Aníta og Ásdís fara með til Georgíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2014 15:03 Aníta Hinriksdóttir er líkleg til afreka. Vísir/vilhelm Stjórn frjálsíþróttasambands Íslands hefur samþykkt tillögu íþrótta- og afreksnefndar sambandsins um keppendur fyrir Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Tbilisi í Georgíu 21.-22. júní næstkomandi. Þetta kemur fram á vef frjálsíþróttasambandsins en landsliðið er skipað 30 íþróttamönnum og allir þeir bestu fara með. Vegna styrkleika hópsins er vonast til að Ísland komist upp úr 3. deild í 2. deild Evrópukeppninnar en síðan keppnin varð að sameiginlegri karla- og kvennakeppni hefur landsliði Íslands aldrei tekist að komast upp um deildAníta Hinriksdóttir keppir í 800 og 1.500 metra hlaupi, ÁsdísHjálmsdóttir í spjótkasti og kúluvarpi og Hafdís Sigurðardóttir í langstökki, svo einhverjir keppendur séu nefndir.Hópurinn:100m Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir200 m Kolbeinn Höður Gunnarsson og Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir400m Trausti Stefánsson og Hafdís Sigurðardóttir800m Kristinn Þór Kristinsson og Aníta Hinriksdóttir1500m Hlynur Andrésson og Aníta Hinriksdóttir3000m Kári Steinn Karlsson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir5000m Kári Steinn Karlsson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir3000m hi Arnar Pétursson Helga og Guðný Elíasdóttir110/100m gr Einar Daði Lárusson og Kristín Birna Ólafsdóttir400m gr Ívar Kristinn Jasonarson og Kristín Birna ÓlafsdóttirHástökk Einar Daði Lárusson og Sveinbjörg ZophoníasdóttirStangarstökk Mark Johnson og Arna Ýr JónsdóttirLangstökk Kristinn Torfason Hafdís SigurðardóttirÞrístökk Bjarki Gíslason og Hafdís SigurðardóttirKúluvarp Óðinn Björn Þorsteinsson og Ásdís HjálmsdóttirKringlukast Stefán Árni Hafsteinsson og Ásdís HjálmsdóttirSleggjukast Hilmar Örn Jónsson og Vigdís JónsdóttirSpjótkast Guðmundur Sverrisson og Ásdís Hjálmsdóttir4x100 karla: Ari Bragi Kárason, Juan Ramon Borges Bosque, Jóhann Björn, og Kolbeinn Höður og Trausti.Kvenna: Hrafnhild Eir, Hafdís, Björg Gunnarsd., Steinunn Erla Davíðsd, Sveinbjörg4x400 karla: Jóhann Björn, Kolbeinn Höður, Trausti, Ívar Kristinn, Einar DaðiKvenna: Aníta, Hafdís, Björg, Kristín.Hópurinn á PDF. Frjálsar íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Stjórn frjálsíþróttasambands Íslands hefur samþykkt tillögu íþrótta- og afreksnefndar sambandsins um keppendur fyrir Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Tbilisi í Georgíu 21.-22. júní næstkomandi. Þetta kemur fram á vef frjálsíþróttasambandsins en landsliðið er skipað 30 íþróttamönnum og allir þeir bestu fara með. Vegna styrkleika hópsins er vonast til að Ísland komist upp úr 3. deild í 2. deild Evrópukeppninnar en síðan keppnin varð að sameiginlegri karla- og kvennakeppni hefur landsliði Íslands aldrei tekist að komast upp um deildAníta Hinriksdóttir keppir í 800 og 1.500 metra hlaupi, ÁsdísHjálmsdóttir í spjótkasti og kúluvarpi og Hafdís Sigurðardóttir í langstökki, svo einhverjir keppendur séu nefndir.Hópurinn:100m Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir200 m Kolbeinn Höður Gunnarsson og Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir400m Trausti Stefánsson og Hafdís Sigurðardóttir800m Kristinn Þór Kristinsson og Aníta Hinriksdóttir1500m Hlynur Andrésson og Aníta Hinriksdóttir3000m Kári Steinn Karlsson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir5000m Kári Steinn Karlsson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir3000m hi Arnar Pétursson Helga og Guðný Elíasdóttir110/100m gr Einar Daði Lárusson og Kristín Birna Ólafsdóttir400m gr Ívar Kristinn Jasonarson og Kristín Birna ÓlafsdóttirHástökk Einar Daði Lárusson og Sveinbjörg ZophoníasdóttirStangarstökk Mark Johnson og Arna Ýr JónsdóttirLangstökk Kristinn Torfason Hafdís SigurðardóttirÞrístökk Bjarki Gíslason og Hafdís SigurðardóttirKúluvarp Óðinn Björn Þorsteinsson og Ásdís HjálmsdóttirKringlukast Stefán Árni Hafsteinsson og Ásdís HjálmsdóttirSleggjukast Hilmar Örn Jónsson og Vigdís JónsdóttirSpjótkast Guðmundur Sverrisson og Ásdís Hjálmsdóttir4x100 karla: Ari Bragi Kárason, Juan Ramon Borges Bosque, Jóhann Björn, og Kolbeinn Höður og Trausti.Kvenna: Hrafnhild Eir, Hafdís, Björg Gunnarsd., Steinunn Erla Davíðsd, Sveinbjörg4x400 karla: Jóhann Björn, Kolbeinn Höður, Trausti, Ívar Kristinn, Einar DaðiKvenna: Aníta, Hafdís, Björg, Kristín.Hópurinn á PDF.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira