„Við ætlum að bítta okkur leiðina upp í danshús“ Baldvin Þormóðsson skrifar 11. júlí 2014 16:30 Dansararnir tveir finna fyrir skorti á íslensku danshúsi. vísir/valli „Verkefnið er byggt upp á einföldum metnaði. Það er, við ætlum að opna hið fyrsta íslenska danshús,“ segir danshöfundurinn Ásrún Magnúsdóttir, en hún leggur nú af stað í ansi áhugavert verkefni ásamt kollega sínum, Alexander Roberts. Ásrún lýsir því hvernig bíómyndir á Íslandi hafa sitt eigið bíóhús, leikrit hafa leikhús, tónlist hefur tónlistarhús en dansinn vantar danshús. „Ætlunin er að gera eitthvað sem aldrei hefur verið gert áður á Íslandi. Við ætlum að bítta okkur leiðina upp í danshús.“ Ef til vill hefur fólk heyrt af sögunni um kanadíska bloggarann Kyle MacDonald sem byrjaði með eina rauða bréfaklemmu og bíttaði þar til hann var kominn með einbýlishús en Ásrún og Alexander sóttu innblástur í þá reynslusögu. Í stað bréfaklemmurnar ætla þau að byrja með stórt dansverk með fremstu dönsurum á Íslandi. „Hver sem er getur skipt við okkur á því verki fyrir eitthvað sem hefur hærra gildi og svo skiptum við því fyrir eitthvað annað og svo koll af kolli,“ lýsir Ásrún sem vonast eftir því að standa uppi með danshús í lokin. Tvíeykið tekur einungis á móti hlutum sem hægt er að skipta en ekki peningum. „Við erum mjög opin fyrir hverju sem er, hvort sem það er efnislegt eða óefnislegt,“ Þeir sem hafa áhuga á að skipta við dansteymið geta haft samband í gegnum Facebook-síðu átaksins Viltu bítta? eða sent tölvupóst á asrunm@gmail.com. Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
„Verkefnið er byggt upp á einföldum metnaði. Það er, við ætlum að opna hið fyrsta íslenska danshús,“ segir danshöfundurinn Ásrún Magnúsdóttir, en hún leggur nú af stað í ansi áhugavert verkefni ásamt kollega sínum, Alexander Roberts. Ásrún lýsir því hvernig bíómyndir á Íslandi hafa sitt eigið bíóhús, leikrit hafa leikhús, tónlist hefur tónlistarhús en dansinn vantar danshús. „Ætlunin er að gera eitthvað sem aldrei hefur verið gert áður á Íslandi. Við ætlum að bítta okkur leiðina upp í danshús.“ Ef til vill hefur fólk heyrt af sögunni um kanadíska bloggarann Kyle MacDonald sem byrjaði með eina rauða bréfaklemmu og bíttaði þar til hann var kominn með einbýlishús en Ásrún og Alexander sóttu innblástur í þá reynslusögu. Í stað bréfaklemmurnar ætla þau að byrja með stórt dansverk með fremstu dönsurum á Íslandi. „Hver sem er getur skipt við okkur á því verki fyrir eitthvað sem hefur hærra gildi og svo skiptum við því fyrir eitthvað annað og svo koll af kolli,“ lýsir Ásrún sem vonast eftir því að standa uppi með danshús í lokin. Tvíeykið tekur einungis á móti hlutum sem hægt er að skipta en ekki peningum. „Við erum mjög opin fyrir hverju sem er, hvort sem það er efnislegt eða óefnislegt,“ Þeir sem hafa áhuga á að skipta við dansteymið geta haft samband í gegnum Facebook-síðu átaksins Viltu bítta? eða sent tölvupóst á asrunm@gmail.com.
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira