Kaffi, kökur og Gunni Þórðar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. apríl 2014 09:30 Gunnar Þórðarson stígur á svið í Von í kvöld. Vísir/Stefán „Þetta hefur verið að ganga frábærlega hjá okkur,“ segir Rúnar Freyr, samskiptafulltrúi SÁÁ, um tónleikaröð SÁÁ, Kaffi, kökur, rokk & ról. Síðustu tónleikar í röðinni fyrir sumarið verða haldnir í kvöld í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7. Það er enginn annar en Gunnar Þórðarson sem sér um að skemmta gestum. „Ég held ég geti lofað frábærum tónleikum. Gunna Þórðar þarf ekki að kynna fyrir neinum enda okkar ástsælasti tónlistarmaður. Hann er alltaf frábær, það er bara þannig. Og í kvöld mætir hann einn með gítarinn og tekur öll sín þekktustu lög. Þetta verður æðislegt. Miðaverð er þúsund krónur og í boði er kaffi, kökur og Gunni Þórðar,“ segir Rúnar Freyr, sem er afar ánægður með viðtökurnar sem tónleikaröðin hefur fengið. „Hingað koma allra bestu tónlistarmenn þjóðarinnar síðasta þriðjudag hvers mánaðar og fólk nýtur þess að mæta á gæðatónleika í edrú umhverfi. Sumir koma meira að segja með unglingana sína með.“ Húsið verður opnað kl. 20.00 og tónleikarnir byrja klukkan 20.30. Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta hefur verið að ganga frábærlega hjá okkur,“ segir Rúnar Freyr, samskiptafulltrúi SÁÁ, um tónleikaröð SÁÁ, Kaffi, kökur, rokk & ról. Síðustu tónleikar í röðinni fyrir sumarið verða haldnir í kvöld í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7. Það er enginn annar en Gunnar Þórðarson sem sér um að skemmta gestum. „Ég held ég geti lofað frábærum tónleikum. Gunna Þórðar þarf ekki að kynna fyrir neinum enda okkar ástsælasti tónlistarmaður. Hann er alltaf frábær, það er bara þannig. Og í kvöld mætir hann einn með gítarinn og tekur öll sín þekktustu lög. Þetta verður æðislegt. Miðaverð er þúsund krónur og í boði er kaffi, kökur og Gunni Þórðar,“ segir Rúnar Freyr, sem er afar ánægður með viðtökurnar sem tónleikaröðin hefur fengið. „Hingað koma allra bestu tónlistarmenn þjóðarinnar síðasta þriðjudag hvers mánaðar og fólk nýtur þess að mæta á gæðatónleika í edrú umhverfi. Sumir koma meira að segja með unglingana sína með.“ Húsið verður opnað kl. 20.00 og tónleikarnir byrja klukkan 20.30.
Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira