Hjörleifur rannsakar sögustaði á Héraði Kristján Már Unnarsson skrifar 2. september 2015 06:00 Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur og fyrrum ráðherra rannsakar þessa dagana forna sögustaði á Fljótsdalshéraði, þar á meðal þingstaðinn dulúðuga, Þingmúla í Skriðdal. Múlasýslur eru taldar draga nafn sitt af staðnum en lítið er vitað um þinghaldið né þingstaðinn. Þingmúli lá vel við gagnvart reiðleiðum af fjörðunum og helstu höfuðbólum Austurlands. Hjörleifur vill afla meiri vitneskju um hið forna Múlaþing. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sagði hann að þetta hafi verið vorþing, væntanlega háð í tengslum við allsherjarþingið á Þingvöllum. Við Goðastein. Frá vinstri eru Einar Hjörleifsson, Guðný Zoëga og Ásta Sigríður Sigurðardóttir.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Með Hjörleifi eru systurnar Guðný og Bryndís Zoëga, önnur fornleifafræðingur, hin landfræðingur, en saman freista þau þess að draga upp sem skýrasta mynd af þeim tóftum sem taldar eru tengjast þinghaldinu. Heimafólk á Þingmúla segir kenningar um hvar þingið var háð. Ásta Sigríður Sigurðardóttir, bóndi á Þingmúla, bendir á Goðastein, þar sem menn telja að þingstaðurinn hafi verið, ásamt dómhring. Rannsóknina gerir Hjörleifur í tengslum við ritun árbókar Ferðafélagsins sem koma á út eftir þrjú ár, um Upphérað og öræfin þar suður af. Danski fornleifafræðingurinn Daniel Bruun kannaði tóftirnar hér lauslega fyrir meira en öld en Hjörleifur vonast til að fá fyllri mynd. Nánar í meðfylgjandi frétt Stöðvar 2. Verkefnið er unnið vegna fyrirhugaðrar árbókar Ferðafélags Íslands, sem verður sú áttunda sem Hjörleifur ritar.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Sjá meira
Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur og fyrrum ráðherra rannsakar þessa dagana forna sögustaði á Fljótsdalshéraði, þar á meðal þingstaðinn dulúðuga, Þingmúla í Skriðdal. Múlasýslur eru taldar draga nafn sitt af staðnum en lítið er vitað um þinghaldið né þingstaðinn. Þingmúli lá vel við gagnvart reiðleiðum af fjörðunum og helstu höfuðbólum Austurlands. Hjörleifur vill afla meiri vitneskju um hið forna Múlaþing. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sagði hann að þetta hafi verið vorþing, væntanlega háð í tengslum við allsherjarþingið á Þingvöllum. Við Goðastein. Frá vinstri eru Einar Hjörleifsson, Guðný Zoëga og Ásta Sigríður Sigurðardóttir.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Með Hjörleifi eru systurnar Guðný og Bryndís Zoëga, önnur fornleifafræðingur, hin landfræðingur, en saman freista þau þess að draga upp sem skýrasta mynd af þeim tóftum sem taldar eru tengjast þinghaldinu. Heimafólk á Þingmúla segir kenningar um hvar þingið var háð. Ásta Sigríður Sigurðardóttir, bóndi á Þingmúla, bendir á Goðastein, þar sem menn telja að þingstaðurinn hafi verið, ásamt dómhring. Rannsóknina gerir Hjörleifur í tengslum við ritun árbókar Ferðafélagsins sem koma á út eftir þrjú ár, um Upphérað og öræfin þar suður af. Danski fornleifafræðingurinn Daniel Bruun kannaði tóftirnar hér lauslega fyrir meira en öld en Hjörleifur vonast til að fá fyllri mynd. Nánar í meðfylgjandi frétt Stöðvar 2. Verkefnið er unnið vegna fyrirhugaðrar árbókar Ferðafélags Íslands, sem verður sú áttunda sem Hjörleifur ritar.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.
Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Sjá meira