Lífið

Í engum nærbuxum á rauða dreglinum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Söngkonan Nicki Minaj mætti í síðkjól frá Alexander McQueen á rauða dregilinn á MTV Movie-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt.

Nicki vakti verðskuldaða athygli því kjóll hennar var ansi djarfur og virtist hún ekki vera í neinum nærbuxum.

Nicki var á hátíðinni til að kynna myndina The Other Woman þar sem hún leikur lítið hlutverk á móti Cameron Diaz, Kate Upton og Leslie Mann.


Tengdar fréttir

Mila Kunis blómstrar

Leikkonan Mila Kunis er komin með fína óléttukúla sem að fór ekki frmahjá neinum í nótt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.