Lífið

Boðar stórar karlmannstöskur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Tískumerkið Burberry Prorsum sýndi vor- og sumarlínu sína fyrir karlmenn fyrir árið 2015 í Kensington-görðum þann 17. júní síðastliðinn.

Stórar og litríkar töskur eru afar áberandi í línunni og ættu karlmenn að vera óhræddir við að leika sér með þær næsta vor og sumar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.