Hefði átt að höfundarréttamerkja skeggið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. júlí 2014 09:00 Hér er plötuumslag Flowers með Sin Fang. „Ég held að þetta sé frekar tilviljun en ég hefði kannski átt að höfundarréttarmerkja þetta. Ég ætti kannski að hringja í lögfræðinga mína,“ segir tónlistarmaðurinn Sindri Már Sigfússon, betur þekktur sem Sin Fang, glaður í bragði. Nýjasta trendið á internetinu er myndir af mönnum sem hafa skreytt skegg sitt með blómum. Sindri hins vegar var á undan öllum með þessa tískustefnu þar sem hann gaf út plötuna Flowers í febrúar í fyrra og á plötuumslaginu skartar hann blómaskeggi. „Ég gerði umslagið með kærustu minni, Ingibjörgu Birgisdóttur, en hún hefur gert síðustu þrjú plötuumslög fyrir mig. Á öllum þremur umslögunum er ég með skegg, það fyrsta var úr pappírsræmum, annað var blúnduskegg og svo ákváðum við að loka þríleiknum með blómaskeggi því platan heitir Flowers,“ segir Sindri. Hann segist ekki ætla að fara með skegghugmyndina lengra.Myndir af Instagram-síðunni emelielc.„Nei, þetta var lokaskeggið. Það verða örugglega engin blóm á næsta umslagi fyrst þetta er orðið „mainstream“. Þetta eru gamlar fréttir,“ segir hann og hlær. Sindri er nú í stúdíói að taka upp fimm laga EP-plötu. „Þetta er eiginlega rafplata og fæ ég gestasöngvara til að syngja með í hverju lagi. Þetta eru allt íslenskir snillingar á borð við Jónsa í Sigur Rós, Sóleyju og Sillu úr Múm. Platan kemur vonandi út í ár. Ég átti að fara í tónleikaferðalag í haust en ég er búinn að vera svo lengi með plötuna að það frestast örugglega fram á næsta ár,“ segir Sindri sem spilar þó eitthvað erlendis áður en ferðalagið hefst. „Ég fer til Kanada í næsta mánuði og svo til Tyrklands. Svo spila ég í Japan snemma á næsta ári.“Rakið til hippanna Talið er líklegt að bloggarinn Pierre Thiot hafi komið að stað blómaskeggstrendinu á Instagram þegar hann byrjaði með verkefnið Will It Beard. Það felst í því að setja hvað sem er í skeggið, hvort sem það eru blóm eða Lego-kubbar, og athuga hvort það tollir. Blómaskeggstrendið er þó ekki nýtt af nálinni þar sem þessi iðja var vinsæl á hippatímabilinu á áttunda áratug síðustu aldar. Mest lesið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Sjá meira
„Ég held að þetta sé frekar tilviljun en ég hefði kannski átt að höfundarréttarmerkja þetta. Ég ætti kannski að hringja í lögfræðinga mína,“ segir tónlistarmaðurinn Sindri Már Sigfússon, betur þekktur sem Sin Fang, glaður í bragði. Nýjasta trendið á internetinu er myndir af mönnum sem hafa skreytt skegg sitt með blómum. Sindri hins vegar var á undan öllum með þessa tískustefnu þar sem hann gaf út plötuna Flowers í febrúar í fyrra og á plötuumslaginu skartar hann blómaskeggi. „Ég gerði umslagið með kærustu minni, Ingibjörgu Birgisdóttur, en hún hefur gert síðustu þrjú plötuumslög fyrir mig. Á öllum þremur umslögunum er ég með skegg, það fyrsta var úr pappírsræmum, annað var blúnduskegg og svo ákváðum við að loka þríleiknum með blómaskeggi því platan heitir Flowers,“ segir Sindri. Hann segist ekki ætla að fara með skegghugmyndina lengra.Myndir af Instagram-síðunni emelielc.„Nei, þetta var lokaskeggið. Það verða örugglega engin blóm á næsta umslagi fyrst þetta er orðið „mainstream“. Þetta eru gamlar fréttir,“ segir hann og hlær. Sindri er nú í stúdíói að taka upp fimm laga EP-plötu. „Þetta er eiginlega rafplata og fæ ég gestasöngvara til að syngja með í hverju lagi. Þetta eru allt íslenskir snillingar á borð við Jónsa í Sigur Rós, Sóleyju og Sillu úr Múm. Platan kemur vonandi út í ár. Ég átti að fara í tónleikaferðalag í haust en ég er búinn að vera svo lengi með plötuna að það frestast örugglega fram á næsta ár,“ segir Sindri sem spilar þó eitthvað erlendis áður en ferðalagið hefst. „Ég fer til Kanada í næsta mánuði og svo til Tyrklands. Svo spila ég í Japan snemma á næsta ári.“Rakið til hippanna Talið er líklegt að bloggarinn Pierre Thiot hafi komið að stað blómaskeggstrendinu á Instagram þegar hann byrjaði með verkefnið Will It Beard. Það felst í því að setja hvað sem er í skeggið, hvort sem það eru blóm eða Lego-kubbar, og athuga hvort það tollir. Blómaskeggstrendið er þó ekki nýtt af nálinni þar sem þessi iðja var vinsæl á hippatímabilinu á áttunda áratug síðustu aldar.
Mest lesið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Sjá meira