Svona pakkar þú fyrir útileguna Kristjana Arnarsdóttir skrifar 1. ágúst 2014 09:30 Nú er verslunarmannahelgin að ganga í garð og halda þúsundir Íslendinga af stað í útilegur um land allt. Fréttablaðið tók saman nokkur góð útileguráð sem mikilvægt er að hafa í huga þegar pakkað er niður í ferðalagið. 1 Áður en hafist er handa við að pakka niður er ágætt að huga að því hvernig tösku best er að hafa meðferðis. Rúmgóðar íþróttatöskur geta oft reynst vel en ef troðfylla á töskuna og þyngslin verða mikil er jafnvel betra að pakka í ferðatösku á hjólum. Þetta er einstaklega sniðugt fyrir þá sem eiga við bakmeiðsl að stríða eða eru gjarnir á að fá vöðvabólgu.2 Þegar búið er að velja tösku er best að taka allt saman sem viðkomandi vill hafa meðferðis og raða upp, á sófann eða á gólfið. Þegar það er klárt er skaltu taka þriðjung frá og setja aftur upp í skáp. Margir brenna sig á því að pakka alltof miklu niður fyrir ferðalagið, enda algjör óþarfi að tæma fataskápinn fyrir örfáa daga úti á landi.3 Til að nýta plássið sem allra best er mælt með því að troðfylla skóna eða stígvélin af sokkum og nærbuxum. Skórnir fara svo neðst í töskuna.4 Víða um land eru sveitaböll þar sem gaman er að klæðast örlítið fínni fötum þó svo að pollabuxurnar og stígvélin standi alltaf fyrir sínu. Til að koma í veg fyrir að óþarfa krumpur komist í fötin er mælt með því að leggja flíkina hálfa ofan í töskuna og láta hinn helminginn standa út fyrir. Það sama er gert með næstu flík nema hinum megin. Þannig gengur þetta koll af kolli þar til allar flíkurnar eru komnar í töskuna en þá er það sem stendur út fyrir pakkað aftur inn í töskuna, flík fyrir flík í eins konar fléttuhreyfingu. Ekki gleyma þessu: NaglaklippumPlástrumFlísatöngSvitalyktareyðiVerkjatöflumHandsprittiÞurrsjampói BlautklútumHleðslutækiRakakremiSólgleraugumLinsuvökva Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Nú er verslunarmannahelgin að ganga í garð og halda þúsundir Íslendinga af stað í útilegur um land allt. Fréttablaðið tók saman nokkur góð útileguráð sem mikilvægt er að hafa í huga þegar pakkað er niður í ferðalagið. 1 Áður en hafist er handa við að pakka niður er ágætt að huga að því hvernig tösku best er að hafa meðferðis. Rúmgóðar íþróttatöskur geta oft reynst vel en ef troðfylla á töskuna og þyngslin verða mikil er jafnvel betra að pakka í ferðatösku á hjólum. Þetta er einstaklega sniðugt fyrir þá sem eiga við bakmeiðsl að stríða eða eru gjarnir á að fá vöðvabólgu.2 Þegar búið er að velja tösku er best að taka allt saman sem viðkomandi vill hafa meðferðis og raða upp, á sófann eða á gólfið. Þegar það er klárt er skaltu taka þriðjung frá og setja aftur upp í skáp. Margir brenna sig á því að pakka alltof miklu niður fyrir ferðalagið, enda algjör óþarfi að tæma fataskápinn fyrir örfáa daga úti á landi.3 Til að nýta plássið sem allra best er mælt með því að troðfylla skóna eða stígvélin af sokkum og nærbuxum. Skórnir fara svo neðst í töskuna.4 Víða um land eru sveitaböll þar sem gaman er að klæðast örlítið fínni fötum þó svo að pollabuxurnar og stígvélin standi alltaf fyrir sínu. Til að koma í veg fyrir að óþarfa krumpur komist í fötin er mælt með því að leggja flíkina hálfa ofan í töskuna og láta hinn helminginn standa út fyrir. Það sama er gert með næstu flík nema hinum megin. Þannig gengur þetta koll af kolli þar til allar flíkurnar eru komnar í töskuna en þá er það sem stendur út fyrir pakkað aftur inn í töskuna, flík fyrir flík í eins konar fléttuhreyfingu. Ekki gleyma þessu: NaglaklippumPlástrumFlísatöngSvitalyktareyðiVerkjatöflumHandsprittiÞurrsjampói BlautklútumHleðslutækiRakakremiSólgleraugumLinsuvökva
Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira