Biggi lögga segir „no comment“ Jakob Bjarnar skrifar 7. september 2015 09:48 Biggi lögga, sem hefur komið fram á samfélagsmiðlum lögreglunnar, kýs að tjá sig ekki að þessu sinni. Biggi lögga segir „no comment“ um það þegar lögreglan henti fagnandi landsliðsmönnum og stuðningsmönnum út af veitingastað klukkan eitt í nótt – með vísan til opnunartíma.Eins og fram hefur komið á Vísi þá var lögreglan ströng á reglum um opnun veitingastaða í gær, þrátt fyrir sögulega stund í knattspyrnusögunni; þegar Ísland komst áfram á EM eftir jafntefli við Kasaka á Laugardalsvelli; og hún lokaði og vísaði gestum staðarins, landsliðsmönnum og stuðningsmönnum út. Í fréttinni getur að líta myndbandsbrot af fögnuðinum. Fótboltavefurinn fotbolti.net greindi frá málinu í morgun og má þar glögglega lesa á milli lína að blaðamanni er heitt í hamsi vegna þessa meinta takleysis og reglufestu lögreglunnar og er vísað til þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefði gefið til kynna að það yrði opið í nótt, hvað sem reglum líður. Og víða á samfélagsmiðlum má sjá menn velta þessari stífni fyrir sér. Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, hefur komið fram sem andlit lögreglunnar á samfélagsmiðlum hennar, með jákvæðni og það fyrir augum að vera í góðu sambandi við almenning. Vísir hafði samband við Bigga og spurði hvort rétt væri, sem fleygt er, að hann hafi farið fremstur í flokki lögregluliðs við að varpa landsliðsmönnunum á dyr? „Heyrðu, nei. Það er sannarlega ekki rétt. Ég var bara slakur heima hjá mér í fríi í gær,“ segir Biggi við opinni fyrirspurn Vísis á Facebookvegg sínum. Og bætir broskalli við.En, hvað finnst þér eiginlega um þetta? „Ég held að ég segi í þetta sinn, no comment,“ svarar Biggi, léttur í bragði. Tengdar fréttir Lögreglan stöðvaði fögnuð landsliðsins Lögreglan hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í miðborginni upp úr klukkan eitt í nótt. 7. september 2015 07:56 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Biggi lögga segir „no comment“ um það þegar lögreglan henti fagnandi landsliðsmönnum og stuðningsmönnum út af veitingastað klukkan eitt í nótt – með vísan til opnunartíma.Eins og fram hefur komið á Vísi þá var lögreglan ströng á reglum um opnun veitingastaða í gær, þrátt fyrir sögulega stund í knattspyrnusögunni; þegar Ísland komst áfram á EM eftir jafntefli við Kasaka á Laugardalsvelli; og hún lokaði og vísaði gestum staðarins, landsliðsmönnum og stuðningsmönnum út. Í fréttinni getur að líta myndbandsbrot af fögnuðinum. Fótboltavefurinn fotbolti.net greindi frá málinu í morgun og má þar glögglega lesa á milli lína að blaðamanni er heitt í hamsi vegna þessa meinta takleysis og reglufestu lögreglunnar og er vísað til þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefði gefið til kynna að það yrði opið í nótt, hvað sem reglum líður. Og víða á samfélagsmiðlum má sjá menn velta þessari stífni fyrir sér. Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, hefur komið fram sem andlit lögreglunnar á samfélagsmiðlum hennar, með jákvæðni og það fyrir augum að vera í góðu sambandi við almenning. Vísir hafði samband við Bigga og spurði hvort rétt væri, sem fleygt er, að hann hafi farið fremstur í flokki lögregluliðs við að varpa landsliðsmönnunum á dyr? „Heyrðu, nei. Það er sannarlega ekki rétt. Ég var bara slakur heima hjá mér í fríi í gær,“ segir Biggi við opinni fyrirspurn Vísis á Facebookvegg sínum. Og bætir broskalli við.En, hvað finnst þér eiginlega um þetta? „Ég held að ég segi í þetta sinn, no comment,“ svarar Biggi, léttur í bragði.
Tengdar fréttir Lögreglan stöðvaði fögnuð landsliðsins Lögreglan hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í miðborginni upp úr klukkan eitt í nótt. 7. september 2015 07:56 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Lögreglan stöðvaði fögnuð landsliðsins Lögreglan hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í miðborginni upp úr klukkan eitt í nótt. 7. september 2015 07:56
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent