Putin fær kærkomnar fréttir frá Kína er styttist í Ólympíuleikana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2014 09:44 Putin og Xi Jinping á fundi. Vísir/Getty Xi Jinping, forseti Kína, verður viðstaddur opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi þann 7. febrúar. Reuters greinir frá. Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneyti Kínverja verður Xi í Rússlandi sjötta til áttunda febrúar. Staðfestingin á mætingu þykir sterk stuðningsyfirlýsing til Vladimir Putín, forseta Rússlands, í ljósi þess að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Joachim Gauck, forseti Þýskalands, hafa boðað forföll. Putin og félagar í Rússlandi hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir ný lög sem takmarka réttindi samkynhneigðra í landinu. Fjölmargir hafa lýst yfir skoðun sinni á lögunum og látið ýmislegt flakka. Líkti grínistinn Stephen Fry forseta Rússlands meðal annars við Adolf Hitlereins og lesa má um hér. Þetta verður í fyrsta skipti sem forseti Kína verður viðstaddur íþróttaviðburð af stærðargráðu sem þessari utan heimalandsins. Segir í tilkynningunni með mætingu sinni vilji Ki staðfesta þau traustu bönd sem séu á milli Kína og Rússlands.Vetrarólympíuleikarnir í Sochi eru þeir 22. í röðinni. Þeir munu standa yfir frá 7.-23. febrúar og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, verður viðstaddur opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi þann 7. febrúar. Reuters greinir frá. Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneyti Kínverja verður Xi í Rússlandi sjötta til áttunda febrúar. Staðfestingin á mætingu þykir sterk stuðningsyfirlýsing til Vladimir Putín, forseta Rússlands, í ljósi þess að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Joachim Gauck, forseti Þýskalands, hafa boðað forföll. Putin og félagar í Rússlandi hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir ný lög sem takmarka réttindi samkynhneigðra í landinu. Fjölmargir hafa lýst yfir skoðun sinni á lögunum og látið ýmislegt flakka. Líkti grínistinn Stephen Fry forseta Rússlands meðal annars við Adolf Hitlereins og lesa má um hér. Þetta verður í fyrsta skipti sem forseti Kína verður viðstaddur íþróttaviðburð af stærðargráðu sem þessari utan heimalandsins. Segir í tilkynningunni með mætingu sinni vilji Ki staðfesta þau traustu bönd sem séu á milli Kína og Rússlands.Vetrarólympíuleikarnir í Sochi eru þeir 22. í röðinni. Þeir munu standa yfir frá 7.-23. febrúar og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Sjá meira