Lífið

Brasilísk stemning í miðbænum

Kristjana Arnarsdóttir skrifar
Pacas var í blússandi sveiflu í gær.
Pacas var í blússandi sveiflu í gær. Myndir/Sigurjón Ragnar
Sumar Carnival Sushi Samba var haldið í miðbænum í gær og var stemningin heldur betur allsráðandi. DJ Logi Pedro sá til þess að brasilískir tónar fengu að hljóma á meðan gestir gæddu sér á mat og drykk á götumarkaðsverði. Þá var boðið upp á hin ýmsu tónlistar- og dansatriði.

.

.

.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.