Tom Cruise í viðræðum um að leika í The Mummy Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 16:21 Tom Cruise. Vísir/Getty Leikarinn Tom Cruise er í viðræðum við kvikmyndaverið Universal um að leika í endurgerð af kvikmyndinni The Mummy. Myndin kom út árið 1999 og naut mikilla vinsælda. Hún kostaði um 80 milljónir í framleiðslu en þénaði 415 milljónir dollara í miðasölum kvikmyndahúsa. Vonast Universal til þess að endur The Mummy muni koma á nýju tímabili skrímsla mynda hjá kvikmyndaverinu. Talið er að Alex Kurtzman muni leikstýra myndinni en hann mun einnig gegna stöðu framleiðanda ásamt Chris Morgan. Jon Spaihts skrifar handritið en bandaríska tímaritið Variety greinir frá því á vef sínum að lítið sé vitað um söguþráð myndarinnar, annað en að hún eigi að gerast í nútímanum, ólíkt Mummy-myndunum þremur með Brendan Fraser í aðalhlutverki. Að því er fram kemur á Variety þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna. Bíó og sjónvarp Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Tom Cruise er í viðræðum við kvikmyndaverið Universal um að leika í endurgerð af kvikmyndinni The Mummy. Myndin kom út árið 1999 og naut mikilla vinsælda. Hún kostaði um 80 milljónir í framleiðslu en þénaði 415 milljónir dollara í miðasölum kvikmyndahúsa. Vonast Universal til þess að endur The Mummy muni koma á nýju tímabili skrímsla mynda hjá kvikmyndaverinu. Talið er að Alex Kurtzman muni leikstýra myndinni en hann mun einnig gegna stöðu framleiðanda ásamt Chris Morgan. Jon Spaihts skrifar handritið en bandaríska tímaritið Variety greinir frá því á vef sínum að lítið sé vitað um söguþráð myndarinnar, annað en að hún eigi að gerast í nútímanum, ólíkt Mummy-myndunum þremur með Brendan Fraser í aðalhlutverki. Að því er fram kemur á Variety þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira