David Lynch hættir við að leikstýra nýju Twin Peaks þáttunum Bjarki Ármannsson skrifar 5. apríl 2015 23:51 David Lynch fer sínar eigin leiðir í lífinu. Vísir/Getty Óvíst er nokkuð verði af endurkomu bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Twin Peaks, eða Tvídrangar, eftir að leikstjórinn David Lynch tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að leikstýra nýju þáttaröðinni.Greint var frá því síðastliðið haust að bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime hygðist framleiða nýja þáttaröð Twin Peaks, sem nutu mikilla vinsælda í byrjun tíunda áratugarins. David Lynch og Mark Frost, hugmyndasmiðir þáttanna, myndu koma að gerð nýju þáttaraðarinnar ásamt mörgum aðalleikara upphaflegu þáttanna. Síðustu daga hafa þó fjölmiðlar vestanhafs haldið á lofti orðrómum um að hætt hefði verið við framleiðslu þáttaraðarinnar. Lynch segir hins vegar á samskiptasíðum sínum nú í kvöld að hann hafi hætt við að koma að verkefninu vegna þess að Showtime hafi ekki boðið nægan pening til að gera þættina eins og Lynch vildi hafa þá. „Um helgina hóf ég að hringja í leikarana til að láta vita að ég kæmi ekki að leikstjórn,“ segir í tilkynningu Lynch. „Tvídrangar lifa mögulega enn góðu lífi hjá Showtime. Ég elska heim Tvídranga og hefði óskað þess að hlutirnir hefðu farið á annan veg.“Dear Facebook Friends, Showtime did not pull the plug on Twin Peaks. After 1 year and 4 months of negotiations, I left...Posted by David Lynch on 5. apríl 2015 Tengdar fréttir MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30 Twin Peaks snúa aftur Níu nýir þættir sýndir árið 2016 6. október 2014 17:22 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
Óvíst er nokkuð verði af endurkomu bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Twin Peaks, eða Tvídrangar, eftir að leikstjórinn David Lynch tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að leikstýra nýju þáttaröðinni.Greint var frá því síðastliðið haust að bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime hygðist framleiða nýja þáttaröð Twin Peaks, sem nutu mikilla vinsælda í byrjun tíunda áratugarins. David Lynch og Mark Frost, hugmyndasmiðir þáttanna, myndu koma að gerð nýju þáttaraðarinnar ásamt mörgum aðalleikara upphaflegu þáttanna. Síðustu daga hafa þó fjölmiðlar vestanhafs haldið á lofti orðrómum um að hætt hefði verið við framleiðslu þáttaraðarinnar. Lynch segir hins vegar á samskiptasíðum sínum nú í kvöld að hann hafi hætt við að koma að verkefninu vegna þess að Showtime hafi ekki boðið nægan pening til að gera þættina eins og Lynch vildi hafa þá. „Um helgina hóf ég að hringja í leikarana til að láta vita að ég kæmi ekki að leikstjórn,“ segir í tilkynningu Lynch. „Tvídrangar lifa mögulega enn góðu lífi hjá Showtime. Ég elska heim Tvídranga og hefði óskað þess að hlutirnir hefðu farið á annan veg.“Dear Facebook Friends, Showtime did not pull the plug on Twin Peaks. After 1 year and 4 months of negotiations, I left...Posted by David Lynch on 5. apríl 2015
Tengdar fréttir MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30 Twin Peaks snúa aftur Níu nýir þættir sýndir árið 2016 6. október 2014 17:22 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30