Vitneskja um „hættulega einstaklinga“ hér á landi Bjarki Ármannsson skrifar 24. febrúar 2015 18:44 Haldlögð vopn. Rúmlega sjötíu þúsund skotvopn eru löglega skráð á Íslandi en fjöldi óskráðra vopna er óþekktur. Vísir/GVA Lögregla á Íslandi býr yfir upplýsingum um einstaklinga sem búa yfir „bæði löngun og getu til að fremja voðaverk.“ Telja verður þessa einstaklinga hættulega samfélaginu. Á Íslandi er til staðar geta til að framkvæma hryðjuverk og aðrar stórfelldar árásir með vopnum sem eru aðgengileg almenningi. Þetta segir í nýju hættumati greiningardeildar ríkislögreglustjóra á hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum. Í hættumatinu kemur fram að hættustig, eða vástig, vegna hryðjuverkaógnar á Íslandi hefur verið hækkuð og er nú „í meðallagi.“ Jafnframt er í matinu lagt til að rannsóknarheimildir lögreglu vegna rannsóknar hryðjuverkabrota verði auknar. Í matinu segir að í landinu séu vopn, aðgengileg almenningi, sem nýta megi til að framkvæma hryðjuverk og aðrar stórfelldar árásir. Líkt og greint hefur verið frá, eru rúmlega sjötíu þúsund skotvopn löglega skráð á Íslandi en fjöldi óskráðra vopna óþekktur. Talið er að nokkrir tugir þúsunda vopna geti verið óskráð. Tengdar fréttir Engar frekari rannsóknarheimildir lögreglu til umræðu Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekki hefði verið talið tilefni til að hækka vástig hér á landi í kjölfar hryðjuverkanna í París. 15. janúar 2015 07:00 Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00 Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12. janúar 2015 07:29 Hættustig lögreglunnar endurskilgreint: Óvissa um hryðjuverkaógn á Íslandi fer vaxandi Hættustig vegna hryðjuverkaárása á Íslandi er nú „í meðallagi“ samkvæmt mati ríkislögreglustjóra. 24. febrúar 2015 17:51 Þörf á meiri þjálfun í meðferð skotvopna Norskir lögreglunemar fá um 100 kennslustundir í meðferð skotvopna. Á Íslandi hafa kennslustundirnar verið 15 í grunnnámi lögreglunema. Skólastjóri Lögregluskóla ríkisins vill auka þjálfun verðandi lögreglumanna í notkun skotvopna. 30. janúar 2015 07:00 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Sjá meira
Lögregla á Íslandi býr yfir upplýsingum um einstaklinga sem búa yfir „bæði löngun og getu til að fremja voðaverk.“ Telja verður þessa einstaklinga hættulega samfélaginu. Á Íslandi er til staðar geta til að framkvæma hryðjuverk og aðrar stórfelldar árásir með vopnum sem eru aðgengileg almenningi. Þetta segir í nýju hættumati greiningardeildar ríkislögreglustjóra á hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum. Í hættumatinu kemur fram að hættustig, eða vástig, vegna hryðjuverkaógnar á Íslandi hefur verið hækkuð og er nú „í meðallagi.“ Jafnframt er í matinu lagt til að rannsóknarheimildir lögreglu vegna rannsóknar hryðjuverkabrota verði auknar. Í matinu segir að í landinu séu vopn, aðgengileg almenningi, sem nýta megi til að framkvæma hryðjuverk og aðrar stórfelldar árásir. Líkt og greint hefur verið frá, eru rúmlega sjötíu þúsund skotvopn löglega skráð á Íslandi en fjöldi óskráðra vopna óþekktur. Talið er að nokkrir tugir þúsunda vopna geti verið óskráð.
Tengdar fréttir Engar frekari rannsóknarheimildir lögreglu til umræðu Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekki hefði verið talið tilefni til að hækka vástig hér á landi í kjölfar hryðjuverkanna í París. 15. janúar 2015 07:00 Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00 Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12. janúar 2015 07:29 Hættustig lögreglunnar endurskilgreint: Óvissa um hryðjuverkaógn á Íslandi fer vaxandi Hættustig vegna hryðjuverkaárása á Íslandi er nú „í meðallagi“ samkvæmt mati ríkislögreglustjóra. 24. febrúar 2015 17:51 Þörf á meiri þjálfun í meðferð skotvopna Norskir lögreglunemar fá um 100 kennslustundir í meðferð skotvopna. Á Íslandi hafa kennslustundirnar verið 15 í grunnnámi lögreglunema. Skólastjóri Lögregluskóla ríkisins vill auka þjálfun verðandi lögreglumanna í notkun skotvopna. 30. janúar 2015 07:00 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Sjá meira
Engar frekari rannsóknarheimildir lögreglu til umræðu Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekki hefði verið talið tilefni til að hækka vástig hér á landi í kjölfar hryðjuverkanna í París. 15. janúar 2015 07:00
Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00
Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12. janúar 2015 07:29
Hættustig lögreglunnar endurskilgreint: Óvissa um hryðjuverkaógn á Íslandi fer vaxandi Hættustig vegna hryðjuverkaárása á Íslandi er nú „í meðallagi“ samkvæmt mati ríkislögreglustjóra. 24. febrúar 2015 17:51
Þörf á meiri þjálfun í meðferð skotvopna Norskir lögreglunemar fá um 100 kennslustundir í meðferð skotvopna. Á Íslandi hafa kennslustundirnar verið 15 í grunnnámi lögreglunema. Skólastjóri Lögregluskóla ríkisins vill auka þjálfun verðandi lögreglumanna í notkun skotvopna. 30. janúar 2015 07:00