Dagsetrinu lokað: „Vonum að það rætist úr þessu áður en veðrið fer að versna“ Viktoría Hermannsdóttir skrifar 24. ágúst 2015 15:45 Rannvá Olsen, forstöðukona Dagsetursins. Dagsetrið á Eyjaslóð, sem rekið er af Hjálpræðishernum með fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg er nú lokað. Í Dagsetrinu hafa heimilislausir skjól yfir daginn auk þess sem þar er hægt að fá ýmsa grunnþjónustu. Að sögn Rannváar Olsen, forstöðukonu Dagsetursins, þá þarf Hjálpræðisherinn að tæma húsnæðið fyrir 1. september. Þá rennur líka út samningur við borgina þeirra við Reykjavíkurborg. „Það er opið hjá okkur í Herkastalanum í hádeginu þar sem fólk getur fengið hádegismat en annars ekki,“ segir hún en Dagsetrið var opið frá 10 á morgnana þegar neyðarathvörf fyrir heimilislausa lokar og til 17 á daginn þegar þau opna á ný. „Það eru frá 18 og upp í 40 manns sem koma daglega,“ segir hún. Nú leitar þessi hópur sér skjóls í Kaffistofu Samhjálpar eða er úti yfir daginn. „Þetta er miklu þyngri hópur heldur en hefur verið að sækja í Kaffistofuna þannig það er mikið álag þar,“ segir hún.Borginni ekki lögskylt að hafa opið á daginn Rannvá vonast til að það finnist nýtt húsnæði sem henti starfseminni sem fyrst en augljóst sé að mikil þörf sé á henni. „Meðan veður er gott er þetta í lagi en það verður verra þegar fer að kólna,“ segir Rannvá og bætir við: „En við vonum að það rætist úr þessu á góðan hátt áður en veðrið fer að versna,“ segir hún. Ekki liggur fyrir nýr samningur við borgina en Hjálpræðisherinn hefur haldið úti þjónustunni með fjárhagsaðstoð frá borginni. „Svo er eitt annað að það gleymist stundum að nefna að borginni er ekki lögskylt að hafa opið yfir daginn. Það er eitthvað sem Hjálpræðisherinn byrjaði með en var kærkomið fyrir borgina,“ segir hún. Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent „Ég er sátt“ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Dagsetrið á Eyjaslóð, sem rekið er af Hjálpræðishernum með fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg er nú lokað. Í Dagsetrinu hafa heimilislausir skjól yfir daginn auk þess sem þar er hægt að fá ýmsa grunnþjónustu. Að sögn Rannváar Olsen, forstöðukonu Dagsetursins, þá þarf Hjálpræðisherinn að tæma húsnæðið fyrir 1. september. Þá rennur líka út samningur við borgina þeirra við Reykjavíkurborg. „Það er opið hjá okkur í Herkastalanum í hádeginu þar sem fólk getur fengið hádegismat en annars ekki,“ segir hún en Dagsetrið var opið frá 10 á morgnana þegar neyðarathvörf fyrir heimilislausa lokar og til 17 á daginn þegar þau opna á ný. „Það eru frá 18 og upp í 40 manns sem koma daglega,“ segir hún. Nú leitar þessi hópur sér skjóls í Kaffistofu Samhjálpar eða er úti yfir daginn. „Þetta er miklu þyngri hópur heldur en hefur verið að sækja í Kaffistofuna þannig það er mikið álag þar,“ segir hún.Borginni ekki lögskylt að hafa opið á daginn Rannvá vonast til að það finnist nýtt húsnæði sem henti starfseminni sem fyrst en augljóst sé að mikil þörf sé á henni. „Meðan veður er gott er þetta í lagi en það verður verra þegar fer að kólna,“ segir Rannvá og bætir við: „En við vonum að það rætist úr þessu á góðan hátt áður en veðrið fer að versna,“ segir hún. Ekki liggur fyrir nýr samningur við borgina en Hjálpræðisherinn hefur haldið úti þjónustunni með fjárhagsaðstoð frá borginni. „Svo er eitt annað að það gleymist stundum að nefna að borginni er ekki lögskylt að hafa opið yfir daginn. Það er eitthvað sem Hjálpræðisherinn byrjaði með en var kærkomið fyrir borgina,“ segir hún.
Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent „Ég er sátt“ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira