Innlent

Ásmundur Einar í veikindaleyfi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ásmundur Einar á alþingi í gær
Ásmundur Einar á alþingi í gær vísir/stefán
Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, er kominn í tveggja vikna veikindaleyfi frá þingstörfum. Sem kunnugt er kastaði þingmaðurinn upp í vél WOW Air þann 10. maí síðastliðinn. Þingflokksformaður Framsóknar greindi frá því í gær að Ásmundur Einar væri fárveikur, kominn í veikindaleyfi og á sterkum lyfjum.

Anna María Elíasdóttir, framsóknarkona úr norðvesturkjördæmi, tekur sæti Ásmundar Einars á þingi í fjarveru hans.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×