Enn einn risabardaginn á bardagakvöldi Gunnars í Las Vegas Pétur Marinó Jónsson skrifar 9. apríl 2015 11:45 Nate Diaz. vísir/getty UFC 189 verður bara betra og betra. Pörupilturinn Nate Diaz mætir Matt Brown í bardaga sem gæti orðið stórkostleg skemmtun. UFC staðfesti þetta seint í gærkvöldi. Í aðalbardaga UFC 189 mætast þeir Conor McGregor og Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn en það sem mestu máli skiptir fyrir okkur Íslendinga er að Gunnar Nelson mætir John Hathaway. Þeir Robbie Lawler og Rory MacDonald mætast um veltivigtartitilinn sama kvöld og má áætla að bardagi Diaz og Brown verði þriðji síðasti bardagi kvöldsins. Diaz snýr aftur í veltivigt eftir ágætis feril í léttvigt Tyron Woodley hefur óskað eftir að fá bardaga við Johny Hendricks á sama bardagakvöldi og ef honum verði af ósk sinni er óhætt að setja UFC 189 í hóp með stærstu bardagakvöldum allra tíma. Þá staðfesti UFC einnig bardaga milli Mike Swick og Alex Garcia á UFC 189 og er það fimmti veltivigtarbardaginn á kvöldinu UFC 189 fer fram þann 11. júlí í Las Vegas.Bardagakvöldið lítur svona út sem stendur: Titilbardagi í fjaðurvigt: Conor McGregor gegn Jose Aldo Titilbardagi í veltivigt: Rory MacDonald gegn Robbie Lawler Veltivigt: Nate Diaz gegn Matt Brown Veltivigt: Gunnar Nelson gegn John Hathaway Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Jeremy Stephens Veltivigt: Brandon Thatch gegn John Howard Veltivigt: Mike Swick gegn Alex Garcia MMA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla gulltryggði sigur Kristianstad gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Sjá meira
UFC 189 verður bara betra og betra. Pörupilturinn Nate Diaz mætir Matt Brown í bardaga sem gæti orðið stórkostleg skemmtun. UFC staðfesti þetta seint í gærkvöldi. Í aðalbardaga UFC 189 mætast þeir Conor McGregor og Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn en það sem mestu máli skiptir fyrir okkur Íslendinga er að Gunnar Nelson mætir John Hathaway. Þeir Robbie Lawler og Rory MacDonald mætast um veltivigtartitilinn sama kvöld og má áætla að bardagi Diaz og Brown verði þriðji síðasti bardagi kvöldsins. Diaz snýr aftur í veltivigt eftir ágætis feril í léttvigt Tyron Woodley hefur óskað eftir að fá bardaga við Johny Hendricks á sama bardagakvöldi og ef honum verði af ósk sinni er óhætt að setja UFC 189 í hóp með stærstu bardagakvöldum allra tíma. Þá staðfesti UFC einnig bardaga milli Mike Swick og Alex Garcia á UFC 189 og er það fimmti veltivigtarbardaginn á kvöldinu UFC 189 fer fram þann 11. júlí í Las Vegas.Bardagakvöldið lítur svona út sem stendur: Titilbardagi í fjaðurvigt: Conor McGregor gegn Jose Aldo Titilbardagi í veltivigt: Rory MacDonald gegn Robbie Lawler Veltivigt: Nate Diaz gegn Matt Brown Veltivigt: Gunnar Nelson gegn John Hathaway Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Jeremy Stephens Veltivigt: Brandon Thatch gegn John Howard Veltivigt: Mike Swick gegn Alex Garcia
MMA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla gulltryggði sigur Kristianstad gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Sjá meira