Neitar að hafa tekið sér laun í heimildarleysi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. febrúar 2015 19:44 Eygló Kristjánsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps. Eygló Kristjánsdóttir, fráfarandi sveitarstjóri Skaftárhrepps, ber af sér allar ávirðingar um að hún hafi tekið sér laun í heimildarleysi. Eygló hefur sent fréttastofu yfirlýsingu vegna fréttar í Fréttablaðinu í dag þar sem kemur fram að Eygló hafi greitt sér meiri laun en ráðningasamningur hennar hafi sagt til um. Í fréttinni er m.a. rætt við Evu Björk Harðardóttur oddvita en Eygló lætur af störfum sveitarstjóra 1. mars nk., vegna trúnaðarbrests. Yfirlýsing Eyglóar „Ég ber af mér allar ávirðingar um að hafa tekið mér laun í heimildarleysi. Alltaf hefur verið greitt samkvæmt samningum og eru öll gögn til um tað hjá sveitarfélaginu, ráðningarsamningur, launaseðlar og fleira sem hverjum sem er er frjálst að koma og skoða. Telji einhver að ég hafi framið lögbrot ætti af vera mjög einfalt fyrir sveitarstjórn Skaftárhrepps að kalla til lögreglu. Það ætti að vera öllum ljóst, eins og þetta mál hefur þróast að mikill trúnaðarbrestur er milli mín og oddvita. Ég get ekki starfað við svona aðstæður og lái mér hver sem vill.“ Tengdar fréttir Launin hærri en samningur sagði til um Stirt hafði verið milli oddvita og sveitarstjóra í Skaftárhreppi áður en kom að starfslokum sveitarstjórans. Trúnaðarbrestur varð milli sveitarstjóra og meirihluta hreppsnefndar þegar ljóst var að sveitarstjórinn hafði notið launagreiðslna utan skilmála. 14. febrúar 2015 13:00 Mynduðu meirihluta til að segja upp sveitarstjóra Fulltrúi Ó-listans segir samstarf oddvitans og sveitarstjórans ekki hafa upp á það allra besta. „Fólk er pirrað út í hvort annað.“ 11. febrúar 2015 15:37 Sveitarstjórinn á Kirkjubæjarklaustri látinn fara Eygló Kristjánsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, segir ekki ríkja traust um störf hennar hjá meirihluta sveitarstjórnar. 10. febrúar 2015 18:03 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Eygló Kristjánsdóttir, fráfarandi sveitarstjóri Skaftárhrepps, ber af sér allar ávirðingar um að hún hafi tekið sér laun í heimildarleysi. Eygló hefur sent fréttastofu yfirlýsingu vegna fréttar í Fréttablaðinu í dag þar sem kemur fram að Eygló hafi greitt sér meiri laun en ráðningasamningur hennar hafi sagt til um. Í fréttinni er m.a. rætt við Evu Björk Harðardóttur oddvita en Eygló lætur af störfum sveitarstjóra 1. mars nk., vegna trúnaðarbrests. Yfirlýsing Eyglóar „Ég ber af mér allar ávirðingar um að hafa tekið mér laun í heimildarleysi. Alltaf hefur verið greitt samkvæmt samningum og eru öll gögn til um tað hjá sveitarfélaginu, ráðningarsamningur, launaseðlar og fleira sem hverjum sem er er frjálst að koma og skoða. Telji einhver að ég hafi framið lögbrot ætti af vera mjög einfalt fyrir sveitarstjórn Skaftárhrepps að kalla til lögreglu. Það ætti að vera öllum ljóst, eins og þetta mál hefur þróast að mikill trúnaðarbrestur er milli mín og oddvita. Ég get ekki starfað við svona aðstæður og lái mér hver sem vill.“
Tengdar fréttir Launin hærri en samningur sagði til um Stirt hafði verið milli oddvita og sveitarstjóra í Skaftárhreppi áður en kom að starfslokum sveitarstjórans. Trúnaðarbrestur varð milli sveitarstjóra og meirihluta hreppsnefndar þegar ljóst var að sveitarstjórinn hafði notið launagreiðslna utan skilmála. 14. febrúar 2015 13:00 Mynduðu meirihluta til að segja upp sveitarstjóra Fulltrúi Ó-listans segir samstarf oddvitans og sveitarstjórans ekki hafa upp á það allra besta. „Fólk er pirrað út í hvort annað.“ 11. febrúar 2015 15:37 Sveitarstjórinn á Kirkjubæjarklaustri látinn fara Eygló Kristjánsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, segir ekki ríkja traust um störf hennar hjá meirihluta sveitarstjórnar. 10. febrúar 2015 18:03 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Launin hærri en samningur sagði til um Stirt hafði verið milli oddvita og sveitarstjóra í Skaftárhreppi áður en kom að starfslokum sveitarstjórans. Trúnaðarbrestur varð milli sveitarstjóra og meirihluta hreppsnefndar þegar ljóst var að sveitarstjórinn hafði notið launagreiðslna utan skilmála. 14. febrúar 2015 13:00
Mynduðu meirihluta til að segja upp sveitarstjóra Fulltrúi Ó-listans segir samstarf oddvitans og sveitarstjórans ekki hafa upp á það allra besta. „Fólk er pirrað út í hvort annað.“ 11. febrúar 2015 15:37
Sveitarstjórinn á Kirkjubæjarklaustri látinn fara Eygló Kristjánsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, segir ekki ríkja traust um störf hennar hjá meirihluta sveitarstjórnar. 10. febrúar 2015 18:03