Lífið

Maður á ekki að ofhugsa allt

Marín Manda skrifar
Rós Kristjánsdóttir
Rós Kristjánsdóttir
Lífið heyrði í hinni heillandi  Rós Kristjánsdóttur,  fyrirsætu og mannfræðinema og spurði hana spjörunum úr. 



1. Þegar ég var ung þá hélt ég að… ég vissi allt.

2. En núna veit ég… minna en þá.

3. Ég mun eflaust aldrei skilja… rasisma og fordóma.

4. Ég hef ekki sérstakan áhuga á… því að vera með fólki sem er neikvætt.

5. Karlmenn eru… alls konar.

6. Ég hef lært að maður á alls ekki að… ofhugsa allt.

7. Ég fæ samviskubit þegar… ég sinni vinkonum mínum ekki nógu vel.

8. Ég slekk á sjónvarpinu þegar… auglýsingar byrja.

9. Um þessar mundir er ég mjög upptekin af… Orange is the new black.

 

10. Ég vildi óska þess að fleiri vissu af… Arrested development, það eru fyndnustu þættir sem ég hef horft á.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.