Innlent

Ísland í dag: Kjálkarnir skornir af búrhvalnum

Andri Ólafsson skrifar
Búið er að stela kjálka og tönnum af búrhvalnum sem rak á land, rétt sunnan við Skóga, nýlega.

Svo virðist sem einhver hafi farið með vélsög að hræinu og haft með sér beinin en þau geta verið afar verðmæt. Ísland í dag fór með Eddu Elísabetu Magnúsdóttur doktorsnema að skoða búrhvalinn í vikunni og sjá má innslag sem unnið var úr þeirri ferð hér að ofan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.