Grindavík sett á lista yfir sjö borgir sem munu breyta lífi fólks Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. júlí 2015 22:26 Bláa lónið er ein af ástæðum þess að Grindavík er á listanum. Vísir/Valli Grindavík er á lista yfir sjö borgir sem munu breyta lífi fólks. Bærinn er að vísu ekki borg en er settur í hóp stórborga á borð við Istanbúl í Tyrklandi og San Fransisco í Kaliforníu. Listinn er birtur í grein á vefsíðunni Inc. en fyrirsögn greinarinnar er: „Heimsókn til þessara sjö borga mun breyta lífi þínu.“ Höfundur greinarinnar er kallaður Peter Economy. „Að breyta um umhverfi, þó ekki sé nema í stutta stund, gæti verið einmitt það sem þú þarfnast til þess að efla persónulegan vöxt þinn og velgengni,“ segir í undirfyrirsögn greinarinnar. Grindavík er nefnt númer fjögur í greininni en þar stendur: „Fylgdu í fótspor allra stórskáldanna og einangraðu þig á stað sem er friðsæll og rólegur. Rétt eins og Thoreau‘s Walden er hið stóra Bláa lón í Grindavík athvarf fyrir hugann. Þektu líkama þinn kísilþörungi og finndu bæði hugsanir þínar og svitaholur hreinsast.“ Hinar borgirnar sem nefndar eru á listanum, auk þeirra þriggja sem nefndar hafa verið, Hanoi í Víetnam, Höfðaborg í Suður-Afríku, Beirút í Líbanon og Kyótó í Japan.Kísillinn heimsþekkti er nefndur í greininni. Vísir/Hörður Sveinsson Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Grindavík er á lista yfir sjö borgir sem munu breyta lífi fólks. Bærinn er að vísu ekki borg en er settur í hóp stórborga á borð við Istanbúl í Tyrklandi og San Fransisco í Kaliforníu. Listinn er birtur í grein á vefsíðunni Inc. en fyrirsögn greinarinnar er: „Heimsókn til þessara sjö borga mun breyta lífi þínu.“ Höfundur greinarinnar er kallaður Peter Economy. „Að breyta um umhverfi, þó ekki sé nema í stutta stund, gæti verið einmitt það sem þú þarfnast til þess að efla persónulegan vöxt þinn og velgengni,“ segir í undirfyrirsögn greinarinnar. Grindavík er nefnt númer fjögur í greininni en þar stendur: „Fylgdu í fótspor allra stórskáldanna og einangraðu þig á stað sem er friðsæll og rólegur. Rétt eins og Thoreau‘s Walden er hið stóra Bláa lón í Grindavík athvarf fyrir hugann. Þektu líkama þinn kísilþörungi og finndu bæði hugsanir þínar og svitaholur hreinsast.“ Hinar borgirnar sem nefndar eru á listanum, auk þeirra þriggja sem nefndar hafa verið, Hanoi í Víetnam, Höfðaborg í Suður-Afríku, Beirút í Líbanon og Kyótó í Japan.Kísillinn heimsþekkti er nefndur í greininni. Vísir/Hörður Sveinsson
Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira