Kynferðisleg áreitni alls ekki liðin á Secret Solstice Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2015 16:12 Secret Solstice fer fram í Laugardalnum um helgina. vísir/andri marinó Egill Ólafur Thorarensen, einn af skipuleggjendum Secret Solstice, harmar atvik sem áttu sér stað á tónlistarhátíðinni í gær og Vísir fjallaði um fyrr í dag. Var þar rætt við Bylgju Babýlons, leikkonu og uppistandara, sem sagði frá því á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi að hann hefði verið ógnað og kynferðislega áreitt af karlmönnum á hátíðinni. „Það fyrsta sem ég gerði var að hafa samband við Bylgju. Ég bað hana um að segja mér hvar þetta hefði gerst og hvort hún gæti jafnvel borið kennsl á þessa menn ef hún sæi þá aftur. Við líðum svona einfaldlega alls ekki á Secret Solstice. Það er búið að tala við gæsluna og það eru skýrar línur frá okkur að ef við sjáum eitthvað í líkingu við kynferðislega áreitni þá verða böndin klippt hjá fólki og þeim vísað út af svæðinu,“ segir Egill í samtali við Vísi. Egill bendir á að í fyrra hafi engin kynferðisbrot komið upp á hátíðinni né önnur ofbeldisbrot og það sem af er hátíðinni hefur ekki verið tilkynnt um neinar líkamsárásir eða annað slíkt. Hann segir að gæslan á hátíðinni verði engu að síður hert enda sé skipuleggjendum mikið í mun að allt fari vel fram í Laugardalnum um helgina. Tengdar fréttir Erill hjá lögreglu: Fíkniefni á Secret Solstice og ökumaður með ógnandi tilburði Það var nóg að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu liðna nótt. 20. júní 2015 09:37 Kelis fékk sér Fabrikkuborgara á Secret Solstice: Átti ekki til orð yfir ferkantaða borgarann Bandaríska söngkonan "trítaði“ sig eftir tónleika sína á hátíðinni. 20. júní 2015 14:11 Bilun í miðakerfi: Ekki enn uppselt á Secret Solstice Örfáir miðar eftir á hátíðina. 20. júní 2015 14:44 Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gær og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum. 20. júní 2015 15:23 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Sjá meira
Egill Ólafur Thorarensen, einn af skipuleggjendum Secret Solstice, harmar atvik sem áttu sér stað á tónlistarhátíðinni í gær og Vísir fjallaði um fyrr í dag. Var þar rætt við Bylgju Babýlons, leikkonu og uppistandara, sem sagði frá því á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi að hann hefði verið ógnað og kynferðislega áreitt af karlmönnum á hátíðinni. „Það fyrsta sem ég gerði var að hafa samband við Bylgju. Ég bað hana um að segja mér hvar þetta hefði gerst og hvort hún gæti jafnvel borið kennsl á þessa menn ef hún sæi þá aftur. Við líðum svona einfaldlega alls ekki á Secret Solstice. Það er búið að tala við gæsluna og það eru skýrar línur frá okkur að ef við sjáum eitthvað í líkingu við kynferðislega áreitni þá verða böndin klippt hjá fólki og þeim vísað út af svæðinu,“ segir Egill í samtali við Vísi. Egill bendir á að í fyrra hafi engin kynferðisbrot komið upp á hátíðinni né önnur ofbeldisbrot og það sem af er hátíðinni hefur ekki verið tilkynnt um neinar líkamsárásir eða annað slíkt. Hann segir að gæslan á hátíðinni verði engu að síður hert enda sé skipuleggjendum mikið í mun að allt fari vel fram í Laugardalnum um helgina.
Tengdar fréttir Erill hjá lögreglu: Fíkniefni á Secret Solstice og ökumaður með ógnandi tilburði Það var nóg að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu liðna nótt. 20. júní 2015 09:37 Kelis fékk sér Fabrikkuborgara á Secret Solstice: Átti ekki til orð yfir ferkantaða borgarann Bandaríska söngkonan "trítaði“ sig eftir tónleika sína á hátíðinni. 20. júní 2015 14:11 Bilun í miðakerfi: Ekki enn uppselt á Secret Solstice Örfáir miðar eftir á hátíðina. 20. júní 2015 14:44 Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gær og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum. 20. júní 2015 15:23 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Sjá meira
Erill hjá lögreglu: Fíkniefni á Secret Solstice og ökumaður með ógnandi tilburði Það var nóg að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu liðna nótt. 20. júní 2015 09:37
Kelis fékk sér Fabrikkuborgara á Secret Solstice: Átti ekki til orð yfir ferkantaða borgarann Bandaríska söngkonan "trítaði“ sig eftir tónleika sína á hátíðinni. 20. júní 2015 14:11
Bilun í miðakerfi: Ekki enn uppselt á Secret Solstice Örfáir miðar eftir á hátíðina. 20. júní 2015 14:44
Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gær og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum. 20. júní 2015 15:23