"Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2014 17:00 vísir/getty Spéfuglinn Joan Rivers lést í gær, 81 árs að aldri. Joan fór aldrei í grafgötur með að hún elskaði að láta lappa uppá sig með hinum ýmsu lýtaaðgerðum. „Ég er búin að fara í svo margar lýtaaðgerðir að líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey,“ grínaðist hún eitt sinn með. Joan fór í fyrstu aðgerðina þegar hún var 31 árs en þá lét hún lyfta augnlokum sínum. Síðan þá og þangað til hún lést fór hún að minnsta kosti í tvær andlitslyftingar, eina nefaðgerð og fékk svo margar Botox-sprautur að læknirinn neitaði að gefa henni meira. „Hann segir að ég þurfi ekki meira og sendir mig heim,“ sagði hún árið 2007. Hún lét það sem vind um eyru þjóta og fór í sprautu á fimm til sex mánaða fresti. „Mig langar að líta vel út. Enginn vill vera ljótur,“ sagði Jaon. Sjónvarpsmaðurinn Anderson Cooper spurði hana eitt sinn hvort það væri satt að hún hefði farið í 734 aðgerðir. Joan var yfir sig hneyksluð og sagði: Nei. 739!“ Á sínum langa ferli grínaðist hún oft með þessar fegrunaraðgerðir. Hér eru nokkrar eftirminnilegar setningar:„Ég vildi að ég ætti tvíbura svo ég gæti séð hvernig ég liti út án lýtaaðgerða.“„Eiginmaður minn drap sig. Það var mér að kenna. Við vorum að njóta ásta og ég tók pokann af hausnum mínum.“„Mottóið mitt er: Það er betra að sjá nýtt andlit stíga út úr gömlum bíl en gamalt andlit að stíga út úr nýjum bíl.“ Tengdar fréttir Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Spéfuglinn Joan Rivers lést í gær, 81 árs að aldri. Joan fór aldrei í grafgötur með að hún elskaði að láta lappa uppá sig með hinum ýmsu lýtaaðgerðum. „Ég er búin að fara í svo margar lýtaaðgerðir að líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey,“ grínaðist hún eitt sinn með. Joan fór í fyrstu aðgerðina þegar hún var 31 árs en þá lét hún lyfta augnlokum sínum. Síðan þá og þangað til hún lést fór hún að minnsta kosti í tvær andlitslyftingar, eina nefaðgerð og fékk svo margar Botox-sprautur að læknirinn neitaði að gefa henni meira. „Hann segir að ég þurfi ekki meira og sendir mig heim,“ sagði hún árið 2007. Hún lét það sem vind um eyru þjóta og fór í sprautu á fimm til sex mánaða fresti. „Mig langar að líta vel út. Enginn vill vera ljótur,“ sagði Jaon. Sjónvarpsmaðurinn Anderson Cooper spurði hana eitt sinn hvort það væri satt að hún hefði farið í 734 aðgerðir. Joan var yfir sig hneyksluð og sagði: Nei. 739!“ Á sínum langa ferli grínaðist hún oft með þessar fegrunaraðgerðir. Hér eru nokkrar eftirminnilegar setningar:„Ég vildi að ég ætti tvíbura svo ég gæti séð hvernig ég liti út án lýtaaðgerða.“„Eiginmaður minn drap sig. Það var mér að kenna. Við vorum að njóta ásta og ég tók pokann af hausnum mínum.“„Mottóið mitt er: Það er betra að sjá nýtt andlit stíga út úr gömlum bíl en gamalt andlit að stíga út úr nýjum bíl.“
Tengdar fréttir Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24