Ronaldo, Messi, Ospina og Luongo tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. október 2015 12:30 Massimo Luongo, Ronaldo, Messi og David Ospina. vísir/getty Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir bestu knattspyrnumenn heims, eru á listanum yfir þá sem geta hreppt gullboltann sem leikmaður ársins hjá FIFA fyrir árið 2015, en listinn, sem á ekki að vera kominn út, var birtur í spænska blaðinu El Mundo Deportivo. Á hverju ári er gefinn út svona langur listi sem er svo skorinn niður í 23 leikmenn í desember, en eins og alltaf eru nokkur áhugaverð nöfn á listanum. David Ospina, markvörður Arsenal, sem gerði sig sekan um stór mistök í Meistaradeildinni gegn Olympiacos í vikunni, kemur til dæmis til greina sem besti leikmaður heims. Ospina sýndi góða frammistöðu með kólumbíska landsliðinu í Suður-Ameríkukeppninni í sumar og er væntanlega á listanum fyrir frammistöðu sína þar. Markverðir á borð við Joe Hart og Gianluigi Buffon, sem varð Ítalíumeistari og spilaði til úrslita í Meistaradeildinni með Juventus, eru ekki á listanum. Á listanum eru einnig leikmenn á borð við Ganverjann Crhstian Atsu hjá Bournemouth, Giovani dos Santos hjá LA Galaxy og Andrés Guardado hjá PSV. Leikmenn sem verða væntanlega ekki á 23 manna listanum í desember. Leikmaðurinn sem líklega fæstir þekkja er Ástralinn Massimo Luongo, leikmaður QPR í ensku B-deildinni. Hann kom til QPR fyrir tímabilið frá Swindon en var áður á mála hjá Tottenham án þess að spila leik. Þessi 23 ára gamli miðjumaður er landsliðsmaður Ástralíu sem varð Asíumeistari í ár, en Luongo skoraði í 2-1 sigri Ástrala gegn Suður-Kóreu í úrslitaleiknum.59 manna listinn: Claudio Bravo - Barcelona Javier Mascherano - Barcelona Andrés Iniesta - Barcelona Lionel Messi - Barcelona Ivan Rakitic - Barcelona Neymar - Barcelona Luis Suárez - Barcelona Gareth Bale - Real Madrid Karim Benzema - Real Madrid Sergio Ramos - Real Madrid Cristiano Ronaldo - Real Madrid Luka Modric - Real Madrid James Rodríguez - Real Madrid Toni Kroos - Real Madrid Giorgio Chiellini - Juventus Paul Pogba - Juventus Alvaro Morata - Juventus Arturo Vidal - Juventus/Bayern Andrea Pirlo - Juventus/New York City FC Carlos Tevez - Juventus/Boca Juniors Robert Lewandowski - Bayern Arjen Robben - Bayern David Alaba - Bayern Thomas Müller - Bayern Manuel Neuer - Bayern Wilfried Bony - Manchester City Yaya Touré - Manchester City Sergio Agüero - Manchester City Nicolás Otamendi - Valencia/Manchester City Kevin de Bruyne - Wolfsburg/Manchester City Diego Costa - Chelsea Willian - Chelsea Thibaut Courtois - Chelsea Eden Hazard - Chelsea Edinson Cavani - PSG Zlatan Ibrahimovic - PSG Javier Pastore - PSG Wayne Rooney - Manchester United David de Gea - Manchester United Memphis Depay - PSV/Manchester United David Ospina - Arsenal Alexis Sánchez - Arsenal Antoine Griezmann - Atlético Madrid Jackson Martínez - Porto/Atlético Madrid Carlos Bacca - Sevilla/Milan Giovani dos Santos - Villarreal/LA Galaxy Philippe Coutinho - Liverpool Son Heung-min - Bayer Leverkusen/Tottenham Christian Atsu - Everton/Bournemouth Paolo Guerrero - Flamengo/Corinthians Eduardo Vargas - QPR/Hoffenheim Gary Medel - Internazionale Harry Kane - Tottenham Alexandre Lacazette - Lyon Andrés Guardado - PSV Carlos Sánchez - River Plate André Ayez - Marseille/Swansea Massimo Luongo - Swindon/QPR Shinji Okazaki - Mainz/Leicester Fótbolti Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir bestu knattspyrnumenn heims, eru á listanum yfir þá sem geta hreppt gullboltann sem leikmaður ársins hjá FIFA fyrir árið 2015, en listinn, sem á ekki að vera kominn út, var birtur í spænska blaðinu El Mundo Deportivo. Á hverju ári er gefinn út svona langur listi sem er svo skorinn niður í 23 leikmenn í desember, en eins og alltaf eru nokkur áhugaverð nöfn á listanum. David Ospina, markvörður Arsenal, sem gerði sig sekan um stór mistök í Meistaradeildinni gegn Olympiacos í vikunni, kemur til dæmis til greina sem besti leikmaður heims. Ospina sýndi góða frammistöðu með kólumbíska landsliðinu í Suður-Ameríkukeppninni í sumar og er væntanlega á listanum fyrir frammistöðu sína þar. Markverðir á borð við Joe Hart og Gianluigi Buffon, sem varð Ítalíumeistari og spilaði til úrslita í Meistaradeildinni með Juventus, eru ekki á listanum. Á listanum eru einnig leikmenn á borð við Ganverjann Crhstian Atsu hjá Bournemouth, Giovani dos Santos hjá LA Galaxy og Andrés Guardado hjá PSV. Leikmenn sem verða væntanlega ekki á 23 manna listanum í desember. Leikmaðurinn sem líklega fæstir þekkja er Ástralinn Massimo Luongo, leikmaður QPR í ensku B-deildinni. Hann kom til QPR fyrir tímabilið frá Swindon en var áður á mála hjá Tottenham án þess að spila leik. Þessi 23 ára gamli miðjumaður er landsliðsmaður Ástralíu sem varð Asíumeistari í ár, en Luongo skoraði í 2-1 sigri Ástrala gegn Suður-Kóreu í úrslitaleiknum.59 manna listinn: Claudio Bravo - Barcelona Javier Mascherano - Barcelona Andrés Iniesta - Barcelona Lionel Messi - Barcelona Ivan Rakitic - Barcelona Neymar - Barcelona Luis Suárez - Barcelona Gareth Bale - Real Madrid Karim Benzema - Real Madrid Sergio Ramos - Real Madrid Cristiano Ronaldo - Real Madrid Luka Modric - Real Madrid James Rodríguez - Real Madrid Toni Kroos - Real Madrid Giorgio Chiellini - Juventus Paul Pogba - Juventus Alvaro Morata - Juventus Arturo Vidal - Juventus/Bayern Andrea Pirlo - Juventus/New York City FC Carlos Tevez - Juventus/Boca Juniors Robert Lewandowski - Bayern Arjen Robben - Bayern David Alaba - Bayern Thomas Müller - Bayern Manuel Neuer - Bayern Wilfried Bony - Manchester City Yaya Touré - Manchester City Sergio Agüero - Manchester City Nicolás Otamendi - Valencia/Manchester City Kevin de Bruyne - Wolfsburg/Manchester City Diego Costa - Chelsea Willian - Chelsea Thibaut Courtois - Chelsea Eden Hazard - Chelsea Edinson Cavani - PSG Zlatan Ibrahimovic - PSG Javier Pastore - PSG Wayne Rooney - Manchester United David de Gea - Manchester United Memphis Depay - PSV/Manchester United David Ospina - Arsenal Alexis Sánchez - Arsenal Antoine Griezmann - Atlético Madrid Jackson Martínez - Porto/Atlético Madrid Carlos Bacca - Sevilla/Milan Giovani dos Santos - Villarreal/LA Galaxy Philippe Coutinho - Liverpool Son Heung-min - Bayer Leverkusen/Tottenham Christian Atsu - Everton/Bournemouth Paolo Guerrero - Flamengo/Corinthians Eduardo Vargas - QPR/Hoffenheim Gary Medel - Internazionale Harry Kane - Tottenham Alexandre Lacazette - Lyon Andrés Guardado - PSV Carlos Sánchez - River Plate André Ayez - Marseille/Swansea Massimo Luongo - Swindon/QPR Shinji Okazaki - Mainz/Leicester
Fótbolti Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira