Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 16:00 Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Jón Axel Guðmundsson, leikstjórnandi Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, átti stórleik þegar Grindjánar lögðu nýliða Hattar í annarri umferð deildarinnar. Jón Axel náði í aðra þrennu sína í jafn mörgum leikjum og er eini maðurinn sem er búinn að fá nafn sitt á Þrennuvegginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Þessi gríðarlega efnilegi leikstjórnandi var vel meðvitaður um tölfræði sína í leiknum og gerði í því að ná þrennunni með frákasti eftir að kasta boltanum í spjaldið og grípa hann svo. „Þetta er þrenna og ekki þrenna. Það var hvíslað að mér að ég ætti tvö fráköst eftir í þrennuna. Ég tók eitt varnarfrákast og bjó svo til mitt eigið frákast í lokin. Menn verða að dæma fyrir sig sjálfirm“ sagði Jón Axel í viðtali við Vísis eftir leik. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Dominos-Körfuboltakvölds, sagðist alltaf halda með þrennunum og setti Jón Axel öðru sinni á vegginn. Kristinn Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins, var þó ekki sáttur. „Það er ekki frákast að kasta boltanum beint í spjaldið og grípa hann svo. Þetta er ekki skottilraun. Einfalt. Sá sem hvíslaði þessu að honum er sá seki. Þetta á ekkert að vera pæling,“ sagði Kristinn og Hermann Hauksson bætti við: „Ég trúi því ekki að menn séu að hugsa um tölurnar sínar á meðan leik stendur. Ég neita að trúa því.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds voru allt annað en sáttir með hvernig leik Logi Gunnarsson þurfti að spila gegn Snæfelli. 20. október 2015 11:15 Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20 Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Jón Axel Guðmundsson, leikstjórnandi Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, átti stórleik þegar Grindjánar lögðu nýliða Hattar í annarri umferð deildarinnar. Jón Axel náði í aðra þrennu sína í jafn mörgum leikjum og er eini maðurinn sem er búinn að fá nafn sitt á Þrennuvegginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Þessi gríðarlega efnilegi leikstjórnandi var vel meðvitaður um tölfræði sína í leiknum og gerði í því að ná þrennunni með frákasti eftir að kasta boltanum í spjaldið og grípa hann svo. „Þetta er þrenna og ekki þrenna. Það var hvíslað að mér að ég ætti tvö fráköst eftir í þrennuna. Ég tók eitt varnarfrákast og bjó svo til mitt eigið frákast í lokin. Menn verða að dæma fyrir sig sjálfirm“ sagði Jón Axel í viðtali við Vísis eftir leik. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Dominos-Körfuboltakvölds, sagðist alltaf halda með þrennunum og setti Jón Axel öðru sinni á vegginn. Kristinn Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins, var þó ekki sáttur. „Það er ekki frákast að kasta boltanum beint í spjaldið og grípa hann svo. Þetta er ekki skottilraun. Einfalt. Sá sem hvíslaði þessu að honum er sá seki. Þetta á ekkert að vera pæling,“ sagði Kristinn og Hermann Hauksson bætti við: „Ég trúi því ekki að menn séu að hugsa um tölurnar sínar á meðan leik stendur. Ég neita að trúa því.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds voru allt annað en sáttir með hvernig leik Logi Gunnarsson þurfti að spila gegn Snæfelli. 20. október 2015 11:15 Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20 Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds voru allt annað en sáttir með hvernig leik Logi Gunnarsson þurfti að spila gegn Snæfelli. 20. október 2015 11:15
Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20
Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45