Skoða 110 metra háar vindmyllur Sveinn Arnarsson skrifar 8. september 2015 07:00 Vindmyllurnar munu sannarlega sjást víða í Eyjafirði ef af verður Fallorka á Akureyri hefur látið kanna hagkvæmni þess að reisa 110 metra háar vindmyllur á tveimur stöðum í Eyjafirði, Í Hörgárdal og sunnan Hrafnagilshverfis í Eyjafjarðarsveit. Verkfræðistofan Efla hefur unnið hagkvæmniúttektina fyrir Fallorku og koma þessir staðir best út í Eyjafirði. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri Fallorku, segir vindmyllurnar framleiða jafn mikið rafmagn og þær sem standa við Búrfell. Þær vindmyllur eru lægri en sökum stöðugri vinda á hálendinu þyrfti að hafa eyfirsku vindmyllurnar stærri í sniðum til að ná sömu framleiðslu. Dalvíkurbyggð boðar í dag til fundar í menningarhúsinu Bergi undir yfirskriftinni Orkumál og smávirkjanir. Þar mun Andri fara yfir þessa skýrslu. „Þessar vangaveltur eru aðeins á hugmyndastigi og við létum kanna veðuraðstæður í Eyjafirði og skoða hvaða staðir henta best fyrir vindmyllur á svæðinu, þar skoðuðum við aðallega tvo staði. Í framhaldi fundarins mun stjórn Fallorku svo kynna sér efni skýrslunnar," segir Andri. Nú nýlega gerði Fallorka samkomulag við þýska fyrirtækið EAB New Energy Gmbh um að skoða samstarf fyrirtækjanna við uppsetningu vindmyllugarða í Eyjafirði. Fyrirtækið erlenda komst í fréttirnar nú nýverið fyrir að bjóða sveitarfélögum peningaupphæðir og ýmiss konar vilyrði ef þau leyfðu uppbyggingu vindorkugarða á sínu umráðasvæði. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Fallorka á Akureyri hefur látið kanna hagkvæmni þess að reisa 110 metra háar vindmyllur á tveimur stöðum í Eyjafirði, Í Hörgárdal og sunnan Hrafnagilshverfis í Eyjafjarðarsveit. Verkfræðistofan Efla hefur unnið hagkvæmniúttektina fyrir Fallorku og koma þessir staðir best út í Eyjafirði. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri Fallorku, segir vindmyllurnar framleiða jafn mikið rafmagn og þær sem standa við Búrfell. Þær vindmyllur eru lægri en sökum stöðugri vinda á hálendinu þyrfti að hafa eyfirsku vindmyllurnar stærri í sniðum til að ná sömu framleiðslu. Dalvíkurbyggð boðar í dag til fundar í menningarhúsinu Bergi undir yfirskriftinni Orkumál og smávirkjanir. Þar mun Andri fara yfir þessa skýrslu. „Þessar vangaveltur eru aðeins á hugmyndastigi og við létum kanna veðuraðstæður í Eyjafirði og skoða hvaða staðir henta best fyrir vindmyllur á svæðinu, þar skoðuðum við aðallega tvo staði. Í framhaldi fundarins mun stjórn Fallorku svo kynna sér efni skýrslunnar," segir Andri. Nú nýlega gerði Fallorka samkomulag við þýska fyrirtækið EAB New Energy Gmbh um að skoða samstarf fyrirtækjanna við uppsetningu vindmyllugarða í Eyjafirði. Fyrirtækið erlenda komst í fréttirnar nú nýverið fyrir að bjóða sveitarfélögum peningaupphæðir og ýmiss konar vilyrði ef þau leyfðu uppbyggingu vindorkugarða á sínu umráðasvæði.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira