Sjö prósent þátttaka í íbúakosningum: Þarf að fara í mjög alvarlega endurskoðun Bjarki Ármannsson skrifar 2. mars 2015 21:43 Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn vilja endurskoða fyrirkomulag netkosningarinnar Betri hverfi í ljósi lítillar þátttöku. Vísir/Vilhelm Hildur Sverrisdóttir og Áslaug María Friðriksdóttir, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í stjórnkerfis- og lýðræðisráði Reykjavíkurborgar, lögðu til á fundi ráðsins í dag að endurskoða fyrirkomulag netkosningarinnar Betri hverfi í ljósi lítillar þátttöku. Niðurstöður kosningarinnar voru kynntar borgarfulltrúum í dag. „Ég held að það sé tilefni til að hrósa fyrir þau vinnubrögð, að þetta liggi fyrir svona fljótt,“ segir Hildur. „En það breytir því ekki að þessar niðurstöður hljóta að valda vonbrigðum.“ Rafræn kosning um tillögur að framkvæmdum í hverfum borgarinnar stóð yfir í febrúarmánuði. Alls auðkenndu sig 7.103 manns til þátttöku í kosningunum sem gerir 7,3 prósent borgarbúa.Sjá einnig: Upplýsingastjórinn tók eigin hugmynd sem dæmi í kynningu íbúakosningar Hildur segir að verkefnið hafi verið í gangi það lengi og verið það vel kynnt að lítil þátttaka sé tilefni til að spyrja hvort stjórnmálamenn séu spenntari fyrir verkefninu en hinn almenni borgari. Ekki síst vegna þess að niðurstöðurnar úr verkefninu, sem snýst um framkvæmdir fyrir um 300 milljónir króna, eru bindandi. „Því verður að skoða hvort það sé réttlætanlegt að aðeins sirka sjö prósent í hverju hverfi séu að stýra með bindandi hætti þeim ákvörðunum sem eru teknar í hverju hverfi,“ segir Hildur. „Sérstaklega þegar verkefni eru viðkvæm, með kosti og galla, og engin ber á þeim pólitíska ábyrgð. Við fulltrúar Sjálfstæðisflokks í ráðinu lögðum til í dag að í ljósi þessara upplýsinga þyrfti að fara í mjög alvarlega endurskoðun á þessu. Þeirri tillögu var frestað, þannig ég bíð bara eftir viðbrögðum meirihlutans í því.“ Tengdar fréttir Reykvíkingar kjósa í febrúar Rafræna íbúakosningin Betri hverfi 2015 fer fram í Reykjavík dagana 17. til 24. febrúar næstkomandi. 5. febrúar 2015 07:00 Upplýsingastjórinn tók eigin hugmynd sem dæmi í kynningu íbúakosningar Kosið var um hugmynd upplýsingastjóra Reykjavíkurborgar en hugmyndin var notuð sem dæmi í kynningu á kosningunni á Facebook-síðu borgarinnar, sem heyrir undir upplýsingastjórann. 2. mars 2015 15:52 Rafrænar íbúakosningar í fjórða sinn Rafrænar íbúakosningar undir merkinu Betri hverfi 2015 verða haldnar í Reykjavík dagana 17. – 24. febrúar nk. 3. febrúar 2015 11:25 Fleiri konur kusu í rafrænum íbúakosningum Talsvert fleiri konur en karlar tóku þátt í rafrænu íbúakosningunum Betri hverfi 2015. 26. febrúar 2015 17:47 Reykvíkingar geta tekið þátt í kosningu um betri hverfi Reykvíkingum gefst kostur á því að taka þátt í rafrænum kosningum um betri hverfi í Reykjavík á miðnætti í kvöld. 17. febrúar 2015 12:42 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Hildur Sverrisdóttir og Áslaug María Friðriksdóttir, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í stjórnkerfis- og lýðræðisráði Reykjavíkurborgar, lögðu til á fundi ráðsins í dag að endurskoða fyrirkomulag netkosningarinnar Betri hverfi í ljósi lítillar þátttöku. Niðurstöður kosningarinnar voru kynntar borgarfulltrúum í dag. „Ég held að það sé tilefni til að hrósa fyrir þau vinnubrögð, að þetta liggi fyrir svona fljótt,“ segir Hildur. „En það breytir því ekki að þessar niðurstöður hljóta að valda vonbrigðum.“ Rafræn kosning um tillögur að framkvæmdum í hverfum borgarinnar stóð yfir í febrúarmánuði. Alls auðkenndu sig 7.103 manns til þátttöku í kosningunum sem gerir 7,3 prósent borgarbúa.Sjá einnig: Upplýsingastjórinn tók eigin hugmynd sem dæmi í kynningu íbúakosningar Hildur segir að verkefnið hafi verið í gangi það lengi og verið það vel kynnt að lítil þátttaka sé tilefni til að spyrja hvort stjórnmálamenn séu spenntari fyrir verkefninu en hinn almenni borgari. Ekki síst vegna þess að niðurstöðurnar úr verkefninu, sem snýst um framkvæmdir fyrir um 300 milljónir króna, eru bindandi. „Því verður að skoða hvort það sé réttlætanlegt að aðeins sirka sjö prósent í hverju hverfi séu að stýra með bindandi hætti þeim ákvörðunum sem eru teknar í hverju hverfi,“ segir Hildur. „Sérstaklega þegar verkefni eru viðkvæm, með kosti og galla, og engin ber á þeim pólitíska ábyrgð. Við fulltrúar Sjálfstæðisflokks í ráðinu lögðum til í dag að í ljósi þessara upplýsinga þyrfti að fara í mjög alvarlega endurskoðun á þessu. Þeirri tillögu var frestað, þannig ég bíð bara eftir viðbrögðum meirihlutans í því.“
Tengdar fréttir Reykvíkingar kjósa í febrúar Rafræna íbúakosningin Betri hverfi 2015 fer fram í Reykjavík dagana 17. til 24. febrúar næstkomandi. 5. febrúar 2015 07:00 Upplýsingastjórinn tók eigin hugmynd sem dæmi í kynningu íbúakosningar Kosið var um hugmynd upplýsingastjóra Reykjavíkurborgar en hugmyndin var notuð sem dæmi í kynningu á kosningunni á Facebook-síðu borgarinnar, sem heyrir undir upplýsingastjórann. 2. mars 2015 15:52 Rafrænar íbúakosningar í fjórða sinn Rafrænar íbúakosningar undir merkinu Betri hverfi 2015 verða haldnar í Reykjavík dagana 17. – 24. febrúar nk. 3. febrúar 2015 11:25 Fleiri konur kusu í rafrænum íbúakosningum Talsvert fleiri konur en karlar tóku þátt í rafrænu íbúakosningunum Betri hverfi 2015. 26. febrúar 2015 17:47 Reykvíkingar geta tekið þátt í kosningu um betri hverfi Reykvíkingum gefst kostur á því að taka þátt í rafrænum kosningum um betri hverfi í Reykjavík á miðnætti í kvöld. 17. febrúar 2015 12:42 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Reykvíkingar kjósa í febrúar Rafræna íbúakosningin Betri hverfi 2015 fer fram í Reykjavík dagana 17. til 24. febrúar næstkomandi. 5. febrúar 2015 07:00
Upplýsingastjórinn tók eigin hugmynd sem dæmi í kynningu íbúakosningar Kosið var um hugmynd upplýsingastjóra Reykjavíkurborgar en hugmyndin var notuð sem dæmi í kynningu á kosningunni á Facebook-síðu borgarinnar, sem heyrir undir upplýsingastjórann. 2. mars 2015 15:52
Rafrænar íbúakosningar í fjórða sinn Rafrænar íbúakosningar undir merkinu Betri hverfi 2015 verða haldnar í Reykjavík dagana 17. – 24. febrúar nk. 3. febrúar 2015 11:25
Fleiri konur kusu í rafrænum íbúakosningum Talsvert fleiri konur en karlar tóku þátt í rafrænu íbúakosningunum Betri hverfi 2015. 26. febrúar 2015 17:47
Reykvíkingar geta tekið þátt í kosningu um betri hverfi Reykvíkingum gefst kostur á því að taka þátt í rafrænum kosningum um betri hverfi í Reykjavík á miðnætti í kvöld. 17. febrúar 2015 12:42