Lífið

Gullgyðjur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Critics' Choice-sjónvarpsverðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt á Beverly Hilton-hótelinu í Kaliforníu í vikunni.

Gylltir kjólar voru áberandi á rauða dreglinum og voru þeir jafn misjafnir og þeir voru margir – allir stórglæsilegir þó.

Leikkonan Minnie Driver í kjól frá Orena Sarbu.
Leikkonan Gina Rodriguez í kjól frá Mac Duggal.
Leikkonan Christina Applegate í kjól frá Mikael D.
Leikkonan Allison Janney ljómaði í þessum smekklega kjól.
Leikkonunni Michelle Trachtenberg stökk ekki bros.
Orange is the New Black-stjarnan Uzo Aduba í „vintage“-kjól.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.