Starfsfólki Iðnskólans boðin störf í nýja Tækniskólanum Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2015 18:29 Tækniskólinn mun áfram reka skóla í núverandi húsnæði Iðnskólans í Hafnarfirði. Vísir/GVA Stjórn Tækniskólans hefur ákveðið að bjóða öllum fastráðnum starfsmönnum Iðnskólans í Hafnarfirði störf við Tækniskólann þegar skólarnir sameinast. Greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórninni. Í tilkynningunni segir að starfstengd réttindi starfsmannanna muni haldast óbreytt. Tækniskólinn muni áfram reka skóla í núverandi húsnæði Iðnskólans og þeim húsum sem hann hefur til afnota. Námsframboð verði að mestu óbreytt fyrst um sinn en síðan verði skoðað í samráði stjórnenda og starfsfólks með hvaða hætti námi verði best fyrirkomið. „Stjórn Tækniskólans telur, í ljósi fækkunar nemenda í framhaldsskólunum almennt og þar af leiðandi þrengri fjárhags, að skólarnir standi betur að vígi sameinaðir til að efla starfs‐ og iðnnám en hvor í sínu lagi eins og verið hefur,” segir í tilkynningunni. „Sameinaðir geti skólarnir boðið nemendum sínum breiðara nám með fleiri valkostum og þannig stuðlað að eftirsóttara og öflugra námi.“ Óvissa hefur ríkt meðal undanfarið vegna sameiningunnar og komu kennarar, nemendur og starfsfólk Iðnskólans í Hafnarfirði saman í síðustu viku til að mótmæla henni. Kennarasamband Íslands krafðist þess þá að öllum þeim starfsmönnum sem sagt yrði upp vegna skipulagsbreytinganna yrði boðið starf við nýja skólann. Tengdar fréttir Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20 Nemendur Iðnskólans í Hafnarfirði krefjast endurskoðunar á sameiningu Afhenda Illuga undirskriftarlista á morgun. 4. maí 2015 12:46 Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Stjórn Tækniskólans hefur ákveðið að bjóða öllum fastráðnum starfsmönnum Iðnskólans í Hafnarfirði störf við Tækniskólann þegar skólarnir sameinast. Greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórninni. Í tilkynningunni segir að starfstengd réttindi starfsmannanna muni haldast óbreytt. Tækniskólinn muni áfram reka skóla í núverandi húsnæði Iðnskólans og þeim húsum sem hann hefur til afnota. Námsframboð verði að mestu óbreytt fyrst um sinn en síðan verði skoðað í samráði stjórnenda og starfsfólks með hvaða hætti námi verði best fyrirkomið. „Stjórn Tækniskólans telur, í ljósi fækkunar nemenda í framhaldsskólunum almennt og þar af leiðandi þrengri fjárhags, að skólarnir standi betur að vígi sameinaðir til að efla starfs‐ og iðnnám en hvor í sínu lagi eins og verið hefur,” segir í tilkynningunni. „Sameinaðir geti skólarnir boðið nemendum sínum breiðara nám með fleiri valkostum og þannig stuðlað að eftirsóttara og öflugra námi.“ Óvissa hefur ríkt meðal undanfarið vegna sameiningunnar og komu kennarar, nemendur og starfsfólk Iðnskólans í Hafnarfirði saman í síðustu viku til að mótmæla henni. Kennarasamband Íslands krafðist þess þá að öllum þeim starfsmönnum sem sagt yrði upp vegna skipulagsbreytinganna yrði boðið starf við nýja skólann.
Tengdar fréttir Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20 Nemendur Iðnskólans í Hafnarfirði krefjast endurskoðunar á sameiningu Afhenda Illuga undirskriftarlista á morgun. 4. maí 2015 12:46 Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20
Nemendur Iðnskólans í Hafnarfirði krefjast endurskoðunar á sameiningu Afhenda Illuga undirskriftarlista á morgun. 4. maí 2015 12:46
Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30
Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15