Sjáðu hvernig Dave Grohl fótbrotnaði á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. júní 2015 19:00 Dave Grohl lét fótbrot ekki stöðva sig. mynd /HTTP://CONSEQUENCEOFSOUND.NET/ Dave Grohl, söngvari og gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters, fótbrotnaði á tónleikum hljómsveitarinnar í Gautaborg á föstudagskvöldið. Einn aðdáandi hefur nú deilt myndbandi af atvikinu á Facebook og má sjá það neðst í fréttinni. Fallið var nokkuð langt en hljómsveitin er á miðju tónleikaferðalagi þessa daganna. Grohl féll fram af sviðinu með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. Þetta gerðist á meðan hljómsveitin spilaði lagið Monkey Wrench en það var einungis annað lag tónleikanna. Stutt hlé var gert á tónleikunum eftir að söngvarinn féll niður en skömmu síðar tilkynnti hann áhorfendum að hann hefði að öllum líkindum fótbrotnað. Hann sagðist því næst ætla upp á spítala til að fá viðeigandi læknisaðstoð en lofaði áhorfendum að hann myndi snúa aftur. Á meðan að Grohl var á spítala hélt hljómsveitin þó áfram að spila og trommarinn Taylor Hawkins sá um að syngja þekktar rokkábreiður. Dave Grohl stóð við orð sín og eftir að gert hafði verið að sárum hans mætti hann aftur á svið og fékk sér sæti á stól og var hann þá með löppina í gipsi.Hemma efter en av de märkligaste konserter jag upplevt.Foo Fighters på Ullevi.Sångaren/gitarristen Dave Grohl ramlar av scenen i andra låten och bryter benet, han blåser först av konserten men resten av bandet lirar ett par covers. Därefter kommer han upp på scenen för att sittandes på en stol fortsätta konserten.Efter ytterligare några låtar bär dom ut honom och han får benet gipsat.Fortsätter ömsom hoppandes på kryckor ömsom sittande med ett stort leende och rockar värre än dom flesta stående musiker man sett.True Fighter!Jag filmade detta eftersom Monkey Wrench är en av favoritlåtarna.Och låten "My hero" fick plötsligt en ny innebörd.Varning för starka scen...er!!Posted by Thomas Hultbrand on 12. júní 2015 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Dave Grohl, söngvari og gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters, fótbrotnaði á tónleikum hljómsveitarinnar í Gautaborg á föstudagskvöldið. Einn aðdáandi hefur nú deilt myndbandi af atvikinu á Facebook og má sjá það neðst í fréttinni. Fallið var nokkuð langt en hljómsveitin er á miðju tónleikaferðalagi þessa daganna. Grohl féll fram af sviðinu með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. Þetta gerðist á meðan hljómsveitin spilaði lagið Monkey Wrench en það var einungis annað lag tónleikanna. Stutt hlé var gert á tónleikunum eftir að söngvarinn féll niður en skömmu síðar tilkynnti hann áhorfendum að hann hefði að öllum líkindum fótbrotnað. Hann sagðist því næst ætla upp á spítala til að fá viðeigandi læknisaðstoð en lofaði áhorfendum að hann myndi snúa aftur. Á meðan að Grohl var á spítala hélt hljómsveitin þó áfram að spila og trommarinn Taylor Hawkins sá um að syngja þekktar rokkábreiður. Dave Grohl stóð við orð sín og eftir að gert hafði verið að sárum hans mætti hann aftur á svið og fékk sér sæti á stól og var hann þá með löppina í gipsi.Hemma efter en av de märkligaste konserter jag upplevt.Foo Fighters på Ullevi.Sångaren/gitarristen Dave Grohl ramlar av scenen i andra låten och bryter benet, han blåser först av konserten men resten av bandet lirar ett par covers. Därefter kommer han upp på scenen för att sittandes på en stol fortsätta konserten.Efter ytterligare några låtar bär dom ut honom och han får benet gipsat.Fortsätter ömsom hoppandes på kryckor ömsom sittande med ett stort leende och rockar värre än dom flesta stående musiker man sett.True Fighter!Jag filmade detta eftersom Monkey Wrench är en av favoritlåtarna.Och låten "My hero" fick plötsligt en ny innebörd.Varning för starka scen...er!!Posted by Thomas Hultbrand on 12. júní 2015
Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira