne - Wolfsburg/Manchester City Diego Costa - Chelsea Willian - Chelsea Thibaut Courtois - Chelsea Eden Hazard - Chelsea Edinson Cavani - PSG Zlatan Ibrahimovic - PSG Javier Pastore - PSG Wayne Rooney - Manchester United David de Gea - Manchester United Memphis Depay - PSV/Manchester United David Ospina - Arsenal Alexis Sánchez - Arsenal Antoine Griezmann - Atlético Madrid Jackson Martínez - Porto/Atlético Madrid Carlos Bacca - Sevilla/Milan Giovani dos Santos - Villarreal/LA Galaxy Philippe Coutinho - Liverpool Son Heung-min - Bayer Leverkusen/Tottenham Christian Atsu - Everton/Bournemouth Paolo Guerrero - Flamengo/Corinthians Eduardo Vargas - QPR/Hoffenheim Gary Medel - Internazionale Harry Kane - Tottenham Alexandre Lacazette - Lyon Andrés Guardado - PSV Carlos Sánchez - River Plate André Ayez - Marseille/Swansea Massimo Luongo - Swindon/QPR Shinji Okazaki - Mainz/Leicester
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira