Illvígar deilur útkljáðar í nótt | Slógust á blaðamannafundi Pétur Marinó Jónsson skrifar 3. janúar 2015 10:00 Í kvöld fer fram risabardagi í UFC þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Það er óhætt að segja að lítill kærleikur sé þeirra á milli og er rígurinn á milli þeirra einn sá mesti í sögu UFC. Illindin eiga rætur sínar að rekja til þeirra fyrsta fundar. Jon Jones gekk upp að Daniel Cormier og sagðist viss um að hann gæti tekið Cormier niður. Cormier er framúrskarandi glímumaður og keppti í tvígang á Ólympíuleikunum í glímu og tók því þessum orðum Jones illa. Síðan þá hefur rígurinn stækkað og stækkað og hafa þeir um nokkurt skeið sent kaldar kveðjur sín á milli í fjölmiðlum. Það var svo í ágúst sem allt varð vitlaust þegar þeir slógust á blaðamannafundi. Áhuginn fyrir bardaganum var mikill fyrir en margfaldaðist eftir slagsmálin. Upphaflega átti bardaginn að fara fram í september en vegna meiðsla Jones var bardaganum frestað til 3. janúar. Í millitíðinni hafa kapparnir verið duglegir að hella olíu á eldinn og haldið áfram að ausa fúkyrðum hvor yfir annan. Þetta verður áttunda titilvörn Jon Jones en hann hefur verið léttþungavigtarmeistari UFC frá 2011. Daniel Cormier er ósigraður í 15 bardögum og það sama má segja um Jones (eina tap Jones er þegar hann var dæmdur úr leik gegn Matt Hamill vegna ólöglegra högga en flestir eru sammála að um dómaramistök hafi verið að ræða). Jones og Cormier munu loksins fá að útkljá sín mál í kvöld þegar þeir mætast í aðalbardaganum á UFC 182. Bein útsending frá bardagakvöldinu hefst kl 3 á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Jon Jones - Besti bardagamaður heims Jon Jones er ríkjandi meistarinn í léttþungavigt UFC í dag. Þessi 26 ára bardagamaður er einfaldlega besti MMA bardagamaður heims um þessar mundir. 26. apríl 2014 18:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Í kvöld fer fram risabardagi í UFC þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Það er óhætt að segja að lítill kærleikur sé þeirra á milli og er rígurinn á milli þeirra einn sá mesti í sögu UFC. Illindin eiga rætur sínar að rekja til þeirra fyrsta fundar. Jon Jones gekk upp að Daniel Cormier og sagðist viss um að hann gæti tekið Cormier niður. Cormier er framúrskarandi glímumaður og keppti í tvígang á Ólympíuleikunum í glímu og tók því þessum orðum Jones illa. Síðan þá hefur rígurinn stækkað og stækkað og hafa þeir um nokkurt skeið sent kaldar kveðjur sín á milli í fjölmiðlum. Það var svo í ágúst sem allt varð vitlaust þegar þeir slógust á blaðamannafundi. Áhuginn fyrir bardaganum var mikill fyrir en margfaldaðist eftir slagsmálin. Upphaflega átti bardaginn að fara fram í september en vegna meiðsla Jones var bardaganum frestað til 3. janúar. Í millitíðinni hafa kapparnir verið duglegir að hella olíu á eldinn og haldið áfram að ausa fúkyrðum hvor yfir annan. Þetta verður áttunda titilvörn Jon Jones en hann hefur verið léttþungavigtarmeistari UFC frá 2011. Daniel Cormier er ósigraður í 15 bardögum og það sama má segja um Jones (eina tap Jones er þegar hann var dæmdur úr leik gegn Matt Hamill vegna ólöglegra högga en flestir eru sammála að um dómaramistök hafi verið að ræða). Jones og Cormier munu loksins fá að útkljá sín mál í kvöld þegar þeir mætast í aðalbardaganum á UFC 182. Bein útsending frá bardagakvöldinu hefst kl 3 á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones - Besti bardagamaður heims Jon Jones er ríkjandi meistarinn í léttþungavigt UFC í dag. Þessi 26 ára bardagamaður er einfaldlega besti MMA bardagamaður heims um þessar mundir. 26. apríl 2014 18:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Jon Jones - Besti bardagamaður heims Jon Jones er ríkjandi meistarinn í léttþungavigt UFC í dag. Þessi 26 ára bardagamaður er einfaldlega besti MMA bardagamaður heims um þessar mundir. 26. apríl 2014 18:30