Níu handteknir í umfangsmiklu steramáli Birgir Olgeirsson skrifar 2. september 2015 16:19 Hluti þess sem lögreglan gerði upptækt í aðgerðum sínum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Níu manns voru handteknir í gær í viðamiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gegn innflutningi stera, sölu, dreifingu og framleiðslu þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni sem lagði hald á mikið magn af sterum, mest megnis í formi dufts og taflna, auk búnaðar af ýmsu tagi, meðal annars til framleiðslu stera. Lögreglan tók einnig í sína vörslu fjármuni, sem grunur leikur að séu tilkomnir vegna fyrrnefndrar starfsemi. Húsleitir voru framkvæmdir á allnokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu, og ein í Reykjanesbæ með aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum. Rannsókn málsins er umfangsmikil og hefur staðið yfir um nokkurt skeið, en hún er unnin í samvinnu við embætti tollstjóra. Sakborningarnir, sem nú eru lausir úr haldi lögreglu, eru flestir á fertugsaldri, en í þeim hópi er ein kona. Greint verður nánar frá magni stera sem haldlagðir voru þegar vigtun og talningu þeirra er lokið. Við húsleitirnar í gær var einnig lagt hald á stinningarlyf og marijúana. Aðgerðir íslenskra lögregluyfirvalda voru hluti af alþjóðlegri lögregluaðgerð (Operation Underground) undir forystu Europol og bandarísku fíkniefnalögreglunnar, DEA. Í gær voru því samtímis í mörgum öðrum löndum framkvæmdar handtökur og húsleitir þar sem einnig var lagt hald á stera. Ráðist var gegn innflutningi stera frá framleiðendum í Kína, en lögreglan segir þá vera mjög stórtæka á þessu sviði. Lögreglan segir einnig rétt að hugleiða við hvaða aðstæður sterar eru framleiddir og meðhöndlaðir í Kína og segir þær geta verið varhugaverðar og sterarnir því hættulegir eftir því Níu manns voru handteknir í gær í viðamiklum aðgerðum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gegn innflutningi stera, sölu,...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Wednesday, 2 September 2015 Tengdar fréttir Lögreglan á Íslandi hjálpaði til við að rekja fjármagnsflæði til Kína í alþjóðlegri aðgerð Europol leiddi aðgerðina ásamt bandarísku fíkniefnalögreglunni og bendist gegn ólöglegri steraframleiðslu. 2. september 2015 13:16 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Níu manns voru handteknir í gær í viðamiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gegn innflutningi stera, sölu, dreifingu og framleiðslu þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni sem lagði hald á mikið magn af sterum, mest megnis í formi dufts og taflna, auk búnaðar af ýmsu tagi, meðal annars til framleiðslu stera. Lögreglan tók einnig í sína vörslu fjármuni, sem grunur leikur að séu tilkomnir vegna fyrrnefndrar starfsemi. Húsleitir voru framkvæmdir á allnokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu, og ein í Reykjanesbæ með aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum. Rannsókn málsins er umfangsmikil og hefur staðið yfir um nokkurt skeið, en hún er unnin í samvinnu við embætti tollstjóra. Sakborningarnir, sem nú eru lausir úr haldi lögreglu, eru flestir á fertugsaldri, en í þeim hópi er ein kona. Greint verður nánar frá magni stera sem haldlagðir voru þegar vigtun og talningu þeirra er lokið. Við húsleitirnar í gær var einnig lagt hald á stinningarlyf og marijúana. Aðgerðir íslenskra lögregluyfirvalda voru hluti af alþjóðlegri lögregluaðgerð (Operation Underground) undir forystu Europol og bandarísku fíkniefnalögreglunnar, DEA. Í gær voru því samtímis í mörgum öðrum löndum framkvæmdar handtökur og húsleitir þar sem einnig var lagt hald á stera. Ráðist var gegn innflutningi stera frá framleiðendum í Kína, en lögreglan segir þá vera mjög stórtæka á þessu sviði. Lögreglan segir einnig rétt að hugleiða við hvaða aðstæður sterar eru framleiddir og meðhöndlaðir í Kína og segir þær geta verið varhugaverðar og sterarnir því hættulegir eftir því Níu manns voru handteknir í gær í viðamiklum aðgerðum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gegn innflutningi stera, sölu,...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Wednesday, 2 September 2015
Tengdar fréttir Lögreglan á Íslandi hjálpaði til við að rekja fjármagnsflæði til Kína í alþjóðlegri aðgerð Europol leiddi aðgerðina ásamt bandarísku fíkniefnalögreglunni og bendist gegn ólöglegri steraframleiðslu. 2. september 2015 13:16 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Lögreglan á Íslandi hjálpaði til við að rekja fjármagnsflæði til Kína í alþjóðlegri aðgerð Europol leiddi aðgerðina ásamt bandarísku fíkniefnalögreglunni og bendist gegn ólöglegri steraframleiðslu. 2. september 2015 13:16