Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda í fyrramálið Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. júní 2015 13:58 Fjölmargir hjúkrunarfræðingar hafa sagt upp störfum að undanförnu. Vísir/Ernir Boðað hefur verið til fundar milli samninganefnda hjúkrunarfræðinga og ríkisins klukkan 9 í fyrramálið. Ólafur G. Skúlason, formaður félags hjúkrunarfræðinga, er ekki bjartsýnn á að neitt nýtt komi fram en hann telur lagaskyldu ríkissáttasemjara um að boða fund á tveggja vikna fresti ástæðuna fyrir því að nú hafi loks verið boðað til hans. „Eftir að þessi lög voru samþykkt og að forsendur gerðardóms eru þær sem þær eru að þá er náttúrulega erfitt að komast að annarri niðurstöðu en er búið að bjóða okkur. Ég tel að það sé lítill hvati fyrir ríkið að semja við okkur eins og staðan er.” Lögbann var sett á verkfall hjúkrunarfræðinga nú í júní en þetta er fyrsti fundurinn milli samninganefndanna sem boðað hefur verið til síðan þá. Mikil óánægja var meðal hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningarinnar og fjölmenn mótmæli voru haldin á meðan á þingfundi stóð. „Fólk er ennþá ósátt. Nú sér maður í fjölmiðlum að hátt í 200 hjúkrunarfræðingar eru búnir að segja upp störfum.” Ólafur segist ekki mega til þess hugsa hvert ástandið verður ef þessir hjúkrunarfræðingar ákveða að lokum að hverfa frá störfum. „Við megum ekki missa einn einasta hjúkrunarfræðing. Okkur hefur þegar gengið illa að manna stöður hjúkrunarfræðinga þannig að þetta ofan á fyrirséða mannfæð í hjúkrunarstörfum í framtíðinni er ekki mjög gott.” Tengdar fréttir Engin neyðaráætlun vegna uppsagna – Tómas Guðbjartsson er ósáttur Engin áætlun liggur fyrir að hálfu stjórnvalda um hvernig bregðast eigi við fjöldauppsögnum hjúkrunarfræðinga. Tómas Guðbjartsson skurðlæknir segir stjórnvöld ekki gera sér grein fyrir alvarleika málsins. 21. júní 2015 13:47 Táknræn svört slaufa á útskriftarnemum Sjötíu hjúkrunarfræðingar sem útskrifuðust við hátíðlega athöfn Háskóla Íslands í dag í Laugardalshöll báru svarta slaufu sem þeir segja að tákni endalok launamunar kynjanna. 20. júní 2015 19:45 Yfir 155 hafa sagt upp hjá LSH Nokkuð var um að hjúkrunarfræðingar og aðrir starfsmenn Landspítalans sem voru í verkfalli fram að lagasetningu ríkisins um síðustu helgi segðu starfi sínu lausu í gær. Í gær var því fagnað að 100 ár eru síðan konur fengu hér kosningarétt og vildu einhverjir vekja athygli á launamun kynjanna og nýta daginn til að segja upp. 20. júní 2015 07:00 Óhjákvæmilegt var að setja lög á verkfallið – hjúkrunarfræðingur segist niðurlægð Aðstoðarlandlæknir segir að óhjákvæmilegt hafi verið að setja lög á verkfall hjúkrunarfræðinga en ástandið hafi verið orðið alvarlegt. Guðnýju Birnu Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðingi er nóg boðið eftir að meirihluti Alþingis samþykkti lögin. 20. júní 2015 18:59 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Boðað hefur verið til fundar milli samninganefnda hjúkrunarfræðinga og ríkisins klukkan 9 í fyrramálið. Ólafur G. Skúlason, formaður félags hjúkrunarfræðinga, er ekki bjartsýnn á að neitt nýtt komi fram en hann telur lagaskyldu ríkissáttasemjara um að boða fund á tveggja vikna fresti ástæðuna fyrir því að nú hafi loks verið boðað til hans. „Eftir að þessi lög voru samþykkt og að forsendur gerðardóms eru þær sem þær eru að þá er náttúrulega erfitt að komast að annarri niðurstöðu en er búið að bjóða okkur. Ég tel að það sé lítill hvati fyrir ríkið að semja við okkur eins og staðan er.” Lögbann var sett á verkfall hjúkrunarfræðinga nú í júní en þetta er fyrsti fundurinn milli samninganefndanna sem boðað hefur verið til síðan þá. Mikil óánægja var meðal hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningarinnar og fjölmenn mótmæli voru haldin á meðan á þingfundi stóð. „Fólk er ennþá ósátt. Nú sér maður í fjölmiðlum að hátt í 200 hjúkrunarfræðingar eru búnir að segja upp störfum.” Ólafur segist ekki mega til þess hugsa hvert ástandið verður ef þessir hjúkrunarfræðingar ákveða að lokum að hverfa frá störfum. „Við megum ekki missa einn einasta hjúkrunarfræðing. Okkur hefur þegar gengið illa að manna stöður hjúkrunarfræðinga þannig að þetta ofan á fyrirséða mannfæð í hjúkrunarstörfum í framtíðinni er ekki mjög gott.”
Tengdar fréttir Engin neyðaráætlun vegna uppsagna – Tómas Guðbjartsson er ósáttur Engin áætlun liggur fyrir að hálfu stjórnvalda um hvernig bregðast eigi við fjöldauppsögnum hjúkrunarfræðinga. Tómas Guðbjartsson skurðlæknir segir stjórnvöld ekki gera sér grein fyrir alvarleika málsins. 21. júní 2015 13:47 Táknræn svört slaufa á útskriftarnemum Sjötíu hjúkrunarfræðingar sem útskrifuðust við hátíðlega athöfn Háskóla Íslands í dag í Laugardalshöll báru svarta slaufu sem þeir segja að tákni endalok launamunar kynjanna. 20. júní 2015 19:45 Yfir 155 hafa sagt upp hjá LSH Nokkuð var um að hjúkrunarfræðingar og aðrir starfsmenn Landspítalans sem voru í verkfalli fram að lagasetningu ríkisins um síðustu helgi segðu starfi sínu lausu í gær. Í gær var því fagnað að 100 ár eru síðan konur fengu hér kosningarétt og vildu einhverjir vekja athygli á launamun kynjanna og nýta daginn til að segja upp. 20. júní 2015 07:00 Óhjákvæmilegt var að setja lög á verkfallið – hjúkrunarfræðingur segist niðurlægð Aðstoðarlandlæknir segir að óhjákvæmilegt hafi verið að setja lög á verkfall hjúkrunarfræðinga en ástandið hafi verið orðið alvarlegt. Guðnýju Birnu Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðingi er nóg boðið eftir að meirihluti Alþingis samþykkti lögin. 20. júní 2015 18:59 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Engin neyðaráætlun vegna uppsagna – Tómas Guðbjartsson er ósáttur Engin áætlun liggur fyrir að hálfu stjórnvalda um hvernig bregðast eigi við fjöldauppsögnum hjúkrunarfræðinga. Tómas Guðbjartsson skurðlæknir segir stjórnvöld ekki gera sér grein fyrir alvarleika málsins. 21. júní 2015 13:47
Táknræn svört slaufa á útskriftarnemum Sjötíu hjúkrunarfræðingar sem útskrifuðust við hátíðlega athöfn Háskóla Íslands í dag í Laugardalshöll báru svarta slaufu sem þeir segja að tákni endalok launamunar kynjanna. 20. júní 2015 19:45
Yfir 155 hafa sagt upp hjá LSH Nokkuð var um að hjúkrunarfræðingar og aðrir starfsmenn Landspítalans sem voru í verkfalli fram að lagasetningu ríkisins um síðustu helgi segðu starfi sínu lausu í gær. Í gær var því fagnað að 100 ár eru síðan konur fengu hér kosningarétt og vildu einhverjir vekja athygli á launamun kynjanna og nýta daginn til að segja upp. 20. júní 2015 07:00
Óhjákvæmilegt var að setja lög á verkfallið – hjúkrunarfræðingur segist niðurlægð Aðstoðarlandlæknir segir að óhjákvæmilegt hafi verið að setja lög á verkfall hjúkrunarfræðinga en ástandið hafi verið orðið alvarlegt. Guðnýju Birnu Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðingi er nóg boðið eftir að meirihluti Alþingis samþykkti lögin. 20. júní 2015 18:59