Heldur útgáfutónleika í fótboltafríinu Kristjana Arnarsdóttir skrifar 27. júní 2014 14:00 Ásgeir Börkur ætlar að nýta örstutt sumarfríið hér á landi í plötuútgáfu. Fréttablaðið/Stefán „Plötuna tókum við upp á Egilsstöðum fyrir áramót en við áttum sönginn eftir. Svo fer ég óvænt út í janúar, ekkert búinn að syngja, en sem betur fer lifum við á 21. öldinni svo ég komst í samband við stúdíó hér úti og kláraði mitt,“ segir knattspyrnumaðurinn og söngvarinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson en hljómsveit hans, Mercy Buckets, heldur útgáfutónleika á Gauknum hinn 4. júlí. Ásgeir gerði samning við sænska B-deildarliðið GAIS í janúar en hann var áður á mála hjá Fylki í Árbænum. „Það kom vissulega smá babb í bátinn við þessa flutninga en við vorum búnir að vera duglegir. Þegar ég kláraði sönginn fór þetta allt að rúlla hjá okkur,“ segir Ásgeir, sem kemur hingað til lands á sunnudaginn en þá hefst stutt leikjahlé í sænsku deildinni. Þar af leiðandi hafi það verið kjörið að smella í eina útgáfutónleika í sumarfríinu. Ásgeir segir sveitina spila svokallað partírokk. „Við höfum allir verið viðloðandi þungarokkið en höfum mikinn áhuga á hefðbundnu rokki og róli líka. Þetta er því rokk og ról með þungarokksáhrifum, sem við köllum partírokk. Tímabilinu í sænsku deildinni lýkur í nóvember og fær Ásgeir þá gott sex vikna frí á Íslandi. Verður þá farið í tónleikaferðalag? „Það er mjög góð spurning. Af hverju ekki?“ segir hinn eldhressi Ásgeir Börkur að lokum. Ásgeir í miðri sveiflu á tónleikum Mercy Buckets.Mynd/ Yevgeny Dyer. Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
„Plötuna tókum við upp á Egilsstöðum fyrir áramót en við áttum sönginn eftir. Svo fer ég óvænt út í janúar, ekkert búinn að syngja, en sem betur fer lifum við á 21. öldinni svo ég komst í samband við stúdíó hér úti og kláraði mitt,“ segir knattspyrnumaðurinn og söngvarinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson en hljómsveit hans, Mercy Buckets, heldur útgáfutónleika á Gauknum hinn 4. júlí. Ásgeir gerði samning við sænska B-deildarliðið GAIS í janúar en hann var áður á mála hjá Fylki í Árbænum. „Það kom vissulega smá babb í bátinn við þessa flutninga en við vorum búnir að vera duglegir. Þegar ég kláraði sönginn fór þetta allt að rúlla hjá okkur,“ segir Ásgeir, sem kemur hingað til lands á sunnudaginn en þá hefst stutt leikjahlé í sænsku deildinni. Þar af leiðandi hafi það verið kjörið að smella í eina útgáfutónleika í sumarfríinu. Ásgeir segir sveitina spila svokallað partírokk. „Við höfum allir verið viðloðandi þungarokkið en höfum mikinn áhuga á hefðbundnu rokki og róli líka. Þetta er því rokk og ról með þungarokksáhrifum, sem við köllum partírokk. Tímabilinu í sænsku deildinni lýkur í nóvember og fær Ásgeir þá gott sex vikna frí á Íslandi. Verður þá farið í tónleikaferðalag? „Það er mjög góð spurning. Af hverju ekki?“ segir hinn eldhressi Ásgeir Börkur að lokum. Ásgeir í miðri sveiflu á tónleikum Mercy Buckets.Mynd/ Yevgeny Dyer.
Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“