Taupokar og tattú Baldvin Þormóðsson skrifar 23. júlí 2014 13:30 Gréta Þorkelsdóttir og Árni Gunnar Eyþórsson taka sig vel út í bolunum. mynd/aðsend „Grunnhugmyndin var að þetta ætti að vera pönkað og taupokarnir eru dálítið þannig,“ segir Helga Dögg Ólafsdóttir en hún er nemi á fyrsta ári í grafískri hönnun í Listaháskólanum ásamt Steinarri Ingólfssyni og Grétu Þorkelsdóttur. Þau bekkjarsystkinin gengu til liðs við skipuleggjendur Druslugöngunnar til þess að gera varning fyrir gönguna. „Plakötin eru síðan meira grafísk,“ segir Helga en plakötin eru öll handgerð og silkiþrykkt í bílskúr á Vesturgötunni. „Bakgrunnurinn er rúmlak og stafirnir eru skrifaðir með bleki, við vildum hafa sterkar setningar sem segja ekki of mikið.“ Helga segir mikla vinnu hafa farið í að hanna og gera allan varninginn. „Þetta er svo viðkvæmt mál,“ segir hún. „Það var mjög erfitt að komast að niðurstöðu um hvernig við ætluðum að tækla þetta.“ Helga Dögg segir það hafa verið frábært að vinna með aðstandendum göngunnar en meðal þess sem áhugasamir geta borið í nafni Druslugöngunnar eru bolir, taupokar og svonefnd tyggjótattú sem hægt er að þrykkja á líkamann. Áhugasamir geta nálgast pokana og bolina á bjórkvöldi Druslugöngunnar sem fer fram annað kvöld á Brikk klukkan 20:00. Það kvöld verður lagið D.R.U.S.L.A. frumflutt en lagið er samstarfsverkefni Reykjavíkurdætra, Halldórs Eldjárn og Ásdísar Maríu og var samið sérstaklega fyrir gönguna. Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
„Grunnhugmyndin var að þetta ætti að vera pönkað og taupokarnir eru dálítið þannig,“ segir Helga Dögg Ólafsdóttir en hún er nemi á fyrsta ári í grafískri hönnun í Listaháskólanum ásamt Steinarri Ingólfssyni og Grétu Þorkelsdóttur. Þau bekkjarsystkinin gengu til liðs við skipuleggjendur Druslugöngunnar til þess að gera varning fyrir gönguna. „Plakötin eru síðan meira grafísk,“ segir Helga en plakötin eru öll handgerð og silkiþrykkt í bílskúr á Vesturgötunni. „Bakgrunnurinn er rúmlak og stafirnir eru skrifaðir með bleki, við vildum hafa sterkar setningar sem segja ekki of mikið.“ Helga segir mikla vinnu hafa farið í að hanna og gera allan varninginn. „Þetta er svo viðkvæmt mál,“ segir hún. „Það var mjög erfitt að komast að niðurstöðu um hvernig við ætluðum að tækla þetta.“ Helga Dögg segir það hafa verið frábært að vinna með aðstandendum göngunnar en meðal þess sem áhugasamir geta borið í nafni Druslugöngunnar eru bolir, taupokar og svonefnd tyggjótattú sem hægt er að þrykkja á líkamann. Áhugasamir geta nálgast pokana og bolina á bjórkvöldi Druslugöngunnar sem fer fram annað kvöld á Brikk klukkan 20:00. Það kvöld verður lagið D.R.U.S.L.A. frumflutt en lagið er samstarfsverkefni Reykjavíkurdætra, Halldórs Eldjárn og Ásdísar Maríu og var samið sérstaklega fyrir gönguna.
Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira