Lífið

Reynir að hylja skallann

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Spjallþáttaprinsinn Conan O'Brien var kynnir á MTV Movie-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og fór vægast sagt á kostum.

Eitt af myndböndunum sem voru spiluð á meðan á hátíðinni stóð heitir einfaldlega MTV Hustle.

Í myndbandinu gerir Conan óspart grín að kvikmyndinni American Hustle og reynir að hylja skallann með ýmsum leiðum. Er þetta skírskotun í karakter Christians Bale í myndinni sem greiddi einmitt yfir skallann.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.