Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 08:30 Conor McGregor fagnar hér sigri í nótt. Vísir/Getty Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. Conor McGregor tryggði sér sigur á tæknilegu rothöggi þegar 1:54 mínútur voru eftir af annarri lotu en dómarinn stoppaði þá bardagann. McGregor náði þá góðu vinstri höggi á Dennis Siver og fylgdi því eftir með nokkrum góðum olnbogahöggum án þess að Dennis Siver kæmi vörnum við. „Ég sagði tvær mínútur en ég meinti tvær lotur," sagði Conor McGregor eftir bardagann og baðst afsökunar á að hafa ekki farið rétt með í kyndingum sínum fyrir kvöldið en hann spáði þá að það tæki hann aðeins tvær mínútur að klára bardagann. „Þetta var þægilegt allan tímann. Ég held að enginn af þessum fjaðurvigtarstrákum geti ógnað mér eitthvað. Þeir eru allir að tala en enginn þeirra talar þó um hæfileika eða tækni því þeir vita að þar er ég er í sérflokki," sagði Conor McGregor yfirlýsingaglaður að venju. Conor McGregor hefur nú unnið 17 af 19 bardögum sínum þar af þrjá þá síðustu á tæknilegu rothöggi. Conor McGregor hefur æft með Gunnari Nelson undanfarin ár og eru þeir góðir félagar. Gunnar lýsti bardaganum á Stöð 2 Sport í nótt. Conor McGregor er mikill sýningarkarl og um leið og hann hafði unnið bardagann var hann farinn að stríða næsta mótherja. Sá heitir Jose Aldo og var staddur í salnum og McGregor fór beint til hans þegar sigurinn var í höfn. MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira
Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. Conor McGregor tryggði sér sigur á tæknilegu rothöggi þegar 1:54 mínútur voru eftir af annarri lotu en dómarinn stoppaði þá bardagann. McGregor náði þá góðu vinstri höggi á Dennis Siver og fylgdi því eftir með nokkrum góðum olnbogahöggum án þess að Dennis Siver kæmi vörnum við. „Ég sagði tvær mínútur en ég meinti tvær lotur," sagði Conor McGregor eftir bardagann og baðst afsökunar á að hafa ekki farið rétt með í kyndingum sínum fyrir kvöldið en hann spáði þá að það tæki hann aðeins tvær mínútur að klára bardagann. „Þetta var þægilegt allan tímann. Ég held að enginn af þessum fjaðurvigtarstrákum geti ógnað mér eitthvað. Þeir eru allir að tala en enginn þeirra talar þó um hæfileika eða tækni því þeir vita að þar er ég er í sérflokki," sagði Conor McGregor yfirlýsingaglaður að venju. Conor McGregor hefur nú unnið 17 af 19 bardögum sínum þar af þrjá þá síðustu á tæknilegu rothöggi. Conor McGregor hefur æft með Gunnari Nelson undanfarin ár og eru þeir góðir félagar. Gunnar lýsti bardaganum á Stöð 2 Sport í nótt. Conor McGregor er mikill sýningarkarl og um leið og hann hafði unnið bardagann var hann farinn að stríða næsta mótherja. Sá heitir Jose Aldo og var staddur í salnum og McGregor fór beint til hans þegar sigurinn var í höfn.
MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira