10 kg farin - ,,Það eina sem ég breytti var mataræðið" Ellý Ármanns skrifar 17. júlí 2014 11:45 ,,Ég byrjaði 5. mars síðastliðinn. Ég ætlaði að gera þetta í eitt ár," segir Alva. myndir/alva Alva Kristín Kristínardóttir 42 ára Húsvíkingur ákvað að taka mataræðið í gegn í byrjun mars á þessu ári. Hún fer í leikfimi tvisvar í viku og hugar að því hvað hún borðar og viti menn tíu kíló eru farin. ,,Ég byrjaði 5. mars en ég var búin að hugsa þetta lengi og var búin að prófa ýmislegt, svo sem að vigta ofan í mig matinn en fannst það ekki henta mér, svo ég ákvað að prófa þessa leið. Það er að sleppa öllum sykri, í hvaða mynd sem er, öllu hveiti, algerlega öllu og líka spelti. Svo ákvað ég að taka út gerið og glúteinið í leiðinni," útskýrir Alva.Hvað hefur þú lést mikið síðan? ,,Akkúrat 10 kíló. Það eina sem ég breytti var mataræðið," segir hún. ,,Ég gef mér eitt ár í þetta. Ég býst samt ekki við því að fara í ,,eitrið" aftur því mér líður svo vel líkamlega og andlega og ekki verra að kílóin hverfa líka.",,Ég er að verða 43 ára og vinn við ýmiss störf í hlutastarfi, svo sem í tískubúðinni Töff föt á Húsavík, siðan í ferðaþjónustu og svo sem dyravörður á Gamla Bauk Húsavík," segir Alva sem hefur náð ótrúlegum árangri eins og sjá má.mynd/alvaÁttu góð ráð fyrir fólk sem vill taka sig á í mataræðinu eins og þú? ,,Góð ráð eru að byrja að þykja vænt um sig og hugsa hvað við erum að innbyrða. Smátt og smátt kemur þetta," segir Alva og heldur áfram: ,,Maður fer að hugsa hvað líðanin er góð og vill bara halda áfram. Húðin er orðin glæsileg og ekki snefill af bólum eða hrjúfri húð lengur. Svefninn er mun betri og ekkert svona ,,konuvesen" lengur. Þá meina ég að áður var ég með mikla túrverki og fyrirtíðaspennu og oft svona þrusku sem enginn læknir gat útskýrt og var ég oft á sveppadrepandi lyfjum við því, þessu finn ég ekki lengur fyrir. Allt farið," segir Alva. Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Alva Kristín Kristínardóttir 42 ára Húsvíkingur ákvað að taka mataræðið í gegn í byrjun mars á þessu ári. Hún fer í leikfimi tvisvar í viku og hugar að því hvað hún borðar og viti menn tíu kíló eru farin. ,,Ég byrjaði 5. mars en ég var búin að hugsa þetta lengi og var búin að prófa ýmislegt, svo sem að vigta ofan í mig matinn en fannst það ekki henta mér, svo ég ákvað að prófa þessa leið. Það er að sleppa öllum sykri, í hvaða mynd sem er, öllu hveiti, algerlega öllu og líka spelti. Svo ákvað ég að taka út gerið og glúteinið í leiðinni," útskýrir Alva.Hvað hefur þú lést mikið síðan? ,,Akkúrat 10 kíló. Það eina sem ég breytti var mataræðið," segir hún. ,,Ég gef mér eitt ár í þetta. Ég býst samt ekki við því að fara í ,,eitrið" aftur því mér líður svo vel líkamlega og andlega og ekki verra að kílóin hverfa líka.",,Ég er að verða 43 ára og vinn við ýmiss störf í hlutastarfi, svo sem í tískubúðinni Töff föt á Húsavík, siðan í ferðaþjónustu og svo sem dyravörður á Gamla Bauk Húsavík," segir Alva sem hefur náð ótrúlegum árangri eins og sjá má.mynd/alvaÁttu góð ráð fyrir fólk sem vill taka sig á í mataræðinu eins og þú? ,,Góð ráð eru að byrja að þykja vænt um sig og hugsa hvað við erum að innbyrða. Smátt og smátt kemur þetta," segir Alva og heldur áfram: ,,Maður fer að hugsa hvað líðanin er góð og vill bara halda áfram. Húðin er orðin glæsileg og ekki snefill af bólum eða hrjúfri húð lengur. Svefninn er mun betri og ekkert svona ,,konuvesen" lengur. Þá meina ég að áður var ég með mikla túrverki og fyrirtíðaspennu og oft svona þrusku sem enginn læknir gat útskýrt og var ég oft á sveppadrepandi lyfjum við því, þessu finn ég ekki lengur fyrir. Allt farið," segir Alva.
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira