Mörg dæmi um sortuæxli vegna ljósabekkjanotkunar hér á landi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 19:15 Íslensk kona, sem í sumar greindist með krabbamein sem hægt er að rekja til ljósabekkjanotkunar á unglingsárum, biður fólk um að bjóða hættunni ekki heim með því að fara í ljós. Húðsjúkdómalæknir segir slík dæmi koma upp á hverju ári, en óvenjumörg sortuæxli greinast á Íslandi miðað við legu landsins.Maren Ösp HauksdóttirMaren Ösp Hauksdóttir segir frá því í facebookfærslu sem hún skrifaði í vikunni að í sumar hafi hún farið til læknis í Englandi, þar sem hún býr, og greinst með sortuæxli. Hún vann á sólbaðsstofu þegar hún var unglingur og fór á þeim tíma töluvert í ljós og telur að hægt sé að rekja æxlið beint til þess. Læknar náðu að skera meinið burt svo Maren slapp með skrekkinn. Hún vonar að sín saga verði öðrum víti til varnaðar en Bárður Sigurgeirsson, húðsjúkdómalæknir, segir reynslu Marenar ekki einsdæmi. „Það eru ekki allir sem að fá sín mein eftir svona langan tíma. Sumir fá þau fyrr svo þetta dreifist en tengslin við ljósabekki eru langt frá því að vera einsdæmi. Við greinum slík tilfelli á hverju ári,“ segir hann. Miðað við legu Íslands greinast óvenjumörg sortuæxli hér á landi. „Náttúrulega útfjólublá geislun er lág hér á landi, nema yfir hásumarmánuðina, þannig við ættum í raun ekki að hafa háa tíðni af sortuæxlum. Alþjóða krabbameinsstofnunin kom einmitt hingað fyrir nokkrum árum til að hjálpa okkur að rannsaka afhverju þessi tíðni er svona há á Íslandi, sérstaklega hjá ungum konum. Þar fundum við sterka tengingu við ljósabekkina. Þetta er rannsókn sem hefur vakið mikla athygli á alþjóðavettvangi og hefur verið mikið vitnað í,“ segir Bárður, en bendir þó á að notkun ljósabekkja sé nú um helmingi minni en fyrir tíu árum. „Það greinast sem betur fer heldur færri núna með sortuæxli heldur en fyrir nokkrum árum. Ég held að það megi rekja til aukinnar fræðslu,“ segir Bárður Sigurgeirsson. Tengdar fréttir Fjöldi fæðingarbletta gefur vísbendingar um hættuna á sortuæxli Ný bresk rannsókn bendir til þess að þeir sem eru með fleiri en ellefu fæðingarbletti á hægri handlegg eru í meiri hættu en aðrir að fá sortuæxli. Greint er frá niðurstöðunum í nýjasta hefti læknatímaritsins British Journal of Dermatology. 19. október 2015 08:36 Mikilvægt að verja börn fyrir sólbruna Samband er á milli endurtekins sólbruna hjá börnum og þess að greinast síðar á ævinni með sortuæxli. 6. maí 2015 08:00 Ekki vera steiktur í sólinni Í vikunni var árveknidagur sortuæxla en það er eitt algengasta krabbameinið hjá ungum konum. Einkennin geta verið mjög lúmsk og nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim. Hér eru leiðbeingar um hvað beri að varast í sólinni sem nú skín. 8. maí 2015 11:00 „Notum sólina til gleði en ekki skaða“ Húðlæknir sér aukningu á þeim sem greinast með húðkrabbamein. 20. október 2015 20:00 Algengasta krabbamein ungra kvenna Í dag er árveknisdagur sortuæxla en tíðni sjúkdómsins hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum. Þessi tegund krabbameins hefur verið algengasta krabbameinið hjá ungum konum en nýleg rannsókn leiddi í ljós nýjan áhættuhóp. 6. maí 2015 14:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Íslensk kona, sem í sumar greindist með krabbamein sem hægt er að rekja til ljósabekkjanotkunar á unglingsárum, biður fólk um að bjóða hættunni ekki heim með því að fara í ljós. Húðsjúkdómalæknir segir slík dæmi koma upp á hverju ári, en óvenjumörg sortuæxli greinast á Íslandi miðað við legu landsins.Maren Ösp HauksdóttirMaren Ösp Hauksdóttir segir frá því í facebookfærslu sem hún skrifaði í vikunni að í sumar hafi hún farið til læknis í Englandi, þar sem hún býr, og greinst með sortuæxli. Hún vann á sólbaðsstofu þegar hún var unglingur og fór á þeim tíma töluvert í ljós og telur að hægt sé að rekja æxlið beint til þess. Læknar náðu að skera meinið burt svo Maren slapp með skrekkinn. Hún vonar að sín saga verði öðrum víti til varnaðar en Bárður Sigurgeirsson, húðsjúkdómalæknir, segir reynslu Marenar ekki einsdæmi. „Það eru ekki allir sem að fá sín mein eftir svona langan tíma. Sumir fá þau fyrr svo þetta dreifist en tengslin við ljósabekki eru langt frá því að vera einsdæmi. Við greinum slík tilfelli á hverju ári,“ segir hann. Miðað við legu Íslands greinast óvenjumörg sortuæxli hér á landi. „Náttúrulega útfjólublá geislun er lág hér á landi, nema yfir hásumarmánuðina, þannig við ættum í raun ekki að hafa háa tíðni af sortuæxlum. Alþjóða krabbameinsstofnunin kom einmitt hingað fyrir nokkrum árum til að hjálpa okkur að rannsaka afhverju þessi tíðni er svona há á Íslandi, sérstaklega hjá ungum konum. Þar fundum við sterka tengingu við ljósabekkina. Þetta er rannsókn sem hefur vakið mikla athygli á alþjóðavettvangi og hefur verið mikið vitnað í,“ segir Bárður, en bendir þó á að notkun ljósabekkja sé nú um helmingi minni en fyrir tíu árum. „Það greinast sem betur fer heldur færri núna með sortuæxli heldur en fyrir nokkrum árum. Ég held að það megi rekja til aukinnar fræðslu,“ segir Bárður Sigurgeirsson.
Tengdar fréttir Fjöldi fæðingarbletta gefur vísbendingar um hættuna á sortuæxli Ný bresk rannsókn bendir til þess að þeir sem eru með fleiri en ellefu fæðingarbletti á hægri handlegg eru í meiri hættu en aðrir að fá sortuæxli. Greint er frá niðurstöðunum í nýjasta hefti læknatímaritsins British Journal of Dermatology. 19. október 2015 08:36 Mikilvægt að verja börn fyrir sólbruna Samband er á milli endurtekins sólbruna hjá börnum og þess að greinast síðar á ævinni með sortuæxli. 6. maí 2015 08:00 Ekki vera steiktur í sólinni Í vikunni var árveknidagur sortuæxla en það er eitt algengasta krabbameinið hjá ungum konum. Einkennin geta verið mjög lúmsk og nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim. Hér eru leiðbeingar um hvað beri að varast í sólinni sem nú skín. 8. maí 2015 11:00 „Notum sólina til gleði en ekki skaða“ Húðlæknir sér aukningu á þeim sem greinast með húðkrabbamein. 20. október 2015 20:00 Algengasta krabbamein ungra kvenna Í dag er árveknisdagur sortuæxla en tíðni sjúkdómsins hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum. Þessi tegund krabbameins hefur verið algengasta krabbameinið hjá ungum konum en nýleg rannsókn leiddi í ljós nýjan áhættuhóp. 6. maí 2015 14:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Fjöldi fæðingarbletta gefur vísbendingar um hættuna á sortuæxli Ný bresk rannsókn bendir til þess að þeir sem eru með fleiri en ellefu fæðingarbletti á hægri handlegg eru í meiri hættu en aðrir að fá sortuæxli. Greint er frá niðurstöðunum í nýjasta hefti læknatímaritsins British Journal of Dermatology. 19. október 2015 08:36
Mikilvægt að verja börn fyrir sólbruna Samband er á milli endurtekins sólbruna hjá börnum og þess að greinast síðar á ævinni með sortuæxli. 6. maí 2015 08:00
Ekki vera steiktur í sólinni Í vikunni var árveknidagur sortuæxla en það er eitt algengasta krabbameinið hjá ungum konum. Einkennin geta verið mjög lúmsk og nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim. Hér eru leiðbeingar um hvað beri að varast í sólinni sem nú skín. 8. maí 2015 11:00
„Notum sólina til gleði en ekki skaða“ Húðlæknir sér aukningu á þeim sem greinast með húðkrabbamein. 20. október 2015 20:00
Algengasta krabbamein ungra kvenna Í dag er árveknisdagur sortuæxla en tíðni sjúkdómsins hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum. Þessi tegund krabbameins hefur verið algengasta krabbameinið hjá ungum konum en nýleg rannsókn leiddi í ljós nýjan áhættuhóp. 6. maí 2015 14:00