Enn einn risabardaginn á bardagakvöldi Gunnars í Las Vegas Pétur Marinó Jónsson skrifar 9. apríl 2015 11:45 Nate Diaz. vísir/getty UFC 189 verður bara betra og betra. Pörupilturinn Nate Diaz mætir Matt Brown í bardaga sem gæti orðið stórkostleg skemmtun. UFC staðfesti þetta seint í gærkvöldi. Í aðalbardaga UFC 189 mætast þeir Conor McGregor og Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn en það sem mestu máli skiptir fyrir okkur Íslendinga er að Gunnar Nelson mætir John Hathaway. Þeir Robbie Lawler og Rory MacDonald mætast um veltivigtartitilinn sama kvöld og má áætla að bardagi Diaz og Brown verði þriðji síðasti bardagi kvöldsins. Diaz snýr aftur í veltivigt eftir ágætis feril í léttvigt Tyron Woodley hefur óskað eftir að fá bardaga við Johny Hendricks á sama bardagakvöldi og ef honum verði af ósk sinni er óhætt að setja UFC 189 í hóp með stærstu bardagakvöldum allra tíma. Þá staðfesti UFC einnig bardaga milli Mike Swick og Alex Garcia á UFC 189 og er það fimmti veltivigtarbardaginn á kvöldinu UFC 189 fer fram þann 11. júlí í Las Vegas.Bardagakvöldið lítur svona út sem stendur: Titilbardagi í fjaðurvigt: Conor McGregor gegn Jose Aldo Titilbardagi í veltivigt: Rory MacDonald gegn Robbie Lawler Veltivigt: Nate Diaz gegn Matt Brown Veltivigt: Gunnar Nelson gegn John Hathaway Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Jeremy Stephens Veltivigt: Brandon Thatch gegn John Howard Veltivigt: Mike Swick gegn Alex Garcia MMA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Sjá meira
UFC 189 verður bara betra og betra. Pörupilturinn Nate Diaz mætir Matt Brown í bardaga sem gæti orðið stórkostleg skemmtun. UFC staðfesti þetta seint í gærkvöldi. Í aðalbardaga UFC 189 mætast þeir Conor McGregor og Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn en það sem mestu máli skiptir fyrir okkur Íslendinga er að Gunnar Nelson mætir John Hathaway. Þeir Robbie Lawler og Rory MacDonald mætast um veltivigtartitilinn sama kvöld og má áætla að bardagi Diaz og Brown verði þriðji síðasti bardagi kvöldsins. Diaz snýr aftur í veltivigt eftir ágætis feril í léttvigt Tyron Woodley hefur óskað eftir að fá bardaga við Johny Hendricks á sama bardagakvöldi og ef honum verði af ósk sinni er óhætt að setja UFC 189 í hóp með stærstu bardagakvöldum allra tíma. Þá staðfesti UFC einnig bardaga milli Mike Swick og Alex Garcia á UFC 189 og er það fimmti veltivigtarbardaginn á kvöldinu UFC 189 fer fram þann 11. júlí í Las Vegas.Bardagakvöldið lítur svona út sem stendur: Titilbardagi í fjaðurvigt: Conor McGregor gegn Jose Aldo Titilbardagi í veltivigt: Rory MacDonald gegn Robbie Lawler Veltivigt: Nate Diaz gegn Matt Brown Veltivigt: Gunnar Nelson gegn John Hathaway Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Jeremy Stephens Veltivigt: Brandon Thatch gegn John Howard Veltivigt: Mike Swick gegn Alex Garcia
MMA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Sjá meira