Lögleg sala maríjúana getur ekki keppt við svarta markaðinn Samúel Karl Ólason skrifar 2. janúar 2015 15:02 Kannabis var lögleitt í Washington árið 2012 en þar hefur svarti markaðurinn stækkað gífurlega. Vísir/AFP Helst var reiknað með því að Washington og Colorado ríki Bandaríkjanna, þyrftu að kljást við yfirvöld í Washington DC, eftir að kannabis var gert löglegt í ríkjunum. Það hefur þó ekki reynst rétt, en baráttan hefur verið hvað hörðust við maríjúana í lækningaskyni og svarta markaðinn. Kannabis var lögleitt í Washington árið 2012 en þar hefur svarti markaðurinn stækkað gífurlega. Fjölmargir sölustaðir hafa verið opnaðir og sumir hverjir auglýsa að salan sé ólögleg. Forsvarsmenn löglegra sölustaða segja skatta svo háa að ómögulegt sé að keppa við svarta markaðinn. Þá segir AP fréttaveitan frá því að ríkin Nebraska og Oklahoma hafi höfðað mál gegn nágrönnum sínum í Colorado. Þeir segja að maríjúana sem keypt sé með löglegum hætti í Colorado streymi inn til sín. Frá því að maríjúana var gert löglegt í Colorado hefur hefur einstaklingum sem mega kaupa kannabis í lækningaskyni fjölgað. Það fólk sleppur við að borga þá skatta sem aðrir þurfa að borga og fá efnin ódýrari. Embættismenn beggja ríkja segja að nauðsynlegt sé að gera meira til að fá fólk til að fara frekar löglegu leiðina. Þá er unnið að því að draga úr umfangi sölu maríjúana í lækningaskyni. Þar að auki er verið að skoða hvernig hægt sé að vinna á ólöglegri sölu. „Hvernig er hægt að hafa tvö samhliða kerfi, þar sem öðru er stýrt af lögum, borgar skatta og spilar eftir reglum. Á meðan gera aðilar í hinu kerfinu ekkert af þessu,“ hefur AP eftir Rick Garza, frá áfengissölu stjórn Washington, sem heldur utan um sölu maríjúana. Skatttekjur af iðnaðinum hafa einnig verið minni en vonir stóðu til. Í Colorado voru skatttekjur vegna sölu maríjúana um 60 milljónir dala í fyrra, sem samsvarar rúmu sjö og hálfum milljarði. Í Washington hafa voru tekjurnar um 15 milljónir dala á síðasta ári. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira
Helst var reiknað með því að Washington og Colorado ríki Bandaríkjanna, þyrftu að kljást við yfirvöld í Washington DC, eftir að kannabis var gert löglegt í ríkjunum. Það hefur þó ekki reynst rétt, en baráttan hefur verið hvað hörðust við maríjúana í lækningaskyni og svarta markaðinn. Kannabis var lögleitt í Washington árið 2012 en þar hefur svarti markaðurinn stækkað gífurlega. Fjölmargir sölustaðir hafa verið opnaðir og sumir hverjir auglýsa að salan sé ólögleg. Forsvarsmenn löglegra sölustaða segja skatta svo háa að ómögulegt sé að keppa við svarta markaðinn. Þá segir AP fréttaveitan frá því að ríkin Nebraska og Oklahoma hafi höfðað mál gegn nágrönnum sínum í Colorado. Þeir segja að maríjúana sem keypt sé með löglegum hætti í Colorado streymi inn til sín. Frá því að maríjúana var gert löglegt í Colorado hefur hefur einstaklingum sem mega kaupa kannabis í lækningaskyni fjölgað. Það fólk sleppur við að borga þá skatta sem aðrir þurfa að borga og fá efnin ódýrari. Embættismenn beggja ríkja segja að nauðsynlegt sé að gera meira til að fá fólk til að fara frekar löglegu leiðina. Þá er unnið að því að draga úr umfangi sölu maríjúana í lækningaskyni. Þar að auki er verið að skoða hvernig hægt sé að vinna á ólöglegri sölu. „Hvernig er hægt að hafa tvö samhliða kerfi, þar sem öðru er stýrt af lögum, borgar skatta og spilar eftir reglum. Á meðan gera aðilar í hinu kerfinu ekkert af þessu,“ hefur AP eftir Rick Garza, frá áfengissölu stjórn Washington, sem heldur utan um sölu maríjúana. Skatttekjur af iðnaðinum hafa einnig verið minni en vonir stóðu til. Í Colorado voru skatttekjur vegna sölu maríjúana um 60 milljónir dala í fyrra, sem samsvarar rúmu sjö og hálfum milljarði. Í Washington hafa voru tekjurnar um 15 milljónir dala á síðasta ári.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira